Þjóðviljinn - 21.07.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.07.1985, Blaðsíða 3
Við Norðurá Þjóðviljinn hann vildi fá að vita, hver Varnarmáladeildarlaxinn greiddi. Það er eins og annar kaus að rita: „Ótal getum fávís hugur leiddi“. Því hvað sem hundflatt hernámsliðið skrafar, hitt er augljóst, strax og þoka dvínar og endanlega koma kurl til grafar, að kaninn borgar fyrir mellur sínar. Jón Thor Haraldsson. Laus staða Staða framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs íslands er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri sjóðsins skal jafnframt veita Kvikmyndasafni forstöðu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- reynslu, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 4, fyrir 1. nóvember 1985. Menntamálaráðuneytið 17. júlí 1985. Sjjl Úttektarmaður Keflavík Keflavíkurbær óskar að ráða mann í hálft starf við úttektir og byggingareftirlit. Upplýsingar um starfið veitir byggingarfulltrúi í síma 92-1555. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. ág- úst. Bæjarstjórinn í Keflvík Hafnargötu 12 Keflavík Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftirétil lOmínútnastanságóöum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. «IXF UMFERÐAR Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í nýbyggingu á Siglufjarðarvegi í Út-Blönduhlíð í Skagafirði. (28.000 m3, 3,2 km). Verki skal lokið 15. október 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 23. júlí n.k.. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 6. ágúst 1985. Vegamálastjóri. Torfæruhjól Allt fyrir BMX BMX-hanskar BMX-hjálmar BMX-grímur BMX-peysur BMX-buxur BMX-skór BMX-sokkar BMX-hnóhlífar BMX-púðar BMX-merki • Sendum í póstkröfu • Kreditkortaþjónusta • Varahluta- og viðgerðarþjónusta l/érslunin Suðurlandsbraut 30. KYNNINGARVERÐ VÉU1300cm3-72HÖ.4GÍRA 252800: KYNNINGARVERÐ VÉL:i500cm3-77HÖ. 5GÍRA 277800: BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31236

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.