Þjóðviljinn - 29.08.1984, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 29.08.1984, Blaðsíða 22
RUV RAS 1 Miðvikudagur 29. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bœn. í bitið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir.8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Málfriöur Finnbogadótt- irtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ens og ég vœri ekki til“ eftir Kerstin Johansson. Sigurður Helgason les þýðingu sína(12). 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskireinsöng- varar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan. Stefán Jökulsson tekur saman dagskráútiá landi. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Gömuiognýlög frá Færeyjum. 14.00 „Viðbíðum“eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Daviðsdóttir les þýðingu sina. (16), 14.30 Miðdegistónleikar. a. Valsúr„Grímuba|l- inu" eftir Aram Khatsjat- úrían. Hljómsveit undir stjórn Lou Whitesons leikur. b. Þættirúr „Aladdin-svítunni" eftir CarlNielsen.Tívolí- hljómsveitin í Kaup- mannahöfnleikur; Svend Christian Fe- lumbstj. 14.45 Popphólfið-Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sinfóna concertante í D-dúr fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Carl Sta- mitz. IsaacSternog Pinchas.Zukerman leika meö Ensku kamm- ersveitinni.Daniel Bar- enboim stj. b. Sinfónía nr. 50 í C-dúr eftir Jos- eph Haydn. Ungverska Fílharmoníusveitin leikur; Antal Dorati stj. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi:Gunnvör Braga. 20.00 Varogverður. Um íþróttir, útiiif o.f I. fyrir hressa krakka. Stjórn- andi: Hörður Sigurðar- son. 20.40 Kvöldvaka.a. Ferðinfrá Brekku. Gunnar Stefánsson les úr minningum Snorra Sigfússonar náms- stjóra. b. Þegar Bretar sigldu á hvalbakinn. Guðríður Ragnarsdóttir les f rásögn eftir Stefán Jónsson frá Steinaborg. 21.10 Einsöngur: Jussi Björling syngur lög úr ýmsum áttum. Nils Gre- villius stjórnar hljóm- sveitum sem leika með. 21.40 Útvarpssagan: „Hjón í koti“ eftir Eric Cross. KnúturR. Magnússon les þýðingu Steinars Sigurjóns- sonar(2). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Aldarslagur. Stjórn hinna vinnandi stétta. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensktónlist.a. Humoresque fyrir fiðlu og píanó eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafs- son leikur á fiðlu og Árni Kristjánsson á píanó. b. GuðmundurGuðjóns- son syngur lög eftir Þór- arinGuðmundsson. Skúli Halldórsson leikur ápíanó. c. „G-Suite" eftir Þorkel Sigurbjörns- son, Guðný Guðmunds- dóttir leikuráfiðluog Halldór Haraldsson á pí- anó. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJONVARPIB Miðvikudagur 29. ágúst 19.35 Söguhornið Busla -myndskreyttþula. Sögumaður Anna S. Árnadóttir. Umsjónar- maðurHrafnhildur Hreinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Margt býr í regn- skóginum. Bresk nátt- úrulifsmynd um gróður ogdýralff ÍKórúp- regnskóginum í Afríku- ríkinu Kamerún, en hann er einn fárra slíkra skógaájörðinnisem enn eróspilltur. Þýðandi ogþuluróskarlngi- marsson. 21.30 Ævintýrið mikla. (Shackleton)-Nýr flokkur. 1. Keppinaut- ar. Breskurframhalds- myndaflokkur i fjórum þáttumum heimskautakönnuðinn Ernest Henry Shack- leton (1874-1922). Höf- undurChristopher Ral- ling. Leikstjóri Martyn Friend. Aðalhlutverk: David Schofield. Sagan hefstárið1903.Shack- letontók þáþáttí leiðangri Roberts F. ScottstilSuður- skautslandsins. Þeir Scott urðu síðar keppi- nautar á þeim vettvangi þartilNorðmaðurinn Roald Amundsen komst fyrsturáSuðurpólinn áriö 1911 enScottog félagarhanstýndulífi. Sögu Shackletons lýkur árið1916eftirmis- heppnaöan leiðangurtil Suðurskautsins sem heldur þó nafni hans á lofti vegna harðfylgis hansogæðruleysis þegar öll sund virtust lokuð. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Úr safni Sjónvarps- ins Á hrefnuveiðum. Sjónvarpsmenn fara í veiðiferð með feðgum frá Súðavík sumariö 1971. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.55 Fréttir í dagskrár- lok. Föstudagur 31. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina ááttatíu dögum. Þýsk- ur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. KynnirBirna Hrólfsdóttir. 20.45 Skonrokk Umsjón- armenn: Anna Hinriks- dóttirogAnna Kristín Hjartardóttir. 21.15 Milton Friedman Milton Friedman, nóbelsverðlaunahafi í hagf ræði og boðberi frjálshyggju, siturfyrir svörum um kenningar sínará sviði hagfræði og stjórnmála. Umræðum stýrir Bogi Ágústsson, fréttamaður. 22.10 Pósturinn hringir alltaf tvisvar s/h (The Postman always rings twice). Bandarisk bíó- mynd frá 1946, gerð eftir samnefndri saka- málasögu eftir James M. Cain. LeikstjóriTay Garnett. Aðalhlutverk: Lana T urner, John Gar- field og Cecil Kellaway. Dáfögur kona og elsk- hugi hennar koma sér saman um að losa sig við eiginmann hennar oghagnastáþvíum leið. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.00 Fróttir í dagskrár- lok. Ég er hérna meO tillögur til ritstjórans um hvernig á að JJl bæta móralinn á Wl blaðinu og auka traust og samvinnu milli yfir- og undirmanna. ' ’ SKÚMUR En ég veit ekki hvernig ég á að koma þeim til hans.l ASTARBIRNIR Ég var í alla nótt að hugsa um hvað ég ætti að gefa þér. Og loksins uppgötvaði ég hvað þig vantaði. DODDI En hvers vegna ætti ég aö fara að hefja nýtt líf? GARPURINN I BLIÐU OG STRIÐU FOLDA /Ræksnið þitt. Þú) gefur ekki einu > sinni merki þegar ^batteríin eru búin! Hvers vegna er engu sam bandi hægt að ná við þig? © Bulls Pú vilt að áliir^ skilji bia en ekki slást í hóp með áheyrendum! f EINRÆÐISHERRA! í) i r SVÍNHARÐUR SMÁSÁL IsNN 0N

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.