Þjóðviljinn - 29.05.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.05.1984, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 Tryggingamiðstöðin hf GJöf Tryggingamiðstöðvarinnar afhent, frá vinstri: Gísli Ólafsson forstjóri, Guðfinnur Einarsson stjórnarfor- maður, naraidur Henrysson forseti SVFÍ og Ester Kláusdóttir varaforsetl SVFI. Gefur Slysavarna félaginu 1 miljón Tryggingamiðstöðin hf hefur gefið Slysavarnafélagi Islands eina miljón króna að gjöf og er það ósk fyrirtækisins að SVFÍ ráðstafi fjármagninu til kaupa á tækjum og búnaði á sviði sjó- slysavarna. í frétta frá Slysavarnafélaginu segir að félagið meti ákaflega mik- ils þann höfðingsskap og viður- kenningu á starfi félagsins sem komi fram af hálfu Tryggingamið- stöðvarinnar og sé þetta ekki í eina skiptið sem fyrirtækið styrki hið myndarlega starf SVFÍ. Sérstak- lega komi þetta fjárframlag sér vel núna þegar mjög sé til umræðu innan björgunarsveita félagsins að auka búnað og efla þjálfun sjó- björgunarflokka björgunar- sveitanna. Hefur Slysavarnafé- lagið ákveðið að stofna sérstaka sjóbjörgunarstöð til þessara verk- efna og mun gjöf Tryggingamið- stöðvarinnar lögð í þann sjóð sem stofnframlag. Ámorqun n « flytja þessar deildir Poststofunnar íÁrmúla25 Skrifstofa Bögglapóststofan Tollpóststofan Blaðadeildin póstmeistara íHafnarhvoli í Hafnarhúsinu í Umferðamiðstöðinni Við opnum einnig á morgun nýtt pósthús og símaafgreiðslu á sama stað, að Ármúla 25-108 Reykjavíkog síminn er 867010. Athugið Jafnframtalmennri póstafgreiðslu, verður bögglaafgreiðsla í pósthúsinu Pósthússtræti 5 sem og í öðrum pósthúsum í borginni. Afgreiðslutími Afgreiðslutími pósthúsa í borginni verður: Mánudaga kl. 8-17 þriðjudaga til föstudaga kl. 9-17 Nema pósthúsið í Umferðarmiðstöðinni sem verður opið mánudaga/föstudaga kl. 13:30 — 19:30 og laugardaga kl. 8-15. Verið velkomin í ný og rúmgóð húsakynni að Ármúla 25, Reykjavík. PÓSTBIOFANIREVKJ/ 7ÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.