Þjóðviljinn - 06.02.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.02.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Neytendamál - kjaramál Fimmtudaginn 7. febrúar veröur haldinn félagsfundur um neyt- endamál. Frummælendur: Jóhannes Gunnarsson, form. Neyt- endasamtakanna ræöir um frjálsa álagningu, verölagsákvæði og neytendamál. Steinar Harðarson varaform. Neytendasamtak- anna ræðir um starfsemi Neytendasamtakanna. Gísli Gunnars- son stjórnarm. í Neytendasamtökunum ræöir efnið: Hvers vegna eiga sósíalistar að styöja Neytendasamtökin. Fundurinn hefst klukkan 20.30 aö Hverfisgötu 105. Fjölmennið á þennan fyrsta félagsfund ársins. - Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Fundur um atvinnumál Alþýöubandalagiö í Keflavík og kjördæmisráð AB halda fund um atvinnumál í húsi Stangveiðifélagsins Suðurgötu 4 Keflavík, mánu- daginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Atvinnumál á Suöurnesjum. Frummælendur: Elsa Kristjánsdóttir, Jóhann Geirdal og Sig- urður St. Helgason lífeðlisfræðingur. Geir Gunnarsson alþm. mætir á fundinn. I 'v " •> Sigurður Elsa Jóhann Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð ABH boðarfund í Skálanum Strandgötu 41, mánu- daginn 11. febrúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafn- arfjarðarbæjar fyrir 1985. Félagar fjölmennið. Áríðandi að allir full- trúar í nefndum og ráðum mæti. Stjórnin Alþýðubandalagið Garðabæ og Hafnarfirði Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsfélaganna í Garðabæ og Hafnarfirði verður haldin í Garðaholti laugardaginn 9. febrúar nk. Nánar aug- lýst síðar. Miðapantanir í símum 43956 (Guðmundur) og 43809 (Hilmar) í Garðabæ og 54065 (Páll) í Hafnarfirði. - Skemmtinefndin. Stokkseyri - nágrenni Alþýðubandalagið í lágsveitum Árnessýslu heldur opinn fund um þjóðmálin í samkomuhúsinu Gimli, Stokkseyri, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 20.30. Gestir fundarins verða Svavar Gestsson og Guðmundur J. Guðmundsson. - Stjórnin. Svavar Guðmundur J. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Fundi frestað! Félagsfundinum sem vera átti í dag að Kirkjuvegi 7 á Selfossi hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin Öðruvísi _____fréttir ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng .5 Dúlla Snorrabraut 22 GARPURINN K Birna, finnst þér ég vera eftirsóknarverður? ÁSTARBIRNIR Jæja, ef ég horfi á þig finnst mér þú vera eftirsóknar verður. FOLDA í BLÍEHJ OG STRÍEHJ 12 13 10 11 14 15 16 19 21 17 18 20 KROSSGÁTA NR. 53 Lárétt: 1 peninga 4 kyrtil 6 hvassviðri 7 hjálp 9 æviskeið 12 fjarstæða 14 fjarlægast 15 sár 16 bjálfar 19 skúf 20 útlimur 21 hindra. Lóðrétt: 2 planta 3 hagnaði 4 bjartur 5 blaut 7 kvöð 8 tíðast 10 káma 11 ásjóna 13 sjór 17 halli 18 vesöl. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlut 4 skel 6 lak 7 saft 9 alda 12 aumri 14 rós 15 tóm 16 tafla 19 feig 20 úðar 21 rista. Lóðrétt: 2 lóa 3 tagl 4 slen 5 lim 7 fimmti 8 ragari 10 maurar 11 alltaf 13 dúk 17 sið 18 asi. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVfLJINN Mlðvlkudagur 6. febrúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.