Þjóðviljinn - 12.02.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.02.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagid í Reykjavík Spilakvöld Síðasta umferð þriggjakvölda keppninnar í félagsvist er á þriðju- dag 12. febrúarkl. 20 á Hverfisgötu 105. Þeirsemekki komustfyrri kvöldin geta verið með og keppt um sérstök verðlaun kvöldsins. Gestur í kaffihléi er Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. Spilahópurinn Alþýöubandalagið í Reykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging atvinnulífs Félagsfundur fimmtudaginn 14. febrúar. Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging at- vinnulífs. Frummælendur: Már Guðmundsson Sigurjón Pétursson Vilborg Harðardóttir Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn, en miðstjórnar- menn Alþýðubandalgsins sem búsettir eru í Reykjavík eru sérstak- lega boðaðir til fundarins. Stjórn ABR Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Á dagskrá: Hallarbyltingin og önnur mál. - Stjórnin. AB Snæfellsnesi sunnan heiða Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar kl. 21.00 að Hrossholti í Eyjahreppi. Dagskrá: 1) Bréf kjördæmisráðs AB um atvinnumál. 2) Bjarnfríður Leósdóttir kemur á fundinn og spjallar um verkalýðsmál. Heitt á könnunni. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Bakkafjörður Almennur fundur Fundur verður haldinn í samkomuhúsinu á Bakkafirði miðviku- dagskvöldið 14. febrúar kl. 20.30. Framsögu hafa alþingismenn- irnir Steingrímur J. Sigfússon og Hjörleifur Guttormsson. Fundur- inn er öllum opinn. Aiþýðubandalagið Vopnfirðingar Opinn fundur Almennur opinn fundur verður í Miklagarði Vopnafirði fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Á fundinum hafa framsögu og svara fyrirspurnum Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalags- ins og Steingrímur J. Sigfússon og Hjörleifur Guttormsson. Fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Reyðarfjörður og nágrenni Almennur fundur verður haldinn í Verkalýðshúsinu fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Framsögumaður verður Guðmundur J. Guðmundsson al- þingismaður og formaður Verkamannasambands íslands. Helgi Seljan alþingismaður verður einnig á fundinum. Málefni alþýðu- heimila, málefni fiskvinnslufólks og önnur mál sem varða alla íbúa staðarins verða efst á baugi. Allir velkomnir á fundinn. - Alþýðubandalagið á Reyðarfirði. AB Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur miðvikudaginn 13. febrúar kl. 17.30. Dagskrá: 1) Tóm- stundaráð, 2) Önnur mál. - Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking AB í Reykjavík Nemendur! Skólanefnd ÆFAB í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30. Við hvetjum alla nemendur til að mæta á Hverfisgötu 105, efstu hæð. - Nefndin. 16 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. febrúar 1984 SKÚMUR Þið hljótið að hafa eitthvað handa mér hér á ferðaskrifstofunni. Mig langar í hlýindi, ekki of langt í burtu, þarsem hægt er að hafa það rólegt og þægilegt og-svonafá soldinn sand milli tánna... En fjárhagurinn er ekki sem bestur ÖWöS táAoaiy Kauptu þér hvítvín í ríkinu á leiðinni heim, skrúfaðu ofninn á hæsta og taktu þér fótabað í kattarklósettinu. ■V’-flðí GARPURINN FOLDA í BIÍDU OG STRÍENJ KROSSGÁTA NR. 56 Lárétt: 1 band 4 borgari 6 málm- ur 7 rámi 9 hæðir 12 æviskeiðið 14 ruggi 15 vantrú 16 stari 19 muldri 20 fyrr 21 karlmannsnafn. Lóðrétt: 2 segja 3 skarð 4 þrjóski 5 mánuður 7 útlit 8 þrautseigja 10 skeri 11 illrj 13 lána 17 mjúk 18 krot. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stór 4 sver 6 ill 7 þúst 9 ældu 12 tauma 14 róa 15 góð 16 fetta 19 usli 20 áðan 21 angri Lóðrétt: 2 trú 3 rita 4 slæm 5 eld 7 þarfur 8 stafla 10 lagaði 11 urð- ina 12 urt 17 ein 18 tár

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.