Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 22
£2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN] Föstudagur 18. maí 1984 Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa allan daginn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Góð vélritunarkunnátta áskilin, svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist iðnaðarráðuneytinu fyrir 20. maí nk. merkt: „R - 835“. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar kennarastöður Lausar eru til umsóknar kennarastöður við eftirtalda skóla: Menntaskólann á ísafirði, staða stærðfræðikennara, íslenskukennara og staða kennara í viðskipta- og fé- lagsgreinum (bókfærslu, rekstrarhagfræði, félags- fræði o.fl.) Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, staða dönskukenn- ara og íslenskukennara. Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, staða ísnsku- kennara. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 1. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Starfskraftur óskast á auglýsingadeild Þjóðviljans. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri milli 2 og 4 í dag og á morgun. DWÐVIIIINN sími 81333 LATIÐ FAGMENIVl VINNA VERKIÐ Tökum ad okkur að þétta sprungur f steinvegjum, tögum alkalískemmdir, þéttum og ryðverjum gömul birujárnsþök. Sprungu- og þak þétting ^ Upplýsingar f símum (91) 66709 & 24573 Höfum háþróuð . amerisk þéttiefni fré RPM 11 éra reynsla é ofnunum hér á landi. Genim föst verðtilboð yður að kostnaðarieusu án skuldbindinga af yðar hátfu. Pípulagningar Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn- ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími 81793. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng .se^ •s' e Dúllá Snorrabraut 22 Notum Ijós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku og sól. leikhús • kvikmyndahús 'lÞJOÐLEIKHUSIfl Gæjar og píur (Guys and Dolls) í kvöld kl. 20 uppselt laugardag kl. 20 uppselt sunnudag kl. 20 uppselt þriöjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Amma þó laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Síiustu sýningar. Mliasala frá kl. 13.15 - 20. Simí11200. ! LKIKI-TIAG RHYKIAVÍKUR <»i<» Bros úr djúpinu 10. sýning í kvöld kl. 20.30 Bleik kort gilda. Stranglega bannai börnum Gísl laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30 Fjöreggið 6. sýning sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning þriðjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda 8. sýning fimmtudag kl. 20.30 Appelslnugul kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30 Sími 16620. OXMÁSÝNIR: OSMÁ sýnir Oxtor f Svartholi i Tjarnarblöl 2. sýning í kvöld föstudag 3. sýning sunnudag. Farmiðasala opnar kl. 20, og ferðin hefst kl. 21, stundvíslega. SIMI: 115 44 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvulelk komist inn á tölvu hersins óg sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhortendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær tll fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónllst: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Sterlo og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.15. Nú fer sýningum fækkandi. Footloose (WWTUWT PtTUTtS PI1£«NT5 T1 DTWL (ItlMCK iflnnPí B HETWRT RTPfi Rm-FOtmtlKt-TfvrT Ftt'IMÍil SKGtR TRH Wt51 íKOjafUlIHaW-EXEUJIM TOOJCER WWEt mEENCK-WHITaT ffEDEPET BloraB'PEDQTJEEQ BV LEW51 HTCIfl, TJMJ tR»G rRDTW-DreUEO VT TtDBEDT (055 Splunkuny og storskemmtileg mynd. Með þrumusándi í Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15 Hækkað verð (110 kr.). SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæöi voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B „Stripes" Bráðskemmdleg bandarisk gaman- mynd f ítum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍð SlMI 31182 Svarti ffolinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld i leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðastaári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Lejkstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Keliy Reno. Fram- lelðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 5.05, 7.10 og 9.10. LbæjaF ‘Slmi 11384* Salur 1 Evrópu-frumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðína. Myndin var trumsýnd í Bandarikj- unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa træg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrlmp“ og margir flelrl. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo. (sl. texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 12. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri. Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. O 19 OOO. lá; .1 FRUMSÝNIR Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný . bandarisk litmynd um heldur óhugnanlega gesti I borginni, byggð á bókinni „Rottumar" eftir James Herbert með: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crot- hers. Islenskur texti. Sýndkl. 3-5-7 -9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tortímið hraðlestinni Afar spennandi og viðbutðahröð bandarisk litmynd byggð á sögu efbr Coin Forbes, með Robert Shaw - Lo» Marvtn - Unda Evans. Leik- stjóri: Mark Robson. fslenskur texti. Bönnuð innan 12ára Endursýnd Id. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri tyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega I þessari mynd. Sjón er sögu rikari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintla Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 3.10 og 7.10 ■ Hækkaö verð „Gulskeggur" Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leiks^óri: Mel Damski (M.A.S.H.) Urvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11.10. Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikaram- ir: David Niven (ein hans siðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smlth. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Stríöshenrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýra- myndumbotginaundirhafinuogfólk- ið þar, með Doug McCture - Petor Giknore - Cyd Chartsee. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggö á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvan/etna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkjanna. Þeir vom að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem tóku öllum draumum hans (ram. Heimurinn mun minnast hans með óðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brlan DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur L <UP! DFU! SEAIil CONNERY THUNDEHBflLL'___________ Hraði, grín brögð og brellur, allterá ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum likur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggö á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7 og 10. nækkao vero. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dðgum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburöi sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verð. Salur 3 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikumm. Micha- el Calne sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sina I þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð bðmum innan 14 ára. . Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Salur 4 Maraþon ijnáðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurencc Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. - Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Ctówboyj. , Sýnd kl.9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Porky’s II Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Alþýðuleikhúsii á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu sunnudag 20. maí kl. 17.30 Síðasta sýning Miöasala alla diga trá kl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótels Loftleiða. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á hálfum og heílum tíma alla daga, þaðan upp á Hlemm og síðan að Hótel Loftleiðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.