Þjóðviljinn - 29.05.1984, Side 13

Þjóðviljinn - 29.05.1984, Side 13
Þriðjudagur 29. mai 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturvarsla f Reykjavík 25.- 31 .maí er f Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það sfðamefnda er þó aðeins opið kl. 18-22 virka daga og 9-22 á laugar- dag. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarápótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögumeropiðfrákl. 11 -12, og20 - 21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidagaog almennafrí- daga kl. 10 -12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítaians: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artfmi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. gengið 24. maí Kaup Sala .29.620 29.700 .41.120 41.231 .22.900 22.962 .. 2.9531 2.9611 . 3.7993 3.8095 . 3.6733 3.6833 .. 5.1043 5.1180 .. 3.5191 3.5286 .. 0.5324 0.5338 .13.0807 13.1161 .. 9.6144 9.6404 .10.8235 10.8527 .. 0.01756 0.01760 .. 1.5399 1.5441 .. 0.2119 0.2125 .. 0.1933 0.1939 .. 0.12732 0.12766 ..33.248 33.338 Barnaspftali Hringsíns: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspftali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar______________________________ Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni [ síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni f síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Sfmsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sfma 1966. lögreglan________________ Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. 1 Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárótt: 1 úrþvætti 4 klöpp 8 fiskar 9 árna 11 frásögn 12 rápa 14 samst. 15 bréfspjald 17 matur 19 maður 21 utan 22 neglur 24 topp 25 karlmannsnafn Lóðrótt: 1 skúr 2 fjölga 3 barn 4 erfiðar 5 ellegar 6 blót 7 sárir 10 rifni 13 matsvein 16 tala 17 hvíli 18 aftur 20 hress 23 féll Lausn ó sfðustu krossgátu Lárótt: 1 gróm 4 svöl 8 maukinu 9 máir 11 etur 12 striti 14 gg 15 niða 17 rakna 19 fár 21 ögn 22 nóar 24 klár 25 krap Lóðrótt: 1 gums 2 ómir3 marinn 4 skeið 5 vit 6 önug 7 lurgur 10 átvagl 13 tían 16 afar 17 rök 18 kná 20 ára 23 ók kærleiksheimiljð Mamma! Viltu taka beinið úr ferskjunni fyrir mig? sundstaðir______________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Brelðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- dagafrá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl, 7.20 til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 -13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 3 □ 4 5 6 7 □ 8 — B 10 n 11 12 13 14 # 16 16 17 18 ■ n 18 20 21 | n 22 23 24 • 26 folda Þú líka! En hvað gerir N,] það til þóttíbúumjarðarfjölgi svolítið á næstu árum? HA? / Við ( einstaklingshyggjumenn munum hverfa í skugga j t alls þessa fjöldal! svínharður smásál eftir JF0SI ,OGé<Sr Hgp. ENJ6P LÓNCrOM riL) O N61 m Kjartan Arnórsson ^TéG- HLYT fiLVftfclttP) M6IK0RI { r/ II/ /fH Hnnnn tilkynningar m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA ísiminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga., Kvennaráðgjöfln er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Siminn er 21500 Kvenfólag Óháða safnaðarins. Farið verður í kvöldferðalagið mánudaginn 28. maf kl. 20. Farið verður frá Kirkjubæ. Kirkjan f Þorfákshöfn skoðuð. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Lokanlr vegna sumarleyfa 1984: Aðalsafn - Útlánsdeild: lokar ekki Aöalsafn - Lestrarsalur: Lokað frá 1. júní - 31. ágúst Bústaöasafn: Lokað frá 2. júlí - 6. ágúst Bókabflar: Ganga ekki frá 2. júlf - 13. ágúst Hofsvallasafn: Lokað frá 2. júlf-6. ágúst Sólhelmasafn: Lokaöfrá 16. júlí-6. ágúst Skagflrðlngafólögln f Reykjavfk halda árlegt gestaboð fyrir eldri Skagfirð- inga f Drangey Slðumúla 35 n.k. fimmtu- dag (uppstigningardag) og hefst það kl. 14. Bílasfmi félaganna er 85540. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 — 16, sfmi 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Kvöldferð mlðvlkudaginn 30. maf: Heiðmörk - skógræktarferð. Brottför kl. 20 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Þessi ferð er.ókeypis. Allir velkomnir I reit Ferðafélagsins í Heiðmörk. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Dagaferð flmmtudaglnn 31. maf: kl. 09. Sögustaðir Njálssögu. Ekið sem leið liggur austur á Njáluslóðir undir leiðsögn dr. HaraldarMatthfassonar. Ferðsemunn- endur Njálu ættu ekki að missa af. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frftt fyrir börn f fylgd full- orðinna. Verð kr. 400.- Ferðafólag fslands. Hvftasunnuferðlr Feröafólagslns, 8.-11. júnf (4 dagar): 1. Gengið á óræfajökul (2119 m). Gist f tjöldum f Skaftafelli. 2. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra um þjóðgaröinn. Gist f tjöldum. 3. Þórsmötk - Fimmvörðuháls (dagsferð). Gist i Skagfjörðsskála. 4. Þórsmörk. Görtguferðirdaglegavið allra hæfi. 5. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á jökulinn og famar skoðunarferðir skoðun- arferðir um nesið. Gist f Arnarfelli á Arnart- apa. Þessar ferðir verða kynntar á Hótel Hofi, 28. maí n.k. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðatólag ístands UTIVISTARFERÐIR Breiðafjarðareyjar 31. maf-3. júní. Upp- lýslngar á skrlfst. Lækjarg. 6a, sfml/ sfmsvari: 14806. Hvftasunnuferðir 8.-11. júnf 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. ölkeldusundlaug og heitur pott- ur. Fjölbreyttar skoðunar- og gönguferðir. Fararstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir og Steingrímur Gautur. 2. Breiðafjarðareyj- ar-Purkey. Nýr spennandi ferðamöguleiki. 3. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum góða í Básum. Gönguferðir f. alla. Fararstj. Öli og Lovísa. 4. Oræfajökull. Tjaldað f Skaftafelli. Fararstj. Jón Gunnar Hilmars- son og Egill Einarsson. 6. Öræfi-Skafta- fell. Gönguferðir f. alla. Mögulelki á snjó- bflaferð f Mávabyggðlr (Vatnajökli. Far- arstj. Kristján M. Bafdursson. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvðktferðlr: 20.30 22.00 Á sunnudögum f apríl, maf, september og október. Á föstudögum og sunnudögum I júnf, júlf og ♦Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrfmur: Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. Skrífstofa Akranesi sfmi 1095. Afgreiösfa Reykjavfk sfmi 16050.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.