Þjóðviljinn - 14.04.1985, Síða 5
Sendi
30 blöð suður
Grein sú er Kjartan Ólafsson
fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans og
alþm. reit fyrr í vetur í
Vestfirðing málgagn Alþýðu-
þandalagsins á Vestfjörðum
og skýrt var frá með grein og
viðtali við Kjartan í Þjóðviljan-
um hefur vakið feiknamikla at-
hygli ekki síst meðal þeirra
sem starfa við fiskiðnað og út-
gerð í landinu.
í greininni sýndi Kjartan
fram á með oþinberum tölum
frá Seðlabankanum hvernig
Útboð - Hús, fokhelt
Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík óskar eftir til-
boði í að reisa hús fyrir verslanamiðstöð í Kringlumýri,
Reykjavík.
Steypa skal húsið upp og ganga frá því að utan.
Helstu magntölur eru eftirfarandi:
(A) Grunnflötur húss er 12.200 m2
(B) Rúmmál húss er 150.000 m3
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík frá og með þriðj-
udeginum 16. apríl 1985 gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjargötu 4,
Reykjavík fyrir kl. 11.00 14. maí 1985 en þá verða þau
opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Hagkaup hf.
Lækjargötu 4, Reykjavík
^NÁMSGAGNASTOFNUN
Pósthólf 5192 • 125 Reykjavík
Námsgagnastofnun óskar að ráða 2-3 starfsmenn til
að hafa umsjón með verkefnum á sviði námsefnis-
gerðar. Kennaramenntun er tilskilin og reynsla af
námsefnisgerð æskileg.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Pálsson deildar-
stjóri.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sé skilað til Námsgagnastofnunar fyrir 1. maí.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirfarandi
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
• Forstöðumaður við félagsmiðstöðina Þrótt-
heima.
• Forstööumaður við félagsmiðstöðina Bústaði.
Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og
jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum.
Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi,
Fríkirkjuvegi 11, sími 21769.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00
mánudaginn 22. apríl 1985.
f3 Iðntæknistofnun
íslands
óskar eftir að ráða
SKRIFSTOFUSTJÓRA
til að annast áætlanagerð, eftirlit með verkbókhaldi og
almenna skrifstofustjórnun.
SKRIFSTOFUMANN
til almennra skrifstofustarfa, þ.m.t. vélritun á íslensku,
ensku og dönsku.
Umsóknir þurfa að berast tij Iðntæknistofnunar ís-
lands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 25. apríl n.k.
Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að tækniþróun og aukinni
framleiðni í íslenskum iðnaði með því að veita einstökum greinum
hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða þjónustu á sviði tækni- og stjórn-
unarmála, og stuðla að hagkvæmri nýtingu íslenskra auðlinda til
iðnaðar. Starfsmannafjöldi er um 50.
stjórnvöld hafa á sl. tveimur
árum rænt fiskvinnsluna 6
miljörðum króna og með
sama áframhaldi verði fisk-
vinnslan á íslandi eignalaus
eftir örfá ár.
Á ísafirði sem víðar vakti
grein Kjartans gifurlega at-
hygli og seldist Vestfirðingur
upp. Meðal þeirra sem náðu
sér í blaðið er nafnkenndur
frystihússtjóri á Vestfjörðum
sem keypti 30 eintök af blað-
inu og sendi á skrifstofu
V'innuveitendasambandsins,
Verslunarráðs og til fleiri for-
ystumanna frjálshyggju.
Eitthvað brá forystumönnum
Vinnuveitendasambandsins
illa við þegar þeir hófu lestur-
inn og vareinn hagfræðingur-
inn sendur yfir í Seðlabank-
ann til að athuga hvort þessar
tölur gætu virkilega staðist.
Hann kom von bráðar til baka
og sagði sínum yfirmönnum
að Seðlabankinn staðfesti all-
ar upplýsingar Kjartans. ■
GARÐEIGENDUR
NÝTT FRÁ SÁNINGU HF.
Dreifum lífrænni, fljót-
andi áburöarblöndu á
grasflatir og trjágróöur.
Inniheldur þangmjöl,
köfnunarefni, fosfór og
kalí auk kalks og snefil-
efna.
VIRKAR
FLJÓTT
OG VEL
SÁNING HF.
Hafnarfirði - sími
54031