Þjóðviljinn - 18.02.1984, Side 28
DJÚÐVIUINN
Helgin 17. - 18. febrúar 1984
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tima er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn bjaðsins í þessum simum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiöjan Prent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
Eiga þessar byggingar að verða síðustu verkamannabústaðirnir? Myndin tekin í gær af verkamannabústöðunum á Artúnsholti. — Mynd: eik.
Ríkisstjórnin fyrirskipar stöðvun nýframkvæmda við verkamannabústaði
HNEFAHÖGG
í andlit hinna verst settu
segir Guðmundur J. Guð-,
mundsson formaður VMSI
Það væri hnefahögg í andiit
þeirra sem verst standa, ein-
stæðra mæðra og barnmargra
fjölskyldna, ef draga á úr bygg-
ingu verkamannabústaða með
þessum hætti, sagði Guðmund-
ur J. Guðmundsson formaður
Verkamannasambandsins í gær
er við bárum undir hann þá
frétt að félagsmálaráðherra
hefði látið þau boð út ganga ó-
formlega, að dregið skyldi úr
framkvæmdum verkamanna-
bústaða um 25% á árinu og að
ekki yrði farið út í nýjar bygg-
ingar.
- Hverjir eru það sem njóta góðs
af vericamannabústaðakerfinu?
Það eru einstæðar mæður og
barnmargar fjölskyldur með lág
laun. Ef á að taka þetta af þessu
fólki og gefa það svo til baka í öðru
formi, til dæmis í mæðralaunum og
bamabótum þá er verið að fram-
kvæma millifærslu á milli hinna fá-
tæku í þjóðfélaginu.
Við sömdum um þetta í samn-
ingum á sínum tíma og gáfum eftir
prósentuhækkanir á kaupi í stað-
inn. Þau loforð sem þá voru gefin
hafa þráfaldlega verið svikin, en ég
fæ ekki séð hvað réttlætir þessa að-
för að verst settu hópunum í
þjóðfélaginu, einmitt nú. Það má
sjálfsagt betrumbæta kerfi verka-
mannabústaðanna, en ekki þá
grundvallarforsendu, að með því
sé verið að aðstoða það fólk sem
verst er sett til þess að koma sér
þaki yfir höfuðið.
Síðustu þrjú árin hefur verið
byrjað á 2-300 íbúðum í verka-
mannabústöðum á ári, eða frá því
að nýju húsnæðislögin tóku gildi í
tíð Svavars Gestssonar með stór-
auknu framlagi hins opinbera til
Byggingarsjóðs verkamanna. Sam-
kvæmt ákvörðun Alexanders Stef-
ánssonar verður ekki byrjað á
neinum nýjum íbúðum í ár.
Nú eru í byggingu eða hefur ver-
ið samið um að hefja framkvæmdir
á 5-600 íbúðum í verkamannabú-
staðakerfinu. 25% niðurskurður
þýðir að lokið verður við 125 til 150
færri íbúðir en þegar var umsamið.
Þetta þýðir að 350-450 íbúðir
hverfa út úr verkamannabústaða-
kerfinu miðað við það sem ætlað
var, og uppbyggingin sem hafin var
með mark\issum hætti er nú stöðv-
uð. Loforðin við verkalýðs-
hreyfinguna um 1/3 í félagslegum
íbúðum svikin enn á ný undir
íhaldsstjórn. ólg.
Kvikmyndahátíð í Reykjavík
Minnsta aðsókn
frá upphafi!
Fjölsóttasta kvikmyndahátíðin 1980
Samkvæmt upplýsingum Þjóð-
viljans sóttu 14.600 manns Kvik-
myndahátíð Listahátíðar, sem
nýlokið er í Reykjavík. Við þá
tölu má bæta 350 boðsgestum á
frumsýningu Hrafnsins í Háskól-
abíói, en færð spillti þar aðsókn.
Þetta er minnsta aðsókn á kvik-
myndahátíð frá upphafi, og eru
ástæður taldar slæm færð og
margar myndir sem ekki vöktu
áhuga kvikmyndaáhugamanna.
Framkvæmdastjóri Listahátíð-
ar Guðbrandur Gíslason hefur'í
viðtölum sagt að um 16 þúsund
manns hafi sótt kvikmyndahátíð
að þessu sinnr og sé það önnur
fjölsóttasta hátíð frá upphafi. 18
þúsund manns hafi sótt síðustu
kvikmyndahátíð í fyrra.
Kvikmyndahátíó Listahátfðar:
Sú önnur best sótta
tiM SEXTÁ.N jjúsund manns súttu
kvikmyndahátíú IJsiahátíftar scm
lauk á hriújudag, og verilur hún pví
önnur best sótta kvikmjndahátiðin
frá upphafí, aú sögn (iuðbrands
Gislasonar, framkvæmdastjóra
I.istahátíðar. Þýöir þetta aö hátíóin
verður hallaiaus.
Uni 18 þúsund manna sótlu síð-
ustu, kvikmyndahátið Listahátíð-
ar, sem haidin var fyrir tveimur
áruin. Guðbrandur sattði að ýmis-
lcgt hefði reynst óhagsta'U að
jiessu sinní. Fairð hefði veríð með
eindæmurn eríið meðan á hátíð-
inni hefðí staðið, einkum í upphafi
hcnnar. f annan stað licfðu sam-
ræmdu jirófin verið haldin á sama
tíma og hátiðin, en sá ahiurshópur
sa-kti að jafnaði mjög mikið
kvíkmvndahús. Þessí og fleiri at-
riði hefðu valdiö minni aðsðkn en
á síðustu hátíð.
Villandi fréttir um aðsókn ó kvikmyndahátíð í Reykjavík hafa birst i
fjölmiðlum. Þessi úrklippa er úr Morgunblaðinu í gær.
Samkvæmt tölum um umfang
Listahátíðar Reykjavíkur sem
löggiltir endurskoðendur Endur-
skoðunar hf. unnu upp úr
reikningsskilum hátíðarinnar
árin 1970 til 1982 hefur aðsókn á
Kvikmyndahátíð verið önnur en
framkvæmdastjórinn gefur upp.
Þar kemur fram að fjölsóttasta
kvikmyndahátíð til þessa var árið
1980, en þá greiddu 22.500 að-
gangseyri að hátíðinni. Næst-
fjölmennasta hátíðin var sú
fýrsta, árið 1978, með, 20.479
borgandi gesti. Þá kemur kvik-
myndahátíð 1981 með 20.147
borgandi gesti. Aðsóknin fyrir
tveimur árum var 19.707.
- ekh.