Þjóðviljinn - 25.01.1985, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.01.1985, Blaðsíða 1
GLÆTAN ATVINNULÍF LOST>ETI Landsvirkjun FinnbogiJónsson stjórnarmaður í Landsvirkjun: ísamrœmi við tillögur mínar. Fagna lækkuninni. Forstjórar Landsvirkjunar: Ný framkvœmda- og rannsóknaráœtlun uppá 950 miljónir ístað 1200 miljóna á lánsfjáráœtlun. Miðað við upphaflegu áætlunina er lœkkunin 450 miljónir. Eg fagna lækkuninni sem gerð ir hin nýja framkvæmda- og hefur verið á framkvæmdaá- rannsóknaáætlun Landsvirkjun- ætlun Landsvirkjunar fyrir þetta ar ráð fyrir því að varið verði alls ár enda er hún í samræmi við til- Um 950 miljónum króna í ár til lögur mínar, sagði Finnbogi Jóns- framkvæmda og rannsókna í stað son verkfræðingur í stjórn 1200 miljóna króna samkvæmt Landsvirkjunar í viðtali við Þjóð- áætlun fyrirtækisins frá í desemb- viljann í gær en þá höfðu komið er sl.” fram viðbrögð frá stjórn og for- í bókun sem Finnbogi lagði stjórum Landsvirkjunar við ffam á stjórnarfundinum í gær, ábendingum Finnboga um of- þarsem hann fagnar lækkuninni, fjárfestingu. bendir hann á að lækkunin nemi A fundi stjórnar Landsvirkjun- 450 miljónum króna miðað við ar í gær var gerð samþykkt um að upphaflega áætlun en 250 miljón- draga úr virkjanarannsóknum og Um miðað við lánsfjáráætlun. hraða. í frétt frá Landsvirkjun Finnbogi samþykkti áætlunina segir m.a. svo: „Vegna umræddr- með þeim fyrirvara sem boðaður ar lækkunar orkuspárinnar sam- er um að áætlunin verði endur- þykkti stjórn Landsvirkjunar skoðuð með vorinu með hliðsjón j afnframt fyrr á fundi sínum í dag af endurmati á orkuþörf og fram- að draga úr virkjanarannsóknum kvæmdahraða við Blönduvirkj- í ár miðað við fyrri áætlanir. Ger- un. Sjá viðtal við Finnboga á bls. 3 Kraftar Jón Páll sterkasti maður heims Jón Páll Sigmarsson var í gær útnefndur sterkasti maður heims í keppni 8 kraftajötna í Sví- þjóð. Hlaut hann 57'/2 stig af 64 mögulegum. í öðru sæti var Walt- ers frá Hollandi, margfaldur heimsmeistari, með 51Vi stig og í þriðja sæti kúluvarparinn Capes frá Englandi með 49 stig en hann sigraði í fyrra í þessari keppni. Fyrri dagur keppninnar var á miðvikudag og þá sigraði Jón Páll í þremur greinum en varð annar í einni. Hann dró 8 tonna trukk 30 metra vegalengd á skemmstum tíma, kastaði lengst í trjástofna- kasti og setti heimsmet, lyfti þyngstu bjargi yfir höfuð sér (125 kg.) en varð annar í því að halda 25 kg. leikfangahesti úti með beinum örmum. Keppt var í fjórum greinum í gær en þar sem fjórar sjónvarps- stöðvar hafa einkaieyfi á keppn- inni var ekki hægt að afla sér úr- slita í þeim. - GFr Finnbogi Jónsson. I samræmi við tillögur mínar. (- eik) Kjarabarátta Kennarar verictakar? Skólastarfí landinu lamast ef450framhaldsskólakennarar hættu störfum 1. mars n.k. Skólayfirvöld vona að samningar takist. Kennarar íhuga að bjóða uppá kennslu samkvœmt gjaldskrá. Jón Páll fyrir framan matinn sem Þjóðviljinn gaf honum á dögunum til styrkingar fyrir keppnina. Hann sigraði hina kraftajötnana í Sví- þjóð. (E.ÓI.) Þorri byrjar í dag Sjá 9-16 Skólayfirvöld hafa ekki rætt ennþá hvernig brugðist verð- ur við ef 450 framhaldsskóla- kennarar standa við ákvörðun sina um að hætta kennslu 1. mars n.k. vegna bágra launakjara. Samkvæmt heimildum Þjóðvilj- ans hefur hins vegar komið upp sú hugmynd meðal kennara að bjóðast til þess að útvega kennara til starfa í framhaldsskólum sam- kvæmt ákveðinni gjaldskrá eftir 1. mars. Ómar Árnason hjá hinu ís- lenska kennarafélagi sagði í gær að menn reiknuðu með að ganga út þann 1. mars ef ekki fengjust einhver veruleg loforð frá stjórnvöldum fyrir þann tíma. Á sama tíma og framhaldsskól- akennarar eru á leiðinni út úr skólunum eru þegar margir grunnskólakennarar byrjaðir að yfirgefa kennslustofurnar og skólahald í sumum grunnskólum Reykjavíkur er þegar að nokkru komið úr skorðum. Svanhildur Kaaber hjá Kenn- arafélagi Reykjavíkur sagði í gær að 15 grunnskólakennarar væru nú að hætta störfum um miðjan vetur, en þeir hefðu allir sagt upp fyrir áramót. Sólrún Jensdóttir ráðuneytis- stjóri í menntamálaráðuneytinu sagði að ef kennarar gengju út væri alveg Ijóst að skólastarfið í landinu myndi lamast. Sjá bls. 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.