Þjóðviljinn - 14.12.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. desember 1983 Umsóknir um leyfi til hörpudiskveiða á Breiðafirði Þeir aðilar, sem stunda útgerð frá Breiða- fjarðarhöfnum og hafa áhuga á að stunda hörpudiskveiðar á Breiðafirði á næsta ári skulu sækja um leyfi til þeirra veiða til ráðu- neytisins fyrir 1. janúar nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. I umsókn skal greinafrá nafni báta, umdæm- isnúmeri, skipaskrárnúmeri, ennfremur nafni skipstjóra og nafni og heimilisfangi móttak- anda leyfis. Ráðuneytið mun að loknum umsóknarfresti taka afstöðu til einstakra leyfisumsókna og setja reglur um úthlutun leyfa. Sjávarútvegsráðuneytið, 12. desember 1983. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvember mán- uð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Rannsóknastaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaupmanna- höfn kann aö veröa völ á rannsóknastööu fyrir íslenskan eðlisfræð- ing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ýtarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og ritsmíðar. Umsóknar- eyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík-Umsóknirskulu sendartil: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 30. desember nk. Menntamálaráðuneytið, 9. desember 1983. Kátt í koti dagur ó barnaheimili Falleg bók á lágu verði - fyrir börn og fullorðna Sláið tvær flugur í einu höggi! Hreinsum og bónum bíla. Erum við Sölvhólsgötu, næst Klapparstíg, móttaka bíla frá kl. 10-22 mánudaga - laugardaga. Eigendur geta skilið bílinn eftir meðan þeir versla eða fara í bíó, leikhús o.fl. UMFERDARMENNINGjl] \ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. UUMFERÐAR RÁÐ leikhús • kvikmyndahús LAUGARÁ1 é} New York nætur Ný bandarisk mynd gerð af Rom- ano Vanderbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndirnar og Ofgar Ameríku I og II. New York nætur eru níu djarfir einþáttungar með öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobbi Burns, Missy O’Shea. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Pbter MacMicol. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Allra síöasta sinn. Líf og fjör t vertíð í Eyjum 'með grenjandi bónusvikingum, lyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði," Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! ■< Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd örfá skipti í viðbót. TÓNABfÓ SÍMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octopussy RTXVKR MOORK . JAMK.S SOMKOOf 1JSSV Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp I Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frðnsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og synd við metaðsókn. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liano, o.fl. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Salur B Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfræg verð- launakvikmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da- vid Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. flllSTURBtJARfíiíl Skriðdreka- orrustan mikla (The Blggest Battle) Hörkuspennandi og viðburðarik, bandarlsk striðsmynd I litum og CinemaScope er fjallar um loka- bardagana I Afríku 1943. Aðaihlutverk: Stacy Heach, Henry Fonda. (sl. texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÍGNBOai er 19 ooo Frumsýnir: Jólamynd 1 Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um ævíntýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck - Pers- is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). íslenskur texti. Myndin er gerð í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Foringi og fyrirmaöur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. (slenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Fáar sýningar eftir. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon- Robert Blake (slenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Svikamyllan Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnurtæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah hefur engu gleymt í þeím efnum". „Rutger Hauer er sannfærandi I hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari." „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og spenn- andi er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Járn- krossinn, Conwoy). Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. I eldlínunni Sýndkl. 3.15-5,1^9.15og 11.15 Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders, Sýnd kl. 7.15. SÍMI: 2 21 40 Flashdance Pá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. Lestu oðeins stiómarbloðin? Höfuðmálgagn stjórnarandstöðunnar Áskriftarsími (91)81333 Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei (Never tay never again) liAN CONNiRY is JAME5 BONDOÓF7 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega I gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30, 9, 11.25. Hækkað vero. ________Salur 2________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefurverið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fýrir alla aklurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglls. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bila og báta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9og 11. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meisfari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Zorro og hýra sveröiö Aðalhlutverk: George Hamillon, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd 5, 9.10, og 11.05. 'Salur 4 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjun i þáíta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- llan. Leikstjðri: Stan Dragofi. Sýndkl. 5-7-9-11. Afsláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.