Þjóðviljinn - 31.01.1985, Side 5

Þjóðviljinn - 31.01.1985, Side 5
Vonandi hjálpar ár æskunnar þessu unga fólki að fást við framtíðina. Hún byrjar greinilega vel feril sinn á sviði jafnróttis stúlkan sú arna; stjórnar kökubakstrinum af einbeitni og hann hlýðir auðsveipur. Segir ekki máltækið: Hvað ungur nemur gamall temur? Mæður eru greinilega farnar að kenna dætrum. Mynd: eik. Ari æskunnar ýtt úr vör Níels Árni Lund æskulýðsfulltrúi ríkisins og formaður framkvæmdanefndar um ár æskunnar, forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir og Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra. Þau skemmtu sér greinilega konunglega. Mynd: E.ÓI. Ári æskunnar var haldin opnunarhátíð á laugar- daginn í Austurbæjar- bíói. Þarvarfyrirfólk þjóðarinnarog skemmti sérvel ásamtfjölda æskufólks. Hljómsveitin Grafík, Hamrahlíðarkórinn og Hornaflokkur Kópavogs fluttutónlist.Ávarp æskunnarflutti Guðrún Kristmannsdóttir (sem leikurönnu Frank) og Freyr Njarðarson las kafla úr bókinni Ekkert mál. Fleiravartil skemmtunar þar á með- al Ómar Ragnarsson sem ekki brást áheyrendum. Mennta- málaráðherra flutti ávarp og einnig Níels Árni Lund formaður framkvæmd- anefndar árs æskunnar. Pótur Sigurgeirsson biskup og kona hans Sólveig Árnadóttir. Mynd: E.ÓI. Hljómsveitin Grafík skemmti með miklum tilþrifum. Mynd: E.ÓI. Fimmtudagur 31. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 UMSJÓN: JÓNA PÁLSDÓTTIR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.