Þjóðviljinn - 12.02.1985, Blaðsíða 11
Frönsk
tónlist
Þjóðlagaþáttur Kristjáns Sig-
urjónssonar, Rás 2 kl. 16.00
verður að þessu sinni helgaður
franskri tónlist. Kristjáni til að-
stoöarverður Roland Assiersem
er búsettur á landinu um þessar
mundir og stundar nám í íslensku
við Háskóla íslands. Ekki mun
þátturinn einskorða sig við neina
eina tegund tónlistar heldur verð-
ur þar kynnt frönsk tónlist í öllum
sínum fjölbreytileik. Rás 2 kl.
16.00.
Fyrirlestur
Þriðjudaginn 12. febrúar flytur
John P. Lovell fyrirlestur í boði
félagsvísindadeildar Háskóla ís-
lands um efnið Coming to terms
with a changing world: Amer-
ican foreign policy since Viet-
nam (Að bregðast við breyttum
heimi: Utanríkisstefna Bandaríkj-
anna eftir styrjöldina í Víetnam).
John P. Lovell er þekktur fræði-
maður á sviði alþjóðastjórnmála
og er nú prófessor við U.S. Army
War College. Fyrirlesturinn er
öllumopinn. Hann verðurflutturá
ensku og hefst kl. 17.00 í stofu
101 í hinu nýja „hugvísindahúsi"
Háskólans, sem er á háskólalóð,
rétt við Nýja Garð.
Kvenréttjnda-
félag íslands
Kvenréttindafélag íslands efnir
til námskeiðs þriðjudaginn 12. fe-
brúar nk. kl. 17.00 í húsi félagsins
að Túngötu 14.
Þar verða kynntar ýmsar að-
ferðir til að skipuleggja vinnu og
stjórnatíma. Leiðbeinandi verður
Sigríður Snævarr sendiráðu-
nautur.
Námskeiðið er öllum opið.
Þátttaka tilkynnist í síma 18156.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fundfimmtudaginn 14. febrúarkl.
20.30 í Félagsheimilinu. Mætið
vel.
Þessir kumpánar verða teknir á beinið í beinni útsendingu frá blaðamannafundi
í sjónvarpssal í kvöld.
„Klippt var það,
skorið var það“
Pjóðmálaumrœða í sjónvarpi
Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld verður umræðuþáttur um efna-
hagsmál, í umsjá Páls Magnússonar. Umræðuþættir þeir, sem Páll
hefur verið með í Sjónvarpinu í vetur, hafa á flestan hátt verið góðir. Þó
má um það deila hversu heppilegt er að hóa saman tugum manna
þegar fáum einum gefst tóm til þess að láta í sér heyra.
I kvöld munu verða til umræðu efnahagsmálatillögur ríkisstjórnar-
innar. Þar munu fulltrúar frá fjölmiðlum yfirheyra ráðherrana Steingrím
Hermannsson, forsætisráöherra og Albert Guðmundsson, fjármála-
ráðherra. Einhverntíma sagði prófdómari í skóla nokkrum, er hann
hlýddi á kennara yfirheyra nemendur: „llla spurt og illa svarað, allt er
vit í burtu fjarað", - framhaldinu sleppum við. Engum kemur auðvitað í
hug að þessi vísupartur eigi við í kvöld. Hinu verður í lengstu lög treyst
að sjónvarpsáhorf- og heyrendur gangi nokkru fróðari til hvílu en þeir
voru er risið var úr rekkju. Sjónvarp kl. 22.20.
í kvöld kl. 21.05 verður útvarpað frá
síðari hálfleik í landsleik Júgóslava
og íslendinga i handbolta. Júgóslav-
ar eru Ólympíumeistarar í handbolta
og telst lið þeirra meðal fjögurra
bestu liða í heimi og jafnframt þeirra
skemmtilegast. íslendingar urðu einir
til að taka af þeim stig á Ólympíuleik--
unum í sumar sem leið og því varla að
efa að þetta verður hörkuspennandi
leikur. Ragnar Örn Pétursson lýsir
leiknum. Rás 1 kl. 21.05.
SJÓNVARPHD
Þriðjudagur
17. febrúar
19.25 Sú kemur tíð. Tólfti
þáttur. Franskurteikni-
myndaflokkur í þrettán
þáttum um geimferða-
ævintýri. Þýðandi og
sögumaðurGuðni Kol-
beinsson. Lesari með
honum Lilja Bergsteins-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Nýjastatækni og
visídi. Umsjónarmaour
SigurðurH. Richter.
21.20 Derrick. 5. Um Gen-
úa. Þýskursakamála-
myndaflokkur í sextán
þáttum. Aðalhlutverk:
Horst T appert og Fritz
Wepper. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason.
22.20 Þingsjá. Umsjónar-
maður Páll Magnússon.
23.20 Dagskrárlok.
RÁS I
Þriðjudagur
12. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Á virkum degi.
7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legtmál. Endurt. þáttur
ValdimarsGunnars-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurlregnir.
Morgunorð- Svandis
Pétursdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Perla"
eftir Sigrúnu Björg-
vinsdóttur Ragnheiður
Steindórsdóttirles(7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðuméreyra"
MálmfríðurSigurðar-
dóttirá Jaðri sérum
þáttinn. (RÚVAK)
11.15 ViðPollinnÚm-
sjón:GesturE. Jónas-
son. (RÚVAK)
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Um-
sjón: Sólveig Pálsdóttir.
13.30 íslenskdægurlög
fráárinu 1982
14.00 „Blessuðskepn-
an“ eftir James Her-
riot Bryndís Viglunds-
dóttir les þýðingu sína
(4).
14.30 Miðdegistónleikar
Blokkflautukonsert í F-
dúr eftir Giuseppe Sam-
martini. Michala Petri og
St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinleika; lona
Brownstj.
14.45 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
Sinfónia nr. 5 op. 47 ettir
DmitriSjostakovitsj.
Fíladelfíu-hljómsveitin
leikur; Eugene Orm-
andystj.
17.10 Síðdegisútvarp-
18.00 Fréttiráensku.
Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Daglegtmál.Sig-
urðurG.Tómasson
flytur þáttinn.
20.00 Barna-ogung-
lingaleikrit: „Landið
gullna Elidor" eftir
Alan Garner 5. þáttur:
Einhyrningur. Útvarps-
leikgerð: Maj Samze-
lius. Þýðandi:Sverrir
Hólmarsson. Leikstjóri:
Hallmar Sigurösson.
Tónlist: Lárus Grims-
son. Leikendur: Viðar
Eggertsson, EmilGunn-
arGuömundsson, Kjart-
an Bjargmundsson,
Kristján Franklín Magn-
ús, Sólveig Pálsdóttir,
Guðný J. Helgadóttirog
Jón Hjartarson.
20.30 „Bangsi og Búlla á
góðu skipi" (Síðari
þáttur). Ferðaþáttur
með varðskipi síð-
astliðið sumar í umsjá
Höskuldar Skagfjörð.
Lesari ásamt honum:
Guðrún Þór.
21.05 Landsleikuri
handknattleik Ragnar
Örn Pétursson lýsir
síðari háltleik Island-
Júgóslavía.
21.40 Útvarpssagan
„Morgunverður
meistaranna" eftir
Kurt Vonnegut Þýðing-
unagerðiBirgirSvan
Símonarson. Gísli Rún-
ar Jónsson flytur (14).
22.05 Passíusálmar
salma(8)
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins
22.35 Kvöldtónleikar
Italía i tíbrá titrar" Kynn-
ir:KnúturR.Magnús-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS II
Þriðjudagur
12. febrúar
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
14:00-15:00 Út um hvipp-
innoghvappinn.
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15:00-16:00 Meðsínu
lagi. Lögleikinafís-
lenskum hljómplötum.
Stjórnandi:Svavar
Gests.
16:00-17:00 Þjóðlaga-
þáttur. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17:00-18:00 Fristund.
Unglingaþáttur. Stjórn-
andi: Eðvarð Ingólfs-
son.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milii kl.
12.30 og 14.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og næturvarsla
lyfjabúða I Reykjavik vikuna 8. til
14. febrúar er I Garðs apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Sfðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opinávirkumdögumfrákl.
9-18.30 og til skiptis annan
hvernlaugardagfrákl. 10-13,
ogsunnudagakl. 10-12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartimi laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspítaiinn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16, laugar-
daga kl. 15-17 og sunnudaga
kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðlngardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild Land-
spítalans Hátúni 10 b:
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafraki. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
f Hafnarflrði:
Heimsóknartimi alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagaki. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni i síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
L4EKNAR
Borgarspftalinn:
Vaktfrákl. 8til 17allavirka
daga fy rir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítallnn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sfmi 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
I n
\ L
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugln eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í afgr.
Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardagakl.7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið ÍVestur-
bæjariauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karta.-
Uppl. ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
iaugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17tilkl,8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Frá
Reykjavík
Ferðir Akraborgar:
Frá
Akranesi
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
Inum í Kvennahúsinu er
opinfrákl. 18-20eftirtalda
daga í febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og 27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifsnfa samtaka um
kvennaa'hvarf er að
Hallveigar Jöðum, sími
23720,opiöi á kl. -10-12 alla
virka daga.
Pósthólf 405-12 i Reykjavík.
Gírónúmer 44442-.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
SafnaðarheimiliArbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturfsíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundirí
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sfmi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin:Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma.Sentá 13,797
MHZeða 21,74 metrar.