Þjóðviljinn - 27.04.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.04.1985, Blaðsíða 12
!ÍÍ|Í> WÓÐLEIKHÚSIÐ - Sími: 11?00 Kardemommubærinn I dag kl. 14. 50. sýning sunnud. kl. 14. íslandsklukkan 2. sýning í kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 3. sýning þriðjud. kl. 20. Gæjar og píur Sunnudag kl. 20, miðvikudag 1. maí kl. 20. 4 sýningar eftir. Lltla sviðið: Valborg og bekkurinn Sunnudag kl. 16. Vekjum athygli á eftirmiðdagskaffi I tengslum við sfðdeglssýningu á Valborgu og bekknum. Dafnisog Klói Fimmtudag 2. maí kl. 20. Sala aðgöngumiða hefst 28. apríl. Miðasala kl. 13.15-20. Simar: 11475 Leðurblakan eftir Johann Strauss. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd oa búningar: Una Collins. Lýsing: Ásmundur Karlsson. I hlutverkum eru: Sigurður Björnsson, Ólöf K. Harðardóttir, Guðmundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson, SigriðurGröndal, Ásrún Davíðsdóttir, John Speight, Hrönn Hafliðadóttir, Elísabet Waage, Júlíus V. Ingvarsson, GuðmundurÓlafsson og Eggert Þorleifsson. Frumsýning í kvöld kl. 20, uppselt. 2. sýning sunnud. kl. 20, 3. sýning þriðjud. kl. 20, 4. sýning föstud. kl. 20, 5. sýning laugard. kl. 20, 6. sýning sunnud. kl. 20. Tónleikar sunnud. kl. 15, Walter Raffeiner tenór og VaSa Weber píanóleikari flytja verkettir Schubert, Wagnerog Weber. Miðasalan er opin frá kl. 14 -19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 621077 og 11475. <BJ<B LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR Sími: 16620 Agnes - barn guðs (kvöld kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Draumur á Jónsmessunótt Sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30. H/TT LíHkhúsið í GAMLA BfÚ Litla hryllingsbúðin 61. sýning, 29. apríl, kl. 20.30 uppselt. 62. sýning, 1. maí, kl. 20.30, uppselt. 63. sýning, 2. maí kl. 20.30, uppselt. 64. sýning, 6. maí, kl. 20.30, uppselt. 65. sýning, 7. maí, kl. 20.30, uppselt. Sfðustu sýningar á lelkárinu. MþýiuleiMiúsið Klassapíur ATH.: Sýnt í Nýlistasaf ninu við Vatnsstíg. < Fáeinarsýningareftir. 25. sýning fimmtud. 2. maí kl. 20.30. Sfðasta sinn. Miðapantanir í sima 14350 allan sól- arhringinn. Miðasalamillikl. l7ogl9. KVIKMYNDAHUS Skammdegi Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfulla atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar- dóttlr, Eggert Þorleifsson, María Sigurðardóttlr, Hallmar Sigurðs- son. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkost- legur, bæði umhverfið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni að á slíkum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegisnóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónlistin ekki svo litlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þættir eru ákaflega góð- ir. Hljóðupptakan er einnig vönduð, ein sú besta í íslenskri kvikmynd til þessa, Dolbýið drynur... En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar... Hann fer á kost- um í hlutverki bróðurins, svo unun er að fylgjast með hverri hanshreyf- ingu". Snæbjörn Valdimarss., Mbl. 10. april. Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. The Bostonians Mjög áhrifamikil og vel gerð ný ensk- bandarísk litmynd, byggð á frægri sögu eftir Henry James. Þetta er sannarlega mynd fyrir hina vand- látu. Vanessa Redgrave, Christo- pher Reeve, Jessica Tandy. Leikstjóri: James Ivory. Isl. texti. Myndin er gerð í Dolby Stereo. Sýnd kl. 9 og 11.15. _ Leiðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kyngi- magnaðrar dulúðar. Byggð á mets- ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af David Lean, snillingnum sem gerði „Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai- fljótið", „Lawrence of Arabia'' o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: Davld Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 6.05 og 9.15. Huldumaðurinn Spennumögnuð refskák stórsnjósn- ara I hinni lutlausu Svíþjóð, með Dennis Hopper, Hardy Kruger, Gösta Ekman, Cory Molder. (sl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. 48 stundir Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie Murphy. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hvítir mávar Flunkuný íslensk skemmtimynd með tþnlistarívafi. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna, með Agll Ól- afssynl, Ragnhiidi Gfsladóttur - Tinnu Gunnlaugsdóttur. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. BARN ASÝNINGAR: Laugardag og sunnudag Prúðuleikaramir Sýnd kl. 3, 5 og 7. Arabísk ævintýri Sýnd kl. 3. Verð kr. 60. AllSTURBtJARRifl Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning á bestu gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd, sem gerð hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Kim Catt- ral. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Leikur við dauðann (Deliverance) Höfum fengið aftur sýningarrétt á þessari æsisþennandi og frægu stórmynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John Volght. Leikstjóri: John Boorman. (sl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 þjóðsagan um TARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi: 31182 Sér grefur gröf Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í litum. Myndin hefur aðeins verið frumsýnd í New York - London og Los Angeles. Hún hefur hlotið frá- bæradómagagnrýnenda, sem hafa lýst henni sem einni bestu saka- málamynd sfðari tíma. Mynd í al- gjörum sérflokki. Islenskur texti. John Getz, Frances McDormand. Leikstjóri: Joel Coen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ‘ Stranglega bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁS B I O Simtvari 32075 SALUR A 16 ára Ný bandarísk gamanmynd um stúlku sem er að verða sextán ára en allt er I skralli. Systir hennar er að gifta sig, allir gleyma afmælinu, strákurinn sem hún er skotin í sér hana ekki og fiflið í bekknum er alltaf að reyna við hana. Hvern fjandann á hún að gera? Myndin er gerð af þeim sama og gerði „Mr. Mom“ og „National Lampoons vacation". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B Dune Ný mjög spennandi og vel gerð mynd gerð eftir bók Frank Herbert, en hún hefur selst í 10 milljón ein- taka. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Max von Sydow, Francesca Annis og popp- stjarnan Sting. Tónlist samin og leikin af TOTO. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SALUR C HITCHCOCK-HÁTÍÐ: Rope Sýnd kl. 5 og 7. Vertigo Sýnd kl. 9. Kl. 3 sunnudag „Ungu ræningjarnir" Fjörugur vestri leikinn af krökkum. „Konan sem hljóp“ Nútímamynd um Þumalínu. TJALDK) Simi: ^ 18936 PÁSKAMYND 1985 í fylgsnum hjartans Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotið frábærar vjðtökur um heim all- an, og var m.a. útnefnd til 7 óskars- verðlauna. Sally Field sem leikur að- alhlutverkið hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Myndin hefst í Texas árið 1935. Við fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peninga- laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir llfinu á timum kreppu og svert- ingjahaturs. Aðalhlutverk: Sally Fíeld, Lindsay Crouse og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.05. Sýnd í A-sal kl. 7. Hækkað verð. Hið illa er menn gjöra Hrikaleg, hörkuspennandi og vel gerð kvikmynd með harðjaxlinum Charles Bronson í aöalhlutverki. Myndin er gerð eftir sögu R. Lance Hill, en höfundur byggir hana á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri: J.Lee Thompson. Sýnd i A-sal kl. 5, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kl. 3: Ghostbusters í sal A. í fylgsnum hjartans í sal B. Nýja bíó Skammdegi ★★ Aðskiljanlegar náttúrur I Arnartirði. Eldlimur efniviður, en tundrið hefur farið á tjá, spennumynd á að vera spennandi. Leikarar moða vel úr sfnu og tekst stundum í samvinnu við vestfirskt skammdegi að teggja drög að vænni kvikmynd. Regnboginn Bostonfólkið ★ Góðurleikur. Fallegtaka. Mikið skraut. En því miður aldeilis hrútleiðinleg. Austurbæjarbíó Lögregluskólinn ★★ Ágæt ktisjugamanmynd. Aðallega fimmaurar en fínni húmor inná milli. Tarsan ★★★ Vel gerður alvörutarsan. Frum- skógarkaflinn er perla og myndin öll hin ágætasta skemmtan. Tónabíó Sér grefur gröf Ferðin til Indlands ★★★ Mikið í þetta lagt en heildin soldið gruggug. Góður leikur og flottar Laugarásbió myndir. Stranglega ráðlögð sönnum unn- endum hrolls og spennu. Grafararnir fá makleg málagjöld og allt loft blandað mögnuðu lævi. Hafið ein- hvern með til að halda i höndina á. Prýðileg taka og handritið taktfast. Leikur heldur brokkgengur en það er ekki hægt að krefjast alls i einu. Huldumaðurinn ★★ Njósnaspenna, lunkinn húmor, sví- ar. Alltilagi. Sendandinn ★★ Þokkaleg afþreying. Snertir aldrei hma dypri strengina en heldurmann vel vakandi i sætinu. Hvítir mávar irk Sumir óta magurt, aðrir éta feitt; sumir drekka of mikið, aðrir ekki neitt. Allt er best i hófi... Dune ★ Heldur óvandað og alltof langt rugl um miðaldaofurmenni í nítjándu aldar búningum árið tíu þúsund og eitthvað. Góðu mennirnir voða góð- ir, vondu mennirnir voða vondir og Ijótir. Tæknitrix neðanvið meðallag. Heimspekirit vlsindamynda? Leyfið mór að hlæja. Stjörnubló í fylgsnum hjartans ★★ Sally leikur vel, víða lallegt um að litast, óaðlinnanleg tækni. En við höfum séð þetta nokkrum sinnum I áður. Háskólabíó Vígvellir ★★★ Stríð á að banna. Kvikmyndatöku- maðurinn, klipparinn og mannkyns- sagan eru hetjur þessarar myndar. Persónur og leikendur eru hinsveg- ar full litlaust fólk til að komast I úr- valsdeildina og þessvegna dofnar yfir þegar hægir á atburðarás. BióhöHin Næturklúbburinn ★★ Guðföðureftirlíking. Ekkialveg nógu skemmtileg miðað við alla aðstand- endur. Fínt handbragð. 2010 ★★★ Þetta er ekki 2001 eftir Kubrick og þeir sem halda það verða fyrir von- brigðum. Til þess er þó engin ástæða, 2010 er fin SF-mynd, tæknibrellur smella saman utanum handrit í ágætu meðallagi og leik ofanvið rauða strikið. Dauðasyndin ★ Hrollvekja þar sem blandað ersam- an öllum hugsanlegum trixum. Hittít- ar eiga sér ægilegt leyndarmál sem myndin fjallar um, en því miður er leyndarmálið svo mikið leyndarmál að ekki einu sinni leikstjóri kvik- myndarinnar komst að því. Þrælfyndið fólk irk Hulduvélin suðarádagleg viðbrögð: barasta gaman. Sagan endalausa ★★ Ævintýramynd fyrir tíu ára á öllum aldri. Pulsan ☆ Fyrir neðan flestar hellur. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN | Laugardagur 27. apríl 1985 Vígvellir Sýnd laugardag kl. 7.30 og 10. Sunnudagur: Vígvellir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bud í Vesturvíking Mynd með Bud Spencer og indíán- anum Þrumandi erni í villta vestrinu. Sýnd kl. 3. Sími: 78900 Salur 1 rCciwDN ' '' ClUB Frumsýnir nýjustu mynd Francis Ford Coppola Næturklúbburinn (The Cotton Club) Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekk- ert til sparað við gerö hennar. Þeim félögum Coppola og Evans hefur svo sannarlega tekist vel upp aftur, en þeir gerðu myndina The Godfat- her. Myndin verður frumsýnd í London 2. maí n.k. Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg- ory Hines, Diane Lane, Bob Hosk- Ins. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiðandi: Robert Evans. Handrit eftir: Mario Puzo, William Kennedy, Francis Coppoia. Hækkað verð. Sýndkl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er í Dolby Sterio og sýnd í Starscope. Kl. 3: Loðna leynilöggan Salur 2 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýra- mynd full af tæknibrelium og spennu. Myndin hefur slegið ræki- lega í gegn bæði í Bandaríkjunum og Englandi, enda engin furða þar sem valinn maður er I hverju rúmi. Mynd- in var frumsýnd í London 5. mars s.l., og er Island með fyrstu löndum til að frumsýna. Sannkölluð páskamynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Roy Schelder, John Llthgow, Helen Mireen, Keir Du- ella. Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghostbusters, Star Wars). Byggð á sögu eftir: Arthur C. Clarke. Leikstjóri: Peter Hyams. Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Dauðasyndin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hrói höttur Frábær Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 Þrælfyndið fólk Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 7. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 og 5. Hot Dog Sýnd kl. 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.