Þjóðviljinn - 29.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.05.1984, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 29. mal 1984 ^íóamafikaduti Blaðamaður óskar eftir vinnu í 5 vikur í sumarfrfi sínu, sem hefst 20. júní. Flest kemur til greina og því fremur sem betur er borgað. Vanur flestri vinnu til lands og sjávar. Hringið í síma 86300. Tll sölu notaður 3ja sæta sóffi. Létt grind, lausir púðar og dýna, okkurgult áklæði. Einnig giugg- atjöld í sama lit, hvort tjald 2,2 m á kant. Sími 31487. Til sölu Rafha eldavól með 4 hellum og 2 ofnum. Verð 1000,- Upplýs- ingar í síma 51136 e. kl. 17. Tvíburakerra óskast. Vill kaupa tviskerma tvíbúra- kerru. Sími 85509. Mlg bráðvantar . ódýra eldavél. Upplýsingar í síma 66024. Kettlingur fæst gefins, falleg læða. Sími 31843. Til sölu 3ja sæta, 2ja sæta + 1 stóll, sóffasett. Ódýrt. Upplýsingar í síma 76694 e. kl. 19. 23 ára gamla stúlku vantar vinnu í sumar. Er meðal annars vön skrifstofust- örfum. Upplýsingar í síma 28994. Sigga. Bíll í sumarfríið. Til sölu Wartburg '78 nýyfirfar- inn með framhjóladrifi, góður á þjóðvegum. Upplýsingar í síma 24769 e. kl. 16 í dag og í síma 30197 um helgina. Mazda 818 til sölu til niðurrifs. Einnig til sölu tvö nýleg 13 sumardekk. Upp- lýsingar í síma 13047. Tll sölu svalawagn, burðarrúm, snyrtiborð. Sími 50365. og Atvinna óskast Kennari (kona) óskar eftir vinnu í 1-2 mánuði í sumar. Upplýs- ingar í síma 44503. Óska eftir að kaupa notaðan barnavagn á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 21072. Taklð eftir Fíat 127 Special árgerð '82 til sölu. Fæst með góðum afborg- unum. Upplýsingar t síma 46817 e. kl. 18. I Tll sölu nýlegt hjónarúm. Upplýsingar í síma 30161. Félagar í ferðafélaginu, vinir og vanda- menn. Takið eftir. Með hækk- andi sól er kominn vorhugur í fólk. Um Hvítasunnuna verður farið í fjölskylduferð í Grímsnesið, og í lok júlí verður farið í vikuferð um Homstrandir. Nánari upplýsingar gefa Gulli, sími 41596 og Kristín f síma 78189. Til sölu nýlegt hjónarúm úr lútaðri furu frá Línunni, einnig ailar bækur Halldórs Kiljans. Upplýsingar í síma 71137. Þrir vel uppaldlr kettlingar fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 81254 e.kl. 18 eða í síma 43944. 12 ára barngóð stelpa i Hlíðunum ósk- ar eftir að fá að passa barn 1 -4 ára. Kauplaust. Upplýsingar í síma 86575, Þórdís. Til sölu barnavagn og barnarúm. Sími 81725. Til sölu vegna brottflutnings, lítið notað einstaklingsrúm, fataskápur og náttborð. Selst allt á kr. 6000.- Upplýsingar í síma 21019. Til sölu gírkassi og drifskaft í Ford 500 Fairlane árgerð 1967, selst ódýrt. Sími 99-1689 e. kl. 19. Áttu leikhús eða æfinga- húsnæði? Er einhver sem lumar á stóru og góðu húsnæði, svo sem gam- alli verksmiðju, bragga, geymslurými eða einhvetju í þeim dúr, má þarfnast viðgerð- ar. Við erum nefnilega að missa æfingahúsnæðið okkar líka. Þeir sem luma á einhverju, hringi í Guðnýju í síma 19792 eða 15185. Baráttukveðjur frá Alþýðulelkhúslnu. Dúlla Heimasaumaðir Trúðar. Skór frá kr. 40, ungbarnagallar frá kr. 40, 20 kr. fatakarfan. Þunnir sumarjakkar frá kr. 80, buxur frá kr. ca 60. Margt, margt fleira, mikið úrval af ódýrum sumarfö- tum á 0-10 ára. Opið virka daga frá kl. 1 til 6 og á laugardögum frá 10.30 til 12.30. Sími 21784. Tek einnig vel með farin föt í umboðssölu. Dúllan, Snorrab- raut 22. Blóm tll sölu. Dagstjarna, Silfursóley, Birki, Reynivður og Gljávíðir. Sími 81455 næstu daga. Til sölu ársm gamall Brekkuvíöir. Vöðlur no. 40 (fyrir 13-14 ára). Ódýrar. Svefnbekkur fæst gef- ins. Upplýsingar í síma 40281. Óska eftir að kaupa þvottavél í góðu ásig- komulagi á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 13105. Húsnæðl óskast. Óska eftir húsnæði eða bílskúr til leigu fyrir léttan og þrifalegan iðnað. Með góðum hita og rennandi vatni. 40 m2 nægir. Möguleikar á fyrirframgreiðslu. Upplýsingar í síma 27638. Tll sölu er ágætis svalavagn, sann- gjamt verð. Upplýsingar í síma 15810 f.h. þriðjudag og miðvik- udag. Til sölu DBS Combi De Luxe tveggja gíra sjáfskipt fjölskyldureiðhjól ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng leikhús • kvikmyndahús "f-ÞJÓflLEIKHtlSI-B Gœjar og pfur f kvðkl kl. 20 miðvikudag kl. 20 fimmtudag (uppstigningardag) kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Miðsala frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 11200. ' LKIKFfilAG RFYKjAVÍKUR Gfsl í kvðld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. Nsst sfðaata sinn á Mkárlnu. Fjöreggið 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bteik kort gilda. lauga/dag kl. 20.30. Nasst sfðasta slnn á teikárinu. Bros úr djúpinu Fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ntsst sfðasta slnn á Mkárlnu. Strangtega bannað bömum. Miðasala frá kl. 14 til 20.30. Simi 16620. Stúdenta leikhúsið OXSMÁ SÝNIR: Oxtor f svartholinu i Tjamarbíó sunnudaginn 27. maí. Farmiðasala opnar kl. 20 ferðin hefst kl. 21. ATH. Allra siðustu sýningar. SÍMI: 1 15 44~ (Veran) Ný spennandi dg dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er orðin rúmlega þritug, ein- stæð móðir með þrjú börn... þáfara að gerast undarlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað of- urmannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er skeðu um 1976 í Californiu. Sýnd í CinemaScoþe og Dolbý Stereo. fsl. texti. Leikstjóri Sidney J. Furie Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. metsölubók hans með sama nafni. Aðalleikarar: Barbara Hershey. Ron Silver Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Scarface Ný bandarfsk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu oþnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir vom að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðm nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brlan DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartfmi með hléi 3 tímar og 5 mínútur. AMnt nokkur kvöld. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eirts og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjðruga og skemmti- tega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sytvla Kristel sem kynlifskennari stúiknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A ÖIIh niú ofj>L'ra, jafnvd ásl, kyolifi, >>lcn'<i og gamni. BIG CHILL Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15. SalurB.......* Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin em í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretiandi sem besta Tiiynd ársins 1983. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. TÓNABÍÓ SÍMI 31182 Vitskert veröld („It’s a Mad Mad Mad World“) Ef þessi vitskerta veröld hefur ein- hvemtima þurft á Vitskertri veröld að halda, þá er það nú. I þessari gamanmynd em komnir saman einhverjir bestu grinleikarar Bandarikjanna fyrr og slðar: Jerry Lewis, Mickey Rooney, Spencer Tracy, Sld Caesar, Milt- on Berte, Ethel Merman, Buddy Hackett, Phll Sllvers, Dlck Shawn, Jonathan Wlnters, Terry-Thomas, Peter Falk, The 3 Stooges, Buster Keaton, Don Knotts, Jlmmy Durante, Joe E. Brown. Leikstjóri: Stantey Kramer. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 1 Evrópu-fmmsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd I litum. Nú fer .Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var fmmsýnd í Bandaríkj- unum 4. maí sl. og sló strax ðll aðsóknarmeí. 20 ný Break-lög em leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa træg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickoy, „Shabba-Doo“, „Boogaioo Shrimp" og marglr flelri. Nú breaka allir jafnt unglr sem gamlir. Dolby stereo. Isl. texti. Sýndkl. 5, 7,9og11. Salur 2 13. sýnlngarvika. Gullfalleg og spennandi ný Islensk.. stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin. er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýndkl.5, 7,9og11. sýnir verðlaunamyndina: Tender mercies Skemmtileg, hrífandi og'^Sra^? vel gerð og leikin ný ensk- bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscar verð- laun núna i April s.i., Robert Du- vall sem besti leikari ársins, og Horton Foote lyrir besta handrit. Robert Duvall - Tess Harper - Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford Islenskur texti - Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og Kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hraösending Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd, um heldur brösótt banka- rán, með Bo Svenson, Cybll Shepherd, Tom Atklns. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Gulskeggur" um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Svarti guðfaðirinn Hörkuspennandi bandarisk lit-' mynd, um harkalega baráttu milli mafiubófa, með Fred Wllliamson - Durvllle Martin. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Síðasta sinn. Convoy Hin afar skemmtilega og spenn- andi litmynd um trukkavekfallið mikla. Einhver vinsælasta mynd sem hér hefur verið sýnd, með Krte Krtetoferson, All MacGraw. Leikstjón: Sam Peckinpah. Endursýnd kl. 3,5 og 7. Innsýn Ný íslensk grafisk kvikmynd. AÍgjör nýjung í íslenskri kvik- myndagerð. Höfundur: Finnbjöm Rnnbjöms- son. Tónlist: Ingemar Fridell. Sýndkl9, fujog 11. SÍMI22140 Footloose PRRRntUNI PtlURES PfltSfNIS R DRNEl mElMCK PROUIIM flHEflffifll RD5S Fim FO0TLD05E-KEVIN BRCON IORI SMffifl UflNffi WtSÍ flNO 0« UlH&OW EXEtUIIVE PROOUCEfl ORNtt mHNtK WHIIÍN 8V DtflN PIItffitlflO'PHOOUCEO BV IEWIS I flfltHrHL flNO CHflC ZflOflN'OKCIEOBVHEROERT flOSS AEflO IHE PflPFflBHCK ffltJIl WHUflBV Ð00KS 0HWH. momN PTTiflf Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þmmusándi i Dolby stereo. Mvnd sem þú verður að i. Mynd sem þú ' sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Sími 78900 Salur 1 Nýjaata mynd F. Coppola Götudrengir (Rumbte-Fteh) bie Snilllngurinn Francte Ford Copp- ola gerði þessa mynd I beinu fram- hakJi af Utangarðsdrengjunum og lýsir henni sem meiriháttar sögu á skuggahlið táninganna. Sögur þessareftirS.E. Hinlon emfrábær- ar og komu mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: Matt Dlllon, Mlckey Rourke, Vlncent Spano, Dlana Scarwlnd. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín brögð og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn i dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Cell, Claudine Auger, Luciana Paluzzl. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. _________Salur 3__________ Borö fyrir fimm (Tabte for Flve) Ný og jafnframt frábær stórmynd með úrvals leikumm. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn em stórkost- legir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir, Eri. blaðaummæli: Stórs^aman Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórteik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Mlllle Perklns. Leikstjóri: Robert Ueberman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 4 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- ■ launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5og 10. Hækkað verð. Maraþon ijiaÖurinn Pegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína i einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- 1 verk: Dustin Hoffman, Laurence Qlivier,<Roy Scheider, Marthe Kelter. - Framleiðandi: Robert Evans ■(Godfather). Leikstjóri: John $chtesinger (Midnighl Cowboy). Sýnd kl. 10. Bönnuð bðmum innan 14 ára. Sýnd kl. 7.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.