Þjóðviljinn - 29.01.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 29.01.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Reynslan 1984 - Baráttan 1985 Aðalfiindur verkalýðs- málaráðs Alþýðubandalagsins Föstudag 1. febrúar Kl. 20.30-20.45 Þröstur Ólafsson formaöur setur aöalfundinn meö ávarpi. Kl. 20.50-11.20 Panelumræöur: „Reynslan 1984- Baráttan 1985“. Fulltrúar frá BSRB og ASÍ verða í panelnum. 1.-2. febrúar 1985 Fundarstaður: Hverfisgata 105, Reykjavík Aðalfundur Verkalýðsmálaráös Alþýðubandalagsins veröur hald- inn aö Hverfisgötu 105 í Reykjavík föstudagskvöldiö 1. febrúar og laugardaginn 2. febrúar n.k. Laugardagur 2. febrúar Da9skrá Kl. 10.00-12.00 Kl. 12.00-13.00 Kl. 13.00-13.30 Kl. 13.30-16.00 Kl. 16.00-17.00 Umræður um skipulag á starfi verkalýðsmálaráðs. Framsögumaöur verður Hansína Stefánsdóttir. Léttur hádegisverður að Hverfisgötu 105. Skýrsla um kjarabaráttu sjómanna: Hafþór Rós- mundsson framkvæmdastjóri Sjómannasam- bandsins. Almennar umræður. Afgreiðslur. Stjórnarkjör. Aðalfundur verkalýösmálaráðs er opinn öllum Alþýðubandalags- mönnum og öðrum áhugamönnum um verkalýðsmál. Árshátíð og þorrablót ABR Árshátíð og þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður hald- ið laugardaginn 2. febrúar I Flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Veislustjóri verður Silja Aðalsteinsdóttir. Guðmundur Hallvarðs- son sér um gítarleik og vísnasöng. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur ávarp. Koma leynigestir í heimsókn? Lifandi tónlist í vestursal, en vynildiskum verður snúið í austursalnum. Húsið opnað kl. 19.30 og borðhaldið hefst kl. 20.00. Tónlistarmenn: Bergþóra Árnadóttir og Graham Smith. Athugið að í fyrra var fullt út úr dyrum og komust færri aö en vildu. Pantið því miða strax í síma 17500. Sækja verður pantaða miða á föstudag fyrir kl. 15.00, annars verða þeir seldir öðrum. Skemmtinefnd ABR Kvennafylking AB Fundur verður miðvikudaginn 30. jan- úar að Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Rætt um starf kvenna- fylkingarinnar það sem af er og framundan. Málshefjandi er Snjólaug Ármannsdóttir. Miðstöð kvennafylkingar AB Alþýðubandalagið í Reykjavík Spilakvöld Spilað verður þriðjudagskvöldið 29. janúar kl. 20.00 að Hverfisgötu 105. Þetta er annað kvöldið í þriggja kvölda keppni, en einnig er keppt um sjálfstæð verðlaun hvert kvöld, þannig að þeir sem ekki tóku þátt í fyrsta spilakvöldinu, 15. jan., geta sem hægast verið með núna. Steingrímur Sigfússon alþingismaður heilsar uppá spilafélagana og spjallar lítillega um stjórnmálin. AB Reykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og atvinnumál í Reykjavík Félagsfundur 7. febrúar Fyrsti félagsfundur ársins verður fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Efnahags- og atvinnumál. Frummælendur: Auglýstir síðar. Miðstjómarmenn Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru sérstaklega jboðaðir til þessa fundar. 1 Athugið: Ekki var hægt að hefja starfið fyrr vegna viðgerða á sal. Frá og með 7. febrúar verða opið hús alla fimmtu- daga. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Kópavogi Árshátíð verður haldin laugardaginn 2. febrúar nk. Staðurinn er auðvitað Þinghóll Hamraborg 11 og verður húsið opnað' kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði, m.a. mun Böðvar Guðlaugsson hagyrðingur flytja gamanmál og fleiri kraftar munu koma fram. Heitur réttur verður borinn fram síðla kvölds og aðrar veitingar verða að sjálfsögðu á boðstólum. Veislustjóri verður Steingrímur J. Sigfússon. Verð að- göngumiða er aðeins 350.- kr. Pantanir í símum: 45306 og 40163. Athugið: Nauðsynlegt er að panta miða tímanlega því í fyrra var húsið fullt út úr dyrum! - ABK. ÆSKULÝÐSFYLKIWGIN ÆFABK Aðalfundur Æskulýösfylkingin í Kópavogi boðar til aðalfundar í Þinghól miðvikudaginn 30. janúar kl. 20.30. Hópurinn 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. janúar 1984 SKÚMUR Veistu hvers ég sakna mest yfir 'vf Það er töluvert Iangu7\ Þessi ganga hefur verið svo veturinn, Bjössi?! Ég sakna þess að 1 gangur héðan og til hressandi að við ættum kannski \ fara í langa rómantíska göngutúra kr arinsins. y að gera hana að daglegum vana. 1 k með þér. v A j rfjfr || \ \ <=> „f#-, : ° 7 v 9C 7s / 1 i / 3 3 f i ) it ' GARPURINN í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 48 Lárétt: 1 dans 4 grind 6 gruni 7 efni 9 dreifa 12 stefnur 14 tíðum 15 bæn 16 úrgangurinn 19 áflog 20 þræta 21 dregur Lóðrétt: 2 temja 3 veiki 4 rumur 5 haf 7 vanta 8 deyja 10 gnæfir 11 mynda 13 kvendýr 17 sjá 18 keyra Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 viss 4 þögn 6 tau 7 tapa 9 tafl 12 álmur 14 afl 15 fúi 16 ískri 19 syni 20 ónot 21 aftan Lóðrétt: 2 iða 3 stal 4 þutu 5 gæf 7 traust 8 Pálína 10 arfinn 11 leisti 13 mók 17 Sif 18 róa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.