Þjóðviljinn - 28.06.1984, Blaðsíða 22
Rás II-kl. 16.00
Kynning á Pink Floyd - seinni
hlutinn
1 fyrri þættinum um Pink Floyd var endað á plötunni Dark side of the
Moon. í þættinum í dag verður haldið áfram þar sem frá var horfið og byrjað
á plötunni Wish you were here. Tekið verður fyrir tímabilið 1973-1984,
spilaðar stóru plöturnar þeirra og endað á sólóplötunum sem voru að koma
út með Roger Waters og David Gilmore.
Hjálp
í kvöld kl. 20.30 verður flutt útvarpsleikritið „Hjálp" eftir Dieter Hirschbert í
þýðingu Hafliða Arngrímssonar.
Efni leiksins er í stuttu máli það að manni nokkrum, sem býr með
fjölskyldu sinni I stórum fjölbýliskjarna í úthverfi stórborgar berast tölvurituð
fyrirmæli um að hafa öll Ijós kveikt í svefnherbergi sínu í alls 16 nætur í röð.
Hann er kallaður fyrir sakadómara vegna þessa máls og er spurður margra
einkennilegra spurninga um hagi sína og viðbrögð við þessum undarlegu
fyrirmælum.
Leikendur eru Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Bríet Héðins-
dóttir og Valur Gíslason. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson.
Söngvari í nærmynd
Á dagskrá útvarpsins kl. 20.50 er svo þátturinn „Söngvari í nærmynd".
Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Kristján Jóhannsson. Hann segir frá
uppvaxtarárum sínum á Akureyri og m.a. talsvert frá fjölskyldu sinni. Krist-
ján rekur tildrög þess að hann fór út í söngnám og segir frá ýmsu sem hefur
komið fyrir hann í lífinu, bæði gleði og sorg og hvaða áhrif það hefur haft á
hann sem listamann. Að síðustu rekur hann feril sinn sem söngvari og segir
m.a. frá dvöl sinni á Ítalíu.
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. l'bttið. 7.25
Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
JónHjartartalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Jerútti
heimsækir Hunda-
Hans“ eftir Cecil Böd-
ker Steinunn Bjarman
les þýðingusína(4).
9.20 Leikfimi 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr.dagbl. (útdr.).Tón-
11.00 „Égmanþátíð“
Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „Nefið“,smásaga
eftir Nikolaj Gogol
Guðjón Guðmundsson
les seinni hluta þýðingar
sinnar.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fróttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
14.00 „Endurfæðingin11
eftir Max Ehrlich Þor-
steinn Antonsson lýkur
lestri þýðingar sinnar
(20),
14.30 AfrívaktinniSig-
rún Sigurðardóttir kynn-
iróskalögsjómanna.
15.30 Tilkynningar. Ton-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Jascha Heifetz og Bro-
oks Smith leika Fiðlu-
sónötuiEs-dúreftir
Richard StraussA'ork
blásarasveitin leikur
Svítu op. 57 eftir Char-
lesLefebvre.
17.00 Fréttiráensku
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar. Daglegt
mál. Mörður Árnason
talar.
19.50 Viðstokkinn
Stjórnandi: Gunnvör
Braga.
20.00 Sagan:„Niður
rennistigann" eftir
Hans Goorg Noack
Hjalti Rögnvaldsson les
þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur (2).
20.30 Leikrit: „Hjálp",
útvarpsleikrit eftir Di-
eter Hirschberg Þýð-
andi: Hafliði Arngríms-
son. Leikstjóri: Andrés
Sigurvinsson. Leikend-
ur: Þorsteinn Gunnars-
son, ErlingurGíslason,
Bríet Héðinsdóttir og
ValurGíslason.
20.50 Söngvari í nær-
mynd Guðrún Guð-
laugsdóttir ræðir við
Kristján Jóhannsson.
21.30 Samleikur i út-
varpssal Michael
Shelton og Helga Ing-
ólfsdóttir leika Sónötur í
h-mollogG-dúrfyrir
fiðlu og sembal eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
22.00 „Barátta“, smá-
saga eftir Jennu Jens-
dótturHöfundurles.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins.
22.35 Lýriskirdagar.
Fyrstu Ijóðabækur
ungra skálda 1918-25.
4. þáttur: „Rökkur-
söngvar“ eftlr Krist-
mann Guðmundsson
Gunnar Stefánsson tók
saman. Lesari með
honum: Kristín Anna
Þórarinsdóttir.
23.00 Tviund. Þátturfyrir
söngelska hlustendur.
Umsjón Jóhönnu V.
Þórhallsdótturog Sonju
B. Jónsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS 2
10.00-12.00
Morgunþáttur. Kl.
10.30, innlendirog
erlendirfréttapunktar úr
dægurtónlistarlifinu.
Uppúrellefu:
Fréttagetraun úr
dagblöðunum.
Þátttakendur hringja í
plötusnúð. Kl. 12.00-
14.00 Símatími vegna
vinsældalista.
Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir
Tómassonog Jón
Ólafsson.
14.00-16.00 Eftirtvö.Létt
dægurlög. Stjórnendur:
PéturSteinn
Guðmundsson og Jón
Axel Ólafsson.
16.00-17.00 Rokkrásin.
Kynning á Pink Floyd-
seinni hluti.
Stjórnendur: Snorri
Skúlason og Skúli
Helgason.
17.00-18.00 Einusinni
áður var. Vinsæl lög frá
1955 «11962 =
ROKKTÍMABILIÐ.
Stjórnandi: Bertram
Möller.
SJÚNVARPIB
Föstudagur
29. júní
19.35 Umhverf is jörðina
ááttatíudögum. 8.
Þýskur
brúðumyndaflokkur.
ÞýðandiJóhanna
Þráinsdóttir.
SögumaðurTinna
Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágripá
táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir
Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Grínmyndasafnið.
2. Hótelsendillinn.
Skopmyndasyrpa frá
árum þöglum
myndanna með Charlie
Chaplin og Larry
Semon.
21.05 Heimurforsetans.
Breskur
fréttaskýringaþáttur um
utanríkisstefnu Ronalds
Reagansforsetaog
samskipti
Bandaríkjamanna við
aðrar þjóðir í stjórnartíð
hans. Þýðandi
ögmundurJónasson.
22.00 Sviplegurendir.
(All Fall Down)
Bandarísk bíómynd frá
1962. Leikstjóri John
Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Brandon de
Wilde, Angela
Lansbury, Karl Malden
ogEvaMarie Saint.
Unglingspiltur lítur mjög
upp til eldra bróður síns
sem erspillturaf
eftirlæti og mikið
kvennagull. Eftir
ástarævintýri, sem fær
hörmulegan endi, sér
pilturinnbróðursinní
örðu Ijósi. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
23.45 Fréttirí
dagskrárlok.
SKÚMUR
ASTARBIRNII \
^Kannski get ég fundið eitthvað hér á háaloftinu, \ sem er viðeigandi fyrir hana. ) f Kannski eitthvert ^ gamalt dót, eða bara myndir. 1 s s ! Z' Best væri að finna 'X þumalskrúfur. l Jé
\ 0LO f i PRcnosá W -1 t— ú
GARPURINN
FOLDA
SVÍNHARÐUR SMÁSÁL
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. júní 1984