Þjóðviljinn - 24.01.1985, Page 14
ÚTVARP—SJÓNVARP
RÁS 1
Fimmtudagur
24. janúar
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Á virkum degi.
7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurf.
þáttur Sigurðar G. Tóm-
assonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð - Sigurjón
Heiðarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Trítlarnir í
Titringsfjalli" eftir Irina
Korschunow. Kristín
Steinsdóttir les þýðingu
sína(4).
9.20 Leikfimi. 9.30TÍI-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).Tón-
leikar.
11.00 „Égmanþátið".
Lögfráliðnumárum.
Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Fyrrverandi þing-
menn Vesturlands
segjafrá. Eðvarð Ing-
ólfsson ræðir við Ásgeir
Bjarnason.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Um-
sjón: Sigrún Jóna Krist-
jánsdóttir.
13.30 Tónleikar.
14.00 „Ásta málari“ eftir
Gylfa Gröndal. Þór-
annaGröndalbyrjar
lesturinn.
14.30 Áfrívaktinni. Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalögsjómanna.
15.30 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
a. Divertimento í A-dúr
eftirJoseph Haydn.
Concentus musicus
kammersveitin í Vín
leikur; Nikolaus Harn-
oncourtstj. b. Strengja-
kvartettia-mollop. 41
nr. 1 eftirRobertSchu-
mann. Italski kvartettinn
leikur.
17.10 Siðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dag-
skrá kröldsins.
19.00 Kvöldfróttir. Til-
kynningar.
19.45 Daglegtmál.Sig-
urðurG.Tómasson
flyturþáttinn.
19.50 Tónlist.
20.00 Hvískur. Umsjón:
Hörður Sigurðarson.
20.30 FrátónieikumSin-
fóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói.
(Beint útvarp frá fyrri hiuta
tónleikanna). Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacq-
uillat. Einsöngvari: Nic-
olai Gedda. Kynnir: Jón
MúliÁrnason.
21.25 „Löngumerég
elnn á gangi“. Dagskrá
um Örn Arnarson skáld
áaldarafmælihans.
Helgi Már Barðason tók
saman. Lesari ásamt
honum Gyða Ragnars-
dóttir. (Áðurflutt29.
des. 1984).
k
RÁS 2
Fimmtudagur
24. janúar
10.00-
12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Kristján
Sigurjónsson og Sig-
urðurSverrisson.
14.00-
15.00 Dægurflugur.
Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00-16.00 ígegnum
tfðina. Stjórnandi:
Ragnheiður Davíðsdótt-
ir.
16.00-17.00 Bylgjur.
Framsækin rokktónlist.
Stjórnendur: Ásmundur
JónssonogÁrni Daniel
Júlíusson.
17.00-18.00 Einusinni
áður var. Vinsæl lög frá
1955 til 1962 = Rok-
ktímabilið. Stjórnandi:
Bertram Möller.
HLÉ
20.00-
24.00 Kvöldútvarp
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Miili stafs og hurð-
ar.
Umsjón:HildaTorfa-
dóttir og Ólafur Torfa-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
25. janúar
19.15 Ádöfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnirfhverf-
inu. 6. Soffía sér um
búðina. Kanadískur
myndaflokkur í þrettán
þáttum.umatvikílífi
nokkurra borgarbarna.
Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Kastljós. Þátturum
innlendmálefni. Um-
sjónarmaður Ólafur Sig-
urðsson.
21.10 Grínmyndasafnið.
Leiksýningin. Skop-
myndasyrpa frá árum
jxíglu myndanna.
21.25 Hláturinn lengir
Iffið. Ellefti þáttur.
Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gam-
ansemi og gaman-
leikara í fjölmiðlum fyrr
og síðar. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.55 Lára. (Laura).
Bandarísk bíómynd frá
1944. S/h. Leikstjóri
Otto Preminger. Aðal-
hlutverk: Gene Tierney,
Dana Andrews, Clifton
Webb, Judith Anderson
og Vincent Price. Ung
kona finnst myrt og lög-
reglan hefur rannsókn
málsins. Beinist grunur-
inn fljótlega að nokkrum
nánumvinumhinnar
látnu. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
23.20 Fréttir í dag-
skárlok.
KÆRLEIKSHEIMIUB
Þvoðu þetta framan úr þér
- og ég vil ekki sjá fleiri eftirlíkingar af Boy George.
14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN j Fimmtudagur 24. janúar 1985
SKÚMUR
Áhugi þjóðarinnar á
innanhússátökunum
í Sjálfstæðisflokknum
speglast glögglega í með Þorsteini Pálssyni til að róa
því að nú eru niður þá sem þjást af svefnleysi
spítalarnir farnir
ÁSTARBIRNIR
FOLDA
Þegar ég lit til baka... þá
er það fimmta árið og þar
áður fjórða árið mitt....
í BLÍÐU OG STRÍÐU
Úff, það er enginn bjór í Hvað hefur komið yfir
ísskápnum - ég get ekki mig? Eg var vanur að
reykt meira.... vera frjáls og óháöur!
fíf V.
W/ tíbh.. I 'ö 2