Þjóðviljinn - 18.02.1984, Síða 16

Þjóðviljinn - 18.02.1984, Síða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 17. - 18. febrúar 19841 A Útboð Tilboð óskast í 4. áfanga viðbyggingar við félagsheimili Kópavogs sem er fullnaðarfrá- gangur hússins. Húsið er nú fokhelt og múrhúðað að utan, gera skal heildartilboð í verkið. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Fannborg 2, frá og með þriðju- deginum 21. febrúar nk. gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 6. mars kl. 11 f.h. að viðstöddum bjóð- endum. Bæjarverkfræðingur Vi náttufélag______VÍK íslands og Kúbu Vinnuferð til Kúbu Vináttufélag íslands og Kúbu gengst fyrir vinnuferð til Kúbu í sumar einsog undanfarin ár. Farið verður af stað um 20. júní og dvalið á Kúbu í fjórar vikur. Umsóknir um þátttöku sendist VÍK, pósthólf 318, 121 Reykjavík, fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar hjá Ingibjörgu í síma 20798. Stjórnin FLUGMÁLASTJÓRN Flugmálastjórn óskar að ráða rafeinda- virkja í stöðu eftirlitsmanns í radíódeild. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Upplýsingar gefa Haukur Hauksson eða Þórarinn Guðmundsson hjá flugmála- stjórn, Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 29.febrúar nk. Flugmálastjórn Afburðagreind börn Opinn fundur aö Hótel Borg nk. sunnudag, 19. febrú- arkl. 15.00. Framsögumenn: Dr. Bragi Jósepsson, dr. Andri Is- aksson, Elín Ólafsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir. Pallborösumræður: Fyrirspurnum svarað. SÁUM (Samtök áhugafólks um uppeldis- og menntamál) Kennarafélag Reykjavíkur Tilboð óskast í gaffallyftara HYSTER, árgerð 1970 (10.000 Ibs.j og gaffallyftara SAXBY, árgerð 1966, 21/a tonn. Tækin verða sýnd þriðjudaginn 21. febrúar kl. 12 - 15 að Grensásvegi 9. Sala varnarliðseigna Auglýsið í ÞjóSviljanum Xttfraöi Nýr flokkur 22 * 1 . % HJ Sigurjón Lúðvík Karl Karl Ingvar Ingvarsson Ingvarsson Sighvatsson Lúðvíksson Björnsson Niðjar Ingvars Pátmasonar Þá kcmur hér þriðji og síðasti hluti af niðjatali Ingvars Pálma- sonar (1873-1947) útgerðarmanns og alþingismanns í Neskaupstað og konu hans Margrétar Finnsdóttur (1870-1951). Hér er sagtfrá niðjum fjögurra yngstu barna hans (nr. 6-9 í röðinni). Börnum innan við tví- tugt er sleppt. lf. Anna Ingvarsdóttir (f.1907), átti Jón L. Baldursson sparisjóðs- stjóra (1906-1981) í Neskaupstað. Dóttir þeirra: 2a. Guðrún Jónsdóttir (f. 1941), gift Árna Þormóðssyni fram- kvæmdastjóra í Neskaupstað. lg. Sigurjón Ingvarsson (f. 1909) skipstjóri í Neskaupstað, kv. Jóhönnu Sigfinnsdóttur. Börn þeirra: 2a. Sigurborg Sigurjónsdóttir (f. 1934) gjaldkeri hjá Hafskipum í Rvík, átti fyrr Sighvat Ágúst Karls- son matreiðslumann, þau skildu. Nú gift Ragnari Ingólfssyni fram- kvæmdastjóra. Synir hennar af fyrra hjónabandi: 3a. Karl Sighvatsson (f. 1950) tónlistarmaður, nú búsettur í Bandaríkjunum, átti áður Rósu Helgadóttur, þau skilin. Nú kv. Hjördísi Frímann fóstru. 3b. Sigurjón Sighvatsson (f. 1952) kvikmyndagerðarmaður í Bandaríkjunum, kv. Sigríði Jónu Þórisdóttur í sérnámi fyrir þroska- hefta. 2b. Margrét Sigurjónsdóttir (f. 1937) skrifstofum. í Neskaup- stað, gift Jóni Elíasi Lundberg raf- virkjameistara og varakonsúl. Elsta barn sitt átti hún fyrir hjóna- band. Börn: yfir tvítugt: 3a. Jóhanna Gísladóttir (f.1956) kennari á Seyðisfirði, gift Rúnari Laxdal Gunnarssyni stýrimanni. 3b. Anton Lundberg Jónsson (f. 1958) rafvirki í Rvík, kv. Þór- eyju Þorkelsdóttur nema. 2c. Jóhann Sigurjónsson (f. 1942) menntaskólakennari á Ákureyri, kv. Valgerði Franklín meinatækni. 2d. Ingvar Sigurjónsson (1946- 1960). 2e. Sigþór Sigurjónsson (f. 1947) framkvæmdastjóri Skilta- gerðarinnar í Rvík, kv. Sigrúnu Valgerði Guðmundsdóttur. 2f. Benedikt Sigurjónsson (f. 1949) verkstjóri í Neskaupstað, kv. Jónu Katrínu Aradóttur. 2g. Friðrik Pétur Sigurjónsson (f. 1955) í Danmörku, kv. Guðrúnu Tryggvadóttur myndlistarm., þau skilin. 2h. Hjálmar Sigurjónsson (f.1956) starfsmaður Skiltagerðar- innar í Rvík, kv. Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur snyrtifr.. 2i. Anna Margrét Sigurjóns- dóttir (f.1958) í Danmörku, gift Ove Nielsen skólaumsjónarmanni. lh. Lúðvík Ingvarsson (f. 1912) sýslumaður á Eskifirði, síðar pró- fessor í Rvík, kv. Aöalbjörgu Karlsdóttur. Börn þeirra: 2a. Karl Lúðvíksson (f. 1947) doktor í skipaverkfræði í Rvík, kv. Borghildi Brynjarsdóttur. 2b. Margrét Lúðvíksdóttir (f.1950), gift Ingimundi Friðriks- syni hagfræðingi, þau nú búsett í Bandaríkjunum. 2c. Ingvar Lúðvíksson (1951- 1963). 3. hluti 2d. Ari Már Lúðvíksson (f. 1958) nemi í arkitektúr. 2e. Agúst Lúðvíksson (f. 1959) nemi í eðlisfræði. 2f. Ingiríður Lúðvíksdóttir (f. 1963) nemi. li. Guðlaug Ingvarsdóttir (f.1915), gift Birni Björnssyni kaupmanni í Neskaupstað. Börn þeirra: 2a. Fríður Björnsdóttir (f.1935), gift Brynjari Júlíussyni forstjóra í Neskaupstað. Börn yfir tvítugt: 3a. Björn Brynjarsson (f. 1953) rafvirki í Neskaupstað/ 3b. Júlíus Brynjarsson (f.1954) vélvirki í Rvík, kv. Jórunni Birgis- dóttur, þau skilin. 3c. Kristín Brynjarsdóttir (f.1957), gift Pétri Óskarssyni húsasmíðameistara í Neskaupstað. 3d. Guðlaug Brynjarsdóttir (f. 1958) matreiðslumaður í Dan- mörku. 3e. Guðrún Brynjarsdóttir (f.1963), gift Skúla Aðalsteinssyni sjómanni í Ólafsvík. 2b. Björn Björnsson (f. 1936) rafvirkjameistari á Hafursá á Völlum, kv. Kolbrúnu Sigur- björnsdóttur húsmæðrakennara. Börn yfir tvítugt: 3a. Kristín Björnsdóttir (f.1958), gift Erik Anderson for- stjóra í Rvík. 3b. Guðlaug Björnsdóttir (f.1960), gift Svavari Jósteinssyni sjómanni. 3c. Málfríður Björnsdóttir (f. 1961) starfsmaður Pósts og síma á Egilsstöðum, gift Atla Má Pálssyni símvirkja, þau skilin. 3d. Hrcfna Björnsdóttir (f.1962) býr með Finni Þor- steinssyni bifvélavirkja. 3e. Kolbrún Björnsdóttir (f.1964) nemi. 2c. Ingvar Björnsson (f.1940) byggingarverkfræðingur í Rvík, kv. Hólmfríði Erlu Benediktsdótt- ur. 2d. Margrét Björnsdóttir (f. 1942), gift Má Sveinssyni verk- stjóra í Neskaupstað. 2e. Atli Björnsson (f. 1947) raf- tæknir í Rvík, kv. Sólveigu Bald- ursdóttur. 2f. Hákon Björnsson (f. 1948) viðskiptafræðingur, forstjóri Kísil- iðjunnar við Mývatn, kv. Sigrúnu Guðjónsdóttur viðskiptáfr.. 2g. Anna Margrét Björnsdóttir (f.1951) í Neskaupstað, gift Þórði Þórðarsyni sjómanni. 2h. Jóhanna Björnsdóttir (f.1952), gift Frímanni Sveinssyni matreiðslumanni í Neskaupstað. 2i. Guðlaug Björnsdóttir (f.1959), býr með Hjálmþóri Bjarnasyni húsasmíðameistara í Neskaupstað. -GFr Jffi) Framfarafélags 111» Breiðholts III Aðalfundur félagsins verður í Gerðubergi, þriðju- daginn 28.febrúar, og hefst kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynntar tillögur að nýju leiðarkerfi S.V.R. I Breiðholtshverfum. 3. Fjallað um starfsemina í Gerðubergi. 4. Önnur mál. Stjórnin Psoriasis og exemsjúklingar Ákveöiö er aö stofna til 2ja hópferöa fyrir psoriasis og exemsjúklinga til eyjarinnar Lanzarote 23. apríl og 16. ágúst. Ágústferóin verður auglýst síöar. Dvalið verður á heilsustöðinni Panorama. Fyrirkomulag verður með svipuðum hætti og í fyrri ferðum. Þeir, sem hafa áhuga á að taka þátt í þessum ferðum, vinsamlega fái vottorð hjá húðsjúkdóma- lækni um þörf á slíkri ferð og sendi það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingayfirlæknls, Tryggingastofnun ríkisins, Laugaveg 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 15. mars. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.