Þjóðviljinn - 27.04.1985, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.04.1985, Blaðsíða 13
Ótvarp^sjón^rpT RAS 1 Laugardagur 27. apríl 7.00Veöurfregnir. Fróttir. Bœn. Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð- Benedikt Benediktsson talar. 8.15Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 8.55 22.35 Uglan hennar Mín- ervu. Siðfræði (s- lendingasagna. Arthúr Björgvin Bollason ræðir viðdr. VilhjálmÁrna- son. 23.15 Óperettutónlist. 24.00 Mlðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 28. apríl 8.00 Morgunandakt. Sóra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tivoli-hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur; Danskeppni í kvöld verður sjónvarpað úrslitum í dans- keppni unglinga sem fram fór í Tónabæ 16. mars sl. Til úrslita kepptu 10 einstaklingar og 10 hópar víðs vegar að á landinu. Keppt var um titilinn íslandsmeistari unglinga í frjálsum dansi (freestyle). Sigurvegarar urðu Bryndís Einarsdóttir 15 ára Njarðvík- urmær og Cameo úr Reykajvík varð ís- landsmeistari í hópdansi. Sjónvarp laug- ardag kl. 21.05. Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonarfrá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. HelgaÞ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 fþróttaþáttur. Um- sjón: Ingólfur Hannes- son. 14.00 Hér og nú. Frótta- þátturívikulokin. 15.15 Llstapopp—Gunn- ar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál.Guö- rún Kvaran flytur þátt- inn. 16.30 Bókaþáttur. Um- sjón: NjörðurP. Njarð- vfk. 17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Til- kynningar. 19.35 Á hvað trúir ham- Ingjusamasta þjóð f heimi? Umsjón: Valdis Óskarsdóttirog Kolbrún Halldórsdóttir. 20.00 Útvarpssaga barn- anna:Gunnlaugs saga ormstungu Er- lingur Sigurðarson les (2). 20.20 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Högni Jóns- son. 20.50 Parísarkommún- an. Þriðji og síðasti þátt- ur. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. Lesarar með honum: Steinunn Egilsdóttirog Grétar Halldórsson. 21.30 Kvöldtónlelkar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurf regnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. Svend Christian Fe- lumbstjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a)„Actustragicus“, kantatanr. 106eftirJo- hann Sebastian Bach. MarcusKlein, Marius van Altena, Maxvan Egmond og Drengjakór- inn í Hannover syngja með Kammersveit Gustavs Leonhardts. b) Flautukonsert i D-dúr eftir Michael Haydn. Lo- rant Kuvács og Filharm- oníusveitin í Györ leika; Janos Sandorstjórnar. c) Sinfónía í D-dúr op. 9 nr. 1 eftirJohannChrist- ian Bach. Nýjafílharm- oníusveitin leikur; Ray- mond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa í Lágafells- klrkju. Prestur: Séra Birgir Ásgeirsson. Org- anleikari: Guömundur ÓmarÓskarsson. Há- deglstónleikar. 12.10 Dagskrá. T ónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Glefsur úr íslenskri stjórnmálasögu- Stéttastjórnmálin. 3. þáttur: Jón Þorláksson. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sigríður Eyþórs- dóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. a) Strengjakvartett i G- dúrop. 77 nr. 1 eftirJos- eph Haydn. Márklkvart- ettinn leikur. b) „Duo" fyrir tvær fiðlur eftir Béla Bartók. Josef Márkl og David Johnson leika. (Hljóðritað á tónleikum Kammermúsikklúbbs- insiBústaðakirkju2. mars1981). 15.10 „Það eðlafljóð gekk aðra slóð“ Dag- skráumsystumar Hallbjörgu og Steinunni Bjarnadætur f umsjón Viðars Eggertssonarog Sólveigar Halldórsdótt- ur. (Áður útvarpað í apríl 1977). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Um vísindiog fræði. Rannsóknir í Ijós- eindartækni. Dr. Jón Pétursson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Með á nótunum. Spurningakeppni um tónlist. 3. þáttur. Stjórn- andi: Páll Heiðar Jóns- son.Dómari:Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Á vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallarvið hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. f 8.45 Veðurf regnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþáttur- Inn. Viðtals- og umræð- uþáttur um frétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Hallgrím- urThorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftlr Thor VII- hjálmsson. Höfundur les (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldslns. 22.35 „Mig hef ur aldrei langaðtilaðþekkja háttsettar persónur" Steinunn Sigurðardóttir ræðirvið Málfríði Ein- arsdóttur frá Munaðar- nesi. Áður útvarpað í nóvember 1978. 23.00 Djassþáttur.- TómasEinarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. apríl 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Sóra Karl Sig- urbjörnsson flytur (a.v.d.v.).Ávfrkum degi - Stefán Jökuls- son, María Maríusdóttir ogHildurEiríksdóttir. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð- Edda Möllertalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hollenski Jónas“ eftir Gabriel Scott Gyða Ragnars- dóttir les þýðingu Sig- ninar Guðjónsdóttur (11). 9.20 Lelkflml.9.30Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur IngiTryggvasonfor- maðurStéttarsamb- ands bænda segirfrá nýafstöðnum aukafundi stéttarsambandsins. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.).Tón- 11.00 „Égmanþátíð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón:Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Mig hefuraldrei langað tilaðþekkja háttsetta persónu“ Endurtekinn samtals- þáttur Steinunnar Sig- urðardóttur við Málfríði Einarsdóttur frá kvöld- inu áður. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Heiðdis Norðfjörð. (RÚVAK). 13.30 Lögaf íslenskum hljómplötum síð- astliðlns árs 14.00 „Eldraunin“eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (25). 14.30 Mlðdegistónleikar „Leonoru-forleikur" nr. 3op. 72beftirLudwig van Beethoven. Hljóm- sveitinfílharmonía leikur: Vladimír Ashken- azystjómar. 14.45 Popphólflð-Sig- urður Kristinsson. (RU- VAK). 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Pianótónlista. „Tólf til- brigði“eftirWolfgang Amadeus Mozart um menúett eftir Johann Christian Fischer. Walt- er Klien leikur. b. Són- ataíA-dúrop. 120 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur. c. Són- ata í Es-dúreftir Joseph Haydn. Andrej Gawril- ow leikur. 17.10 Sfðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og EinarKristjánsson,- 18.00Snerting. Um- sjón:GísliogArn|DÓr Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegtmál. Vald- imarGunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veglnn Pétur Péturs- son héraðslæknir talar. 20.00 Lögungafölksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur Eddukórinn syngur. c. Hin sukkgjarna sildar- vertíð Benedikt Sig- urðsson, fyrrum kenn- ari, flyturfrumsaminn frásöguþátt. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor VII- hjálmsson Höfundur lýkur lestri sínum (20). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 f sannleika sagt Um Erfing Óskarsson bæjarfógeta á Siglufirði. Umsjón:Önundur Björnsson. 23.15 fslensktónlista. Tilbrigði og fúga eftir Pál Halldórsson um sálma- lagið „Hin mæta morg- unstundin" eftir Bjarna Pálsson. Viktor Urbanc- icleikuráorgel. b. Róm- ansa fyrír fiölu og píanó eftirÁrna Björnsson. I ngvarJónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. „I lundi Ijóðs og hljóma", lagaflokkur eftirSigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS II Laugardagur 27. apríl 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi:ÁsgeirTómasson. 16:00-18:00 Mlllimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24:00-00:45 Llstapopp. Endurtekinn þátturfrá rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00:45-03:00 Næturvaktln. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 28. apríl 13:30-f 5:00 Krydd f tll- veruna. Stjórnandi: ÁstaRagnheiðurJó- hannesdóttir. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Þórir Guðmundsson og EiríkurJónsson. 16:00-18:00 Vlnsælda- listi hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: As- geirTómasson. Rás 2 Mánudagur 29. apríl 10:00 Morgunþáttur Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 14:00-15:00 Útum hvipplnn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Sig- urður Þór Salvarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljóm- sveiteöatónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja minútna fréttir klukkan 11:00,15:00,16:00 og 17:00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 27. apríl 16.30 Enska knattspym- an. 17.30 fþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.00 Húslð á sléttunni. Fósturbörn-fyrri hluti. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Hótel Tindastóll. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sexþáttumum seinheppinn gestgjafa, starfslið hans og hótel- gesti. Aðalhlutverk: JohnCleese. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Frjáls aðferð. Danskeppni unglinga i Tónabæ16.marssl.Að lokinni forkeppni viða um land komu saman tíu einstaklingarog tíu dansflokkar til að keppa umtitilinn„lslands- meistari unglinga 1985 í „freestyle"dansi“. Kynnir Baldur Sigurðs- son.Stjórnupptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 22.20 Silfursvikin. Bresk gamanmynd frá 1977. Leikstjóri Ivan Passer. Aðalhlutverk: Michael Caine, Louis Jourdan, Cybill Sheperd, Step- hane Audran og David Warner. Bandarískur glæpahringur hyggst ávaxta sitt pund með því að kaupa banka í Sviss. Bankinn reynist vera á brauðfótum en umboðs- mannibófannabýðst afturámótinýtekju- lindsem er ótæmandi uppsprettasilfurs. Þýð- andi Jón O. Edwald. 00.15Dagskrárlok. Sunnudagur 28. apríl 18.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 18.10 Stundin okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjóm upptöku: Valdi- marLeifsson. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Glugglnn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónar- maðurSveinbjörnl. Baldvinsson. Stjórn upptöku:Tage Am- mendrup. 21.40 Búrið eða leyndar- dómurinn krufinn. (La Cageoul'anatomie d’unmystére). Kvik- myndeftirEiríkThor- steinsson. 22.05 Til þjónustu relðu- búinn. Þriðji þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur i þrettán þáttum. Leikstjóri And- rew Davies. Aðalhlut- verk: John Duttine. Efni síðasta þáttar: David fer heim til Wales i sumar- leyfinu en samlagast ekkilengurfjölskyldu sinni. Þar kynnist hann Beth og ástinni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 29. apríl 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með teiknimynd- um: Tommi og Jenni, Bandarísk teiknimynd og teiknimyndaflokk- arnir Hattleikhúsið og Stórfótur frá T ékkósló- vakíu. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fanglaffúsum vilja Bresk náttúrulífs- mynd um gulnefstókann f Austur-Afríku og merki- lega hreiðurgerð þess- arafugla. Þýðandiog þulur Ari T rausti Guð- mundsson. 21.10 fþróttor Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 21.45 Kona bankastjór- ans Breskt sjónvarps- leikrit eftir Valerie Kers- haw. Leikstjóri Valerie Hanson. Aðalhlutverk: Avril Elgar og Richard Pearson. Þaðverða mikil viðbrigði fyrir konu bankastjórans þegar maðurinn henrtar sest ( helgan stein. Hann ger- ist þá afskiptasamur um þau mál sem áður hafa verið í verkahring húsm- óðurinnar. Útyfirtekur þó þegar hann hyggst leggja undir sig gróður- húsið og stofna kaktus- arækt frúarinnar í voða. Þá er henni nóg boðið og grípur til örþrífaráða. þýðandi Kristnjn Þórð- ardóttir. 22.40 Fréttirfdagskrár- lok. Silfursvik í kvöld er á skjánum bresk gamanmynd sem kæta mun augu og hugi áhorfenda, einkum og sérílagi aðdáendur Michaels Caines. Kappinn sá leikur sumsé aðal hlutverkið í myndinni Silfursvikin. Michael þess er for- sprakki glæpahrings sem hyggst græða pen- inga á löglegan hátt með því að kaupa banka í gósenlandinu Sviss. En eftir að kaupin hafa farið fram kemur ýmislegt upp úr dúrnum, eigendurnir fyrrverandi stungnir af til Sikileyjar með höfuðstólinn en Mikka sjarmör býðst önnur og betri? gróðatækifæri. Sjónvarp laugardag kl. 22.20 Michael Caine leikur aðalhlutverkið I Silfursvilaim. Hérsjáum við Mikka ungan að árum, og með Camillu sem ekki leikur í myndinni. Jón Þorláksson Þátturinn Stéttastjórnmál fjallar að þessu sinni um Jón Þorláksson. Hann útskrifaðist úr Latínuskólanum 1897 og lauk prófi í verkfræði 1903. Landsverkfræðingur varð hann 1905 til 1917. Jón gekk í Heimastjórn- arflokkinn, þegar hann kom heim frá námi og varð skjótt einn af foringjum hans, en síðar íhaldsflokks og Sjálfstæðisflokks. Hann komst á þing 1921 og sat óslitið á þingi til ársins 1933. Hann varð fjármála- ráðherra 1924 og síðan forsætisráðherra 1926. Jón Þorláksson mótaði flokknum sínum hægfara umbótastefnu og taldi traustan fjárhag varða mestu. Jón Þorláksson sat lengi í bæjarstjórn Reykjavíkur og 1933 dró hann sig í hlé frá landsmáium og gerðist borgarstjóri í Reykjavík. Síðustu árin beitti hann sér einkum í virkjunarmálum Sogsins og við undirbúning hitaveituframkvæmda. Hann var mjög mikilsvirtur í flokki sínum og ótvíræður foringi og lang áhrifamestur allra sinna flokksmanna. Hann andaðist 1935. Sigríður Ingvarsdóttir stjórnmálafræðingur tók þáttinn saman. Lesari með henni er Sigríður Eyþórsdóttir leikari. Rás 1 sunn- udag kl. 13.30. Laugardagur 27. apríl 1985 PJÖÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.