Þjóðviljinn - 06.02.1985, Blaðsíða 11
Kársnessókn
Félagsvist. Kársnessókn efnir
til félagsvistar í safnaöarheimil-
inu Borgum miðvikudaginn 6. fe-
brúar kl. 20.30. Spilanefndin.
Eskfirðinga-
og
Reyðfirðinga-
félagið
Árshátíð Eskfirðinga- og
Reyðfirðingafélagsins verður
haldin laugardaginn 9. febrúar í
Fóstbræðraheimilinu v/
Langholtsveg. Samkoman hefst
með borðhaldi kl. 20.00. Húsið
verður opnað kl. 19.00
Lene
Lovich
í þættinum „Úr kvennabúr-
inu“, á rás 2 kl. 17.00 verður flutt
tónlist eftir Lene Lovich. Lene er
júgóslavnesk og ensk en fæddist í
Bandaríkjunum. Hún flutti til
Bretlands og kom þar fram á
sjónarsviðið í pönköldunni kring-
um 1975. Lene spilar á ýmis
hljóðfæri svo sem saxófón, gítar
og fiðlu. Á tónlist hennar er erfitt
að setja ákveðinn stimpil og þykj-
ir hún nokkuð sérstök. Lene er
stundum borin saman við Ninu
Hagen en tónlist Ninu er þó mun
frumstæðari. Lene Lovich er
sennilega þekktust hér á landi
fyrir lagið „Lucky number". Síð-
ustu fjögur árin hefur lítið frá
henni heyrst en hún er nú búsett í
Bandaríkjunum. Rás 2 kl. 17.00
I DAG
Heimshorfur
Kl. 20.55 er á dagskrá sjón-
varps bresk heimildamynd um
ástand heimsmála 1984. Verður
brugðið upp myndum af eilífri
baráttu mannkynsins við að
fullnægja fjórum frumþörfum
sínum, þörfinni fyrir mat, heilsu,
menntun og atvinnu. Við kynn-
umst Jerome sem býr f litlu sjá-
varþorpi á Indlandi, sagt verður
frá bólusetningarherferð í Brasil-
íu sem bjargað hefur þúsundum
mannslífa, Jane frá Zimbabwe
segir frá baráttu sinni fyrir
menntun dóttur hennar og að
lokum kynnumst við námuverka-
manni í Yorkshire á Englandi og
verkfallsbaráttu hans. Einnig
verður rætt við spekinga og sér-
fróða menn um það hvort
mannkynið hefur stigið skref
afturábak eða áfram á síðasta ári
og spáð verður í framtíð heimsins
í upphafi ársins 1985. Heimilda-
myndin er í tveim hlutum og
verður seinni hlutinn á dagskrá
sjónvarps næstkomandi miðviku-
dag. Sjónvarp kl. 20.55
3 garð-
ræktar-
konur
Þátturinn „Úr ævi og starfi ís-
lenskra kvenna" sem er á dagskrá
rásar 1 kl. 11.15 í dag fjallar að
þessu sinni um þær Hjaltalínu
Guðjónsdóttur (1890-1921) og
tengdamæðgurnar Önnu Schiöth
(1846-1921) og Margréti Schiöth
(1878-1962). Þessar þrjár konur
áttu það sameiginlegt að verja
stórum hluta starfsævi sinnar við
ræktunarstörf. Hjaltalína starf-
aði að Núpi í Dýrafirði við garð-
inn „Skrúð“. Anna Schiöth var
einn af forgöngumönnum um
stofnum „Lystigarðsfélags Akur-
eyrar“ og eftir lát hennar tók
Margrét tengdadóttir hennar við
Björg Einarsdóttir er umsjónar-
maður þáttarins „Úr ævi og starfi
íslenskra kvenna".
forystu við umsjón og ræktun
garðsins. 1941 var hún gerð að
heiðursborgara Akureyrar.Rás
1 kl .11.15
SJÓNVARPK)
Miðvikudagur
19.25 Aftanstund. Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni:Sögu-
hornið, Tobba, Litli
sjóræninginn og
Högni Hinriks.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Margeir og Agde-
stein. Onnureinvígis-
skákin. Jóhann Hjart-
arsson flytur skákskýr-
ingar.
20.55 Litiö um öxl - fyrri
hluti. Heimildamynd í
tveimurhlutumsem
breska sjónvarpið BBC
lótgerameð aðstoð
Sameinuðu þjóðanna.
21.55 Saga um ást og
vináttu. Lokaþáttur. It-
alskurframhalds-
myndaflokkur í sex þátt-
um. Aðalhlutverk:
ClaudioAmendola,
Massimo Bonnetti og
Barbarade Rossi. Þýð-
andi ÞuríðurMagnús-
dóttir.
22.50 Fimm ára strið í Af-
ganistan. Bresk f rétta-
mynd. Þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnboga-
son.
23.05 Fréttir i dagskrár-
lok.
RÁS I
Miðvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir Bæn. Á virkum degi.
7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur
SigurðarG.Tómas-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð- Erlendur
Jóhannsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Perla“
eftir Sigrunu Björg-
vinsdóttur Ragnheiður
Steindórsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30TÍI-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.).
10.45 fslenskireln-
söngvarar og kórar
syngja
11.15 Uræviogstarfiís-
lenskra kvenna Um-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 Islensktmál
Endurtekinn þáttur Jóns
Hilmars Jónssonar frá
laugardegi.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónieikar.
13.20 Bamagaman. Um-
sjón: Sólveig Páisdóttir.
13.30 frskirtónlistar-
menn syngja og leika
14.00 „Ástamálari“eftir
Gytf a Gröndal Þóranna
Gröndal endar lesturinn
(10).
14.30 Miðdegistónleikar
HljómsveitCovent
Garden-óperunnar
leikur balletttónlist úr
óperunni „Eugen Oneg-
in" eftir PjotrTsjaíkov-
ský;Colin Davisstj.
14.45 Popphólfið-
Bryndís Jónsdóttir.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Islensktónlista.
„Tríó" eftir Snorra Sig-
fúsBirgisson. Manuela
Wiesler, Lovísa Fjeld-
sted og höfundurinn
leikaáflautu.sellóog
píanó. b. „Næturljóð"
nr. 2 eftir Jónas Tómas-
son. Kammerkvintettinn
í Malmö leikur. c. Is-
lensk þjóðlög í útsetn-
inguÞorkelsSigur-
björnssonar. Óskar Ing-
ólfsson og Snorri Sigfús
Birgisson leika á klarin-
ettu og pianó. d.
„Landetsem ickeár“
eftir Atla Heimi Sveins-
son. Ilona Maros syngui
með Falu-
blásarakvintettinum.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.45 Daglegt mál. Sig-
urðurG.Tómasson
flytur þáttinn.
19.50 Horftístrauminn
með Kristjáni frá Djúpa-
læk. (RÚVAK)
20.00 Utvarpssaga
barnanna: „Ævintýri
úrEyjum“eftir Jón
Sveinsson Gunnar
Stefánsson les þýðingu
FreysteinsGunnars-
sonar(22).
20.20 Hvaðviltu verða?
Starfskynningarþáttur i
umsjá Emu Arnardóttur
og Sigrúnar Halldórs-
dóttur.
21.00 „Letthe People
Slng“ 1984 Alþjóðleg
kórakeppni á vegum
Evrópusambands út-
varpsstöðva. 10. og síð-
asti þáttur. Keppni í túlk-
un nútímakórverka.
Umsjón: Guðmundur
Gilsson.
21.30 AðtaftiGuðmund-
ur Amlaugsson flytur
skákþátt.
22.00 Lestur Passíu-
sálma (3)
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orðkvöld-
sins
22.35 TimamótÞátturi
tali og tónum. Umsjón:
ÁrniGunnarsson.
23.15 Nútimatónlist
Þorkell Sigurbjömsson
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskárlok.
RÁS II
Miðvikudagur
10.00-12.00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Krist-
ján Siguijónsson.
14.00-15.00 Eftir tvöLétt
dægurlög. Stjórnandi:
Jón Axel Ólafsson.
15.00-16.00 Núerlag
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
StjórnandLGunnar
Salvarsson.
16.00-17.00 Vetrarbraut-
In Þáttur um tómstundir
og útivist. Stjórnandi:
Július Einarsson.
17.00-18.00 Úrkvenna-
búrinu Hljómlist flutt og/
eða saminafkonum.
Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Helgar-, kvöid- og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 1. til 7. febrúar er í
Holtsapóteki og Laugavegs-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu 1 rá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10-13,
ogsunnudaga kl. 10-12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15-16, laugar-
dagakl. 15-17ogsunnudaga
kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild Land-
spítalans Hátúni 10 b:
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkurvið Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsiudeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í sfma 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í sima
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sima
1966.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fy rir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
...J n
\ L
SUNDSTAÐIR
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
Slökviiið og sjúkrabílar:
Reykjavík......simi 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......simi 5 11 00
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa í afgr.
Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið í Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl. ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudagafrákl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Ferðir Akraborgar:
Frá
Akranesi
Frá
Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavíksími
16050.
Átt þú við áf engisvandamal
að striða?
Ef svo er þá þekkjum við leið
sem virkar. AA siminn er
16373 kl.17til 20 alladaga.
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðiö fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarfer að
Hallveigarstöðum, sími
23720,opiöfrá kl. 10-12 alla
virka daga.
Pósthólf 405-121 Reykjavik.
Girónúmer 44442-1
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Minningarkort
Sjálfsbjargar.
í Reykjavík og nágrenni
fást á eftirtöldum stöðum;
Reykjavikurapóteki Aust-
urstræti 16, Garðsapóteki
Sogavegi 108, Vesturbæ-
jarapóteki Melhaga 22,
Bókabúðinni Ulfarsfell
Hagamel 67, Versluninni
Kjötborg Ásvallagötu 19,
Bókabúöinni Alfheimum 6,
Bókabúð
Grímsbæ við
Bókabúðinni
Drafnarfelli
Safamýrar
Fossvogs
Bústaöaveg,
Emblu
10, Bókabúð
Háaleitisbraut
58-60, Kirkjuhúsinu Klapp-
arstig 27, Bókabúð Olivers
Steins Strandgötu 31
Hafnarfirði, Pósthúsinu
Kópavogi og Bókabúðinni
Snerru Þverholti í Mosfells-
sveit.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
Inum i Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
dagaífebrúarog mars:6.,
20. og 27. febrúarog 13.
og27.mars.