Þjóðviljinn - 12.02.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.02.1985, Blaðsíða 10
þjódleikhCsid Sími: 11200 Gæjarogpíur miövikudagkl.20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. Rashomon Frumsýningfimmtudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. Kardemommu- bærinn laugardagkl. 14. Litla sviöið Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein íkvöldkl. 20.30. Miðasala frá 13.15-20. Alþýðuleikhúsið á Kjarvalsstöðum Beisk tár Petru von Kant eftir Fassbinder. Aukasýning. 40 sýning í kvöld kl. 20.30. Sýnt að Kjarvalsstöðum. Miðapantanir i síma 26131. LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR Simi: 16620 J Dagbók Önnu Frank miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Gísl 70. sýning fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Agnes - barn Guðs föstudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-19 (í dag). Hádegis- tónleikar í dag kl. 12.15. Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir sópran og Guðrún Krist- insdóttir píanóleikari flytja Ijóð eftir íslensk og erlend tónskáld. Miðasala opin frá kl. 11.30 í dag. Carmen Aukasýning föstudaginn 15. feb. kl. 20. laðalhlutverkumeru: Anna Júlíana Sveindóttir, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Anders Josepsson. Allasíðasta sýning. Miðasala frá kl. 14-19 nema sýning- ardaga kl. 14-20. H/TT LHkhúsið ( GAMLA BÍÓ Litla hryllingsbúðin Sýninng í kvöld kl. 20.30. örfáir miðar óseldir. Miðvikudag kl. 20.30. örfáir miðar óseldir. Fimmtudag kl. 20.30. Örfáir miðar óseldir. Laugardag kl. 20.30. Örfáir miðar óseldir. Sunnudag kl. 16.30 og 20.30. Miðapantanir og upplýsingar Gamla biói milli kl. 14 og 19. Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðenum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Að ganga i það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að freista þín með heljar mikilli veislu, lausa- konum af lóttustu gerð og glaumi og gleði. Bachelor Party („Steggja-Party") er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kit- aen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Eðli glæpsins Afar spennandi ný dönsk-ensk sak- amálamynd, mjög sérstæð að efni og uppbyggingu, og hefur hlotið mikla viðurkenningu víða um lönd. Michael Elpick - Esmond Knight - Meme Lai. Leikstjóri: Lars van Trier Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (fíNNONBRLL RmM Nú verða allir að spenna beltin, því að Cannonball-gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bíla- akstur, með Burt Reynolds - Shirl- ey MacLaine - Dom De Luise - Dean Martin - Sammy Davis jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. (slenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5 - 7- 9 og 11.15. Hækkað verð. / KVIKMYNDAHÚS AIISTurbæjarrííI Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning á hinni helmsfrægu músikmynd: Einhver vinsælasta músikmynd, sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Aða. ..utverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Banda- rikjanna í dag: PRINCE ásamt Appolloniu Kotero._________ Islenskur texti Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Salur 2 FRUMSÝNING: eftir Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi: 31182 Rauð dögun Heimsfræg ofsaspennandi og snill- darvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásaherirnir höfðu gerð ráð fyrir öllu - nema átta unglingum sem kölluðust „The Wol- verines". Myndin hefur verið sýnd allstaðar við metaðsókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevins Reynolds. Aðalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. Sýnd kl. 7.15 og 9.20. Hækkaö verð. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby og sýnd í 4ra rása starscope. Síðasti valsinn Endursýnd kl. 5. LAUGARÁS B| Simtvari I 32075 Lokaferðin Ný hörkuspennandi mynd sem ger- ist í Laos '72. Fyrst tóku þeir blóð hans, síðan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá varð Vince Deacon að sannkallaðri drápsmaskínu með MG-82 að vopni. Mynd þessari hefur verið líkt við First Blood. Aðalhlutverk: Richard Young og John Dredsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur A The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestanhafs a síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð mikl- um vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of T ruth“, sungið af „Survi- vors", og „Youre the Best", fiutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd í Dolby sterío í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð. Salur B Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Úlfadraumar Stórfengleg ný ensk ævintýramynd, er vakið hefur gífurlega athygli og fengið metaðsókn. Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er að breytast í konu??? Angela Lansbury - David Warner, Sarah Patterson. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Uppgjörið Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.) Hækkað verð. Indiana Jones Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hækkað verð. Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15. Regnboginn Cannonball Run II ★ Soldið þreyttar stjörnur skyggja á hina raunverulegu aðalleikarara, bíl- ana. Hlífið okkur við Cannonball Run III. Úlfadraumar ★★ Rauðhetta og úifarnir á Bretlands- eyjum; hverjum sýnist sitt um efnis- inntak, en tæknibrellur, taka og leikur i sæmilegasta lagi. Uppgjörið ★★★ Vantar ekki mikið uppá að ná fyrstu- deild i spennu og listfengi. Góður leikur I öllum hlutverkum, - skratti er Hurt töff. Indiana Jones ★★ Með Spielberg flýgur stundin hratt, stundum fullhratt. Fyrstaflokks ión- aður. Söguþráður? Ha? Nágrannakonan ★★★★ Æ afhverju dó Truffaut svona snemma? Ástríður og örlög fyriralla, — blóferðin bætir við lífsreynsluna. Depardieu leikur vel og Ardant stór- vel. En hvaða eðjót þýðir textann? Eðli glæpsins ★★★ Morðsaga: litir, Ijós og leikur flétta saman dulúð og óhugnað I athygli- sverðum dönskum ný-expressjón- isma. Situr í manni, en er ekki við hæfi langleguþunglyndra. Austurbæjarbíó Purple Rain ★★ Gott, þétt rokk og sígildar klisjur. Hins vegar fer rokkurum best að standa uppá sviðiogspita rokk, ann- að slður. Gullsandur ★★ Fallegur sandur, góð taka, lunkinn húmor. En einsog höfundur hafi gef- ist upp á efninu í miðri mynd. Hrafninn flýgur ★★★ Prýðileg vinnubrögð bæta upp dauða punkta í Islandsvestra Hrafns. Að visu drepast margir bestu leikararnir fyrst en þá má horfa á búningana hjá hinum. Tónabló Rauð dögun ★ Unglingagrátur og prinsvalíant- dramatík með Reagan-sósu. Fyrir Heimdellinga undir 15 ára. Laugarásbió Lokaferðin ★ Léleg eftirllking á nýlegri Stallone-o/beldisafþreyingu. Stjörnubíó Karatkrakkinn ★★ Litli mjói pollinn lemur á stóru strák- unum. Þokkalegt en soldið væmið. Ghostbusters ★★★ Stórborgardraugar á kreik undir dynjandi poppi. Mikíð fjör og bara gaman að tæknibrellunum. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þnðjudagur 12. febrúar 1984 Háskólabíó Vistaskipti ★★ Formúlugamanmynd. Eddie boy er orðinn uppáhald I Amrlku, og á þaö skilið. Bióhöllin Þú lifir aðeins tvisvar ★★ Gamall 007; Connery, tækni, gellur & grín. Jújú, barasta gaman. Bíóhöllin í fullu fjöri ★ Unglingauppreisn af útþynntri Jam- es Dean-gerð. Væmiðog þreytandi. Sagan endalausa irk Ævintýri lyrir tíu ára á öllum aldri. 1984 irkirk Þarsem markmiðið er vald, kraftur viljans ber sigurorð at fullnægjunni og tveir plús tveir það sem ríkið vill. Burton stendur sig vel i síðustu rull- unni. Filman heldur sig við bókina, hefur sömu kosti ogsömu galla (per- sónurnar fara ekki innað beini). Kvikmyndin fær rúmlega þrjár stjörnur, Orwell sjálfur þá fjórðu mestalla. Stjörnukappinn ★★ Þokkaleg spenna, þokkaleg tækni. Unglingamynd. Rafdraumar ★ Þokkaleg tónlist. Efnið della. Grínmynd ársins með frábærum grínurum. Hvað gerist þegar þekktur kaupsýslumaður er neyddur til vista- skipta við svartan öreiga? Leikstjór: John Landis sá hinn sami og leikstýrði Anlmal House. Aðalhlutverk: Eddie Murphy (48 stundir), Dan Aykroyd (Ghostbust- ers) Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Hóiin Simi: 78900 ^ Salur 1 Þú lifir aðeins tvisvar (You only live twice). Spenna, grín, glens og glaumur, allt er á suðupunkti í James Bond myndinni Pú llfir aöeins tvisvar. James Bond í hörðum átökum við Spectre-glæpahringinn í Japan. James Bond erengum Ifkur, hann er ennþá toppurinn i dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ak- iko Wakabayashi, Donald Pleas- ence, Tetsuro Tamba. Framleiðendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Flemming. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2 í fullu fjöri Ný og bráðfjörug mynd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess að vera til og skemmta sór. Tracey og Ro- urke koma úr ólíkum áttum. Hún er ung og þráðfalleg, en hann kæru- laus og hugsar um það eina að geta rasað ærlega út. Daman úr mynd- inni Splash er hér aftur í essinu sinu. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Aidan Quinn, Kenneth McMlllan, Cllff Younq. Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Scope. Salur 3 Sagan endalausa (The Never Ending Story) Sýnd kl. 5 og 7.05. 1984 Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton, Suzanna Hamilton, Bob Flag sem bróðir. Leikstjóri: Michael Radford. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Stjörnukappinn Splunkuný stórskemmtileg og jafn- framt bráðfjörug mynd um ungan mann með mikla framtíðardrauma. Skyndilega er hann kallaður á brott eftir að hafa unnið stórsigur hinu erf- iða vídeó-spili „Starfighter" Frábær mynd sem frumsýnd var í London nú um jólin. Aðalhlutv.: Lance Guest, Dan O'Herlihy, Catherine Mary Stewart, Robert Preston. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 5 og 7.05. Hækkaö verö. Myndin er I Dolby sterió og sýnd í 4ra rása Starscope. Rafdraumar (Electric Dreams) Sýnd kl. 9.10 og 11.15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.