Þjóðviljinn - 21.07.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.07.1985, Blaðsíða 6
Þórunn: Ríkharður Jónsson var nú reyndar aðallega í tréskurði en ætli ég veðji samt ekki á hann. Svona fór það Gunnar Sp. Þórunn 0 Sp. 1 0 0 Sp. 2 0 3 Sp. 3 3 0 Sp. 4 1 2 Sp. 5 2 1 Sp. 6 2 1 Sp. 7 3/4 0 Sp. 8 0 0 Sp. 9 3 2/3 Sp. 10 2/3 7% 125/i2 Gunnar Steinn: Nú kom vel á vondann, ég veit allt um mjólk nema verðið. Enn er kvenfólkið drýcra Þórunn sigraði Gunnar Stein Önnur verðlaun er málsverður fyrir tvo á Lækjarbrekku. Sextón keppa um verðlaun í sumar og haust munu 16 manns keppna í getraun á síðum Þjóðviljans. Leiða jafnan tveir hesta sína saman og fellur sá út sem bíður lægri hlut en hinn held- ur áfram í undanúrslit þar sem 8 keppa. Eftir undanúrslit verða svo fjórir eftir og loks tveir sem keppa til úrslita. Reynt verður að hafa spurningarnar sem fjöl- breytilegastar. Jafnframt geta lesendur Þjóðviljans spreytt sig en svörin eru gefin upp á hvolfi hér neðar á síðunni. Verðlaun eru í boði fyrir þá tvo sem síðast verða eftir og keppa til úrslita. Fyrstu verðlaun er ritsafn Jóhanns Sigurjónssonar sem Mál og menning gefur út. Onnur verð- laun eru málsverður fyrir tvo á Laekjarbrekku. Eins og í fyrstu lotu keppninnar fengum við karl og konu til að reyna með sér í annarri lotu og enn reyndist kvenfólkið drýgra. Þórunn Gestsdóttir blaðamaður á DV og formaður Landsam- bands sjálfstæðiskvenna sigraði Gunnar Stein Pálsson forstjóra Auglýsingaþjónustunnar með all- nokkrum mun og kemst því áfram í undanúrslit. Gunnar Steinn hló mikið þegar hann sá fyrstu spurninguna því hann tók í vetur að sér mikla aug- lýsingaherferð fyrir mjólkurdags- nefnd og sagðist vita allt um sam- setningu mjólkur og reyndar allt um hana - nema verðið. Hann sagðist hins vegar á heimavelli með knattspyrnuliðin en þar sagðist Þórunn vera algjör auli. Samt hitti hún á þrjú lið sem öll reyndust vera í 2. deild. SPURNINGARNAR 1. 2. 3. 4. Hvað kostar einn lítri af mjólk (má skakka 50 aurum til eða frá)? (1 stig) Hægt er að komast fjallveg milli Eyjafjalla- jökuls og Mýrdalsjökuls frá Skógum og yfir í Þórsmörk. Hvað heitir þessi fjallvegur? (1 stig) Nefndu 3 lið sem keppa í 2. deild íslensku knattspyrnunnar. (3 stig) 5. 6. 7. 8. 9. 10. Við Skálholtsstíg í Reykjavík stendur gamalt og virðulegt timburhús sem oftast er kallað Næpan. Einn af æðstu embættismönnum þjóðarinnar reisti húsið upp úr aldamótum. Hvað hét hann? (1 stig). Hvað heitir fyrirtæk- ið sem nú er til húsa í Næpunni? (1 stig) Tvö fyrstu skip Eimskipafélags íslands komu til landsins 1915. Hvað hétu þau? (2 stig) Hvaða ár stigu geimfarar fyrst á tunglið? (1 stig). Nefndu annan tveggja þeirra með nafni. (1 stig) Hvert er upprunalega nafnið á leikritinu Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson? (1 stig) ísafjörður og Hellissandur eiga það sameigin- Iegt að þar standa myndastyttur af sjó- mönnum eftir sama myndhöggvara. Hvað heitir hann? (1 stig) Eftirfarandi ríki hafa skipt um nafn á síðustu áratugum: a) Zimbawe, b) Sri Lanka, c) Zaire og d) Taiwan. Hvað hétu þau áður? (4 stig) Megas er einn af þekktustu listamönnum þjóðarinnar. Hvert er hið raunverulega nafn hans? (1 stig). SVÖRIN uos -su9f snuSnj^ uosspunuiQnr) jo<j snuánj^ UOSSUpf ■ ^ |1 J04 snuSBfij U 1 JBAS }J35j>|3 Bspuijog (p ‘uipuojjssuisq -blij(o‘uojX33 (q ‘Bisopoqg (b BSOUU03 (p ‘pSuoyj B5jsjS[ag (0 ‘uojXo^ (q ■ jr ‘Bisapoqg (b Q UOSSUpf JUU13 uossupf jnQjBq5fi)j UOSSUB ■ -jjbC^ jBuSBg jiuJiuuouinSojpfl uuouinSojpfy ■ i jiuJiuuouinSajpQ ^ Suojjsiujv IPN ‘8961 Suojjs -iujv ‘6961 UI -jpjvSoSuojjs -UUV‘6961 jf ssojnno ‘SSOfBQOQ SSOJBQOQ ‘ssojnnQ SSOJBQOQ ■ C Sossojjjno jf JHAS jnQ9fs -jBSuiuuapyj ‘jiujjæjpuBj jnpunuijiA jnQpfsJBSui -UU3JAI ‘U3SU3 ■!_ -qdojs snuSEjAj jnSunsjOA ‘V3 ‘5jijqBQi3jg Aaj‘>mq -BQiajg ‘JmjXg jnjjiag ‘JiijjAg ‘jniUIjSB|JB5[S ‘Ndkn ‘jej ‘jnSunsjOA ‘SM‘Aaj‘VM ■#* ‘5j!jqBQi3jg £ JBAS JJ35J5J3 QIO[S5|BqB||Bf3 s[BqnQjOAUiiuig ■ •JWeZ J5l 00‘0£ 060E l UOSS|Bd uujajs Jeuuno JIH9PS1S30 uunjoq JOAS 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.