Þjóðviljinn - 07.07.1985, Síða 18

Þjóðviljinn - 07.07.1985, Síða 18
KROSSGATA Nr. 474 1 / CL 3 7 r b 7 8 lO // )2 92 <7 13 !7 )D 9? ií>' JG 1? u 18 7 9? 17 7 s 7~ /9 V 20 lé> / V lb 18 22 12 13 V /o 3 7 23 27 1 12 y )b / /9 // 2/ 1 20 13 V 23 7 ZO 22 22 12 <y í (s> 2o 2-2 22 12 V 11 2S 20 sr V H- 2á> 7 12 7 /3 20 27 20 52 7 9? 20 S 20 13 9? •7 2o 10 12 27 *S V l?o 28 H- 3 9? TF~ H- (Vj 20 23 12 11 // 9? /3 9? 2H /3 3 22 )7 5? 9 5- 12 3 2/? 13 d $0 20 II 22 5? 1 2Í X 12 V 3/ 20 /3 JZ // á> /2 V U 20 17- 10 12 V / 27 7 17 & 13 W 30 1* 7 V )é> 1/ 20 13 <2 w~ 6 1/ 20 1 7 11 )2 27 S2. 22 13 3 )2 II 20 1/ Setjiö rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá alþekkt örnefni. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: Krossgáta nr. 474. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin verða send til vinningshafa. y 3 )D 20 22 H 27 23 n /3 Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt. Krossgátuverðlaunin að þessu sinni eru „Dagbækur William Morris 1871-1873 úr íslandsferð- um“. Mál og menning gefur bók- ina út. Verðlaun fyrir Krossgátu 471 hlaut Pálmar Kristinsson, Leiru- bakka 22. 109 Reykjavík. Hann fær senda bók Sven Delblanc, Samúelsbók, en lausnarorðið var „Vindhæli". AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ SKAK BRIDGE Collins’ kids Dagana26. júní-2. júlí sl. dvaldi hér á landi hópur ung- linga f rá Bandaríkjunum er ber nafniö „Collins’ kids”. Þetta nafn hefur fest við hóp- inn sökum þess að þjálfari hans hefur verið hinn virti skákkennari John Collins. Nefna má að sjálfur Bobby Fischer var undir handleiðslu Collinsumtíma. Markmiðið með dvölinni var að tefla við íslenska jafnaldra (10-17 ára) á 20 borðum í 4 viður- eignum. Skákkeppni þessi er nú orðin árviss viðburður og hafa íslensku og bandarísku unglingarnir ma;st 6 sinnum áður við skákborðið. Is- lendingar hafa hingað til haft bet- ur í keppninni; sigrað 4 sinnum en þeir bandarísku tvisvar. Hvítt: Vivik Rao Svart: Tómas Björnsson Slavnesk vörn 1. d4 d5 2. c4 e6 3. RO Rf6 4. Bg5 c6 5. Rc3 dxc4 Upphafið af flóknasta afbrigði Slavnesku varnarinnar. Varkár- ari sálir leika hér 5. - Rbd7. 6. e4 b5 7. c5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 Rd5 Annar möguleiki, og ef til vill betri, er 9. - hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. g3 Bb7 12. Bg2 Dbó 13. exfó 0-0-0 og staðan er tvísýn. Texta- leikurinn felur í.sér skiptamuns- fórn. 10. Rxf7 Dxh4 11. Rxh8 Bb4 12. Hcl Hvítur getur einnig leikið hér 12. Dd2, t.d. 12. - c5, 13. dxc5 Rd7 14. 0-0-0 Rxe5 15. Del og hvítur stendur betur. 12. - De4+ 13. Be2 Rf4 Ekki tókst „vesturheims- búum” að minnka þennan mun nú því íslensku keppendurnir voru fastir fyrir og sigruðu samanlagt með 36'/2 vinning gegn 27+2. Úrslit í einstökum umferðum urðu annars þessi: 1. umferð jsland-Bandar. 10-6 2. umferð Ísland-Bandar. 11-5 3. umferð Ísland-Bandar. 7-9 4. umferð Ísland-Bandar. 8 Vi-l'h Pessi úrslit sýna það og sanna enn einu sinn hve sterk skákþjóð við íslendingar erum og er það fyrst og fremst öflugu æsku- lýðsstarfi að þakka. Eftirfarandi skák var tefld á 2. borði í 4. umferð: 141. # m ;S: Æk Bk i§ Hi..- A i mx’mm m a ii * A A 1.AAA 21 abcdefgh 14. a3! Undirritaður minnist þess ekki að hafa séð þennan leik fyrr og líklega er hér um vel undirbúna nýjung að ræða. „Gamla” fram- haldið er 14. Dd2 Rd3+ 15. Kfl Rxcl 16. Dxcl (16. Rxe4 Bxd2 17. Rxd2 Rxa2 18. Re4 a5 með jöfnum möguleikum) - Dxd4 17. Dxh6 Bxc3 18. bxc3 Dxc3 19. g4 og staðan er tvísýn. Eftir texta- leikinn gengur 14. - Rd3+ ásamt 15. - Rxcl ekki vegna þess að þá fellur svarta drottningin óbætt. Sömuleiðis er 14. - Bxc3+ slæm- ur leikur vegna 15. bxc3 Rd3 + 16. Kfl Rxcl 17. Dxcl og hvítur stendur betur. 14. - Rxg2+ 15. Kfl Re3+ 16. fxe3 Dxhl + 17. Kf2 Dxh2+ 18. Kel Dg3+ 19. Kd2 Bxc3+ 20. bxc3 Rd7 Þó svo að hvítur sé peði undir stendur hann greinilega mun bet- ur, vinningur jafnvel í sjónmáli. Hvítur hefur trygga kóngsstöðu og er langt á undan í liðsskipan. 21. Dhl! Bb7 22. Hgl Df2 23. Ilg8+ Ke7 24. Rg6+ Kf7 25. Hxa8 Bxa8 26. Dxh6 Þar með hefur hvítur unnið peðið til baka og hótar nú 27. Dh7+ ásamt 28. De7+ mát. Svartur leikur eina leiknum... 26. - Ke8 27. Dh8+ Rf8 28. Rxf8 Dxf8 29. Bh5+! Ke7 30. Dh7+ Kd8 31. Dxa7 Svarti biskupinn fellur nú óbættur og þar með eru úrslitin ráðin. Lokin þarfnast ekki skýr- inga. 31. - Df5 32. Dxa8+ Kc7 33. Be2 Kb6 34. Db8+ Ka6 35. Dd6 Kb6 36. Db4 og svartur gafst upp. -HL Fjörugar sumarkeppnir Bikarkeppnin 1985: Úrslit í leik milli sveita Bjarka Tryggvasonar og Heimis Hjartar- sonar úr 1. umferð, urðu þau, að sveit Bjarka frá Sauðárkróki, sigraði sveit Heimis frá Suðurnesjum. Úrslit í leik milli sveita Þórarins B. Jónssonar frá Akureyri og Bjarka Tryggvasonar í 2. umferð urðu þau, að sveit Þórarins vann örugglega og tryggði sér þarmeð sæti í 16 sveita úrslitum. Sveit Þórarins Sófussonar Hafnar- firði sigraði sveit Jóns Stefánssonar í 2. umferð, með 2 impum. Leikurinn var háður á Akureyri. Sveit Þórarins er því einnig konún í 16 sveita úrslit ásamt Þórarni B. (Akureyri), Jóni Hjalta (Reykjavík) og Þorvaldi Pálmasyni (Borgarfirði). Dregið hefur verið í 3. umferð Bik- arkeppni Bridgesambands íslands. Drátturinn lítur þannig út (heima- sveit talin á undan): Þorvaldur Pálmason Borgarfirði gegn Eggert Karlss./Eðvarð Hallgr. Arnar Geir f safj ./Stefán Pálsson gegn Unnar Guðm/Jón Gunnar Gunn. Eggert Sig./Úrval gegn Aðalsteinn Jónsson Eskifj./Suðurgarður Self. Þórarinn Sigþ./Gísli Torfa gegn Jóni Hjaltasyni Rvk. Jón Haukss. Vestm./Anton Gunn. Rvk gegn fsak Sig./Zarioh Akureyri. Myndband Rvk./Grímur Thor. Kóp. gegn Kristj. Jónss. Blönd./Þórður Sigf. Örn Einarss./Jón Bald. gegn Braga Jónss./Sig. B. Þorsteinssyni Rvk. Þórarinn Sófusson Hafn. gegn Þórar- inn B. Jónsson Akureyri. Leikjum í 3. umferð (16 sveita úr- slitum) skal lokið 14. ágúst ’85. Sumarbridge Góð mæting var að venju í Sumarbridge. Sl. fimmtudag mættu 64 pör til leiks og var spil- að í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): B) Bragi Björnsson - Þórður Sigfússon 229 Haukur Sigurjónsson - GuðmundurThorsteinsson 183 Óli Valdimarsson - Þorsteinn Erlingsson 175 Ingólfur Lillendahl - JónBjörnsson 167 Skor þeirra Braga og Þórðar er sú hæsta sem tekin hefur verið í Sumar- bridge frá upphafi. 229 stig af 312 mögulegum (156 meðal.). Það gerir tæplega 75% skor. Sennilega er þetta með hæstu skorum sem hafa sést hin síðari ár, hér á landi. A) Baldur Ásgcirsson - stig Magnús Halldórsson Jón Guðmundsson - 254 Grímur Magnússon Nanna Ágústsdóttir - 243 Sigurður Ámundason Lárus llermannsson - 238 Sveinn Sigurgeirsson 235 C) stig Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 199 Kristján Blöndal - Stefán Pálsson 188 Ásgeir P. Ásbjörnsson - Friðþjófur Einarsson 184 Ilaraldur Arnljótsson - Sveinn Þorvaldsson 170 D) Rcynir Þórarinsson - Ivar Jónsson 133 Runólfur Pálsson - SigurðurB. Þorsteinsson 131 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 116 E) Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 140 Karl Logason - Svavar Björnsson 132 Guðmundur Theodórsson - Brynjólfur Jónsson 125 Og staða efstu manna eftir 7 kvöld í Sumarbridge, er þessi: Baldur Ás- geirsson, Magnús Halldórsson, Krist- ján Blöndal og Óskar Karlsson 9 stig. Ragnar Ragnarsson og Stefán Odds- son 8 stig. Hrólfur Hjaltason, Sigurð- ur B. Þorsteinsson, Alfreð Kristj. 7 stig. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.