Þjóðviljinn - 05.09.1985, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.09.1985, Blaðsíða 9
 Besti vinur barnanna á sýningunni er sjálfsagt hann Óskar, stóri sparibaukur Iðnaöarbankans Heimilissýningin Lýkur um helgina Heimilissýningunni í sunnudagskvöld en hátt í Laugardalshöli lýkur n.k. þrjátíu þúsund manns hafa Svokallað kúlubíó er komið í Laugardalinn. Bíóhúsið er kúlulaga tjald sem myndinni er varpað á og áhorfendur verða óbeint þátttakendur í því sem gerist í myndinni. Unglingarnir virðast kunna að meta þetta óvenjulega bíó. skoöað sig um í höllinni undanfarna daga og kynnst því nýjasta sem boðið er uppá í heimilisbúnaði og ekki síst matargerð. Yfir 100 fyrirtæki kynna vöru sína og þjónustu á þessari sýn- ingu sem er 7. stóra heimilissýn- ingin sem haldin hefur verið. Stór hluti sýningarinnar er helgaður samsýningu 18 franskra fram- leiðenda og íslenskra innflytj- enda en franska sendiráðið og franski verslunarfulltrúinn hér- lendis hafa haft forgöngu um þennan þátt heimilissýningarinn- ar. Pá má ekki gleyma sýningu franska tískusýningarfólksins sem kynnir haust- og vetrartísk- una. Hefur sýningin vakið verð- skuldaða athygli en þessi franski sýningarflokkur er einn af þeim þekktustu í heimsborg tískunnar og hefur farið í sýningarferðir víð aum heim. Er m.a. nýkominn úr ferð frá Tokyo. Af íslenskum viðburðum hefur þátttaka Ríkisútvarspins-Sjón- varps vakið mesta athygli, en sýn- ingargestum gefst kostur á að fylgjast með útsendingum og hvernig unnið er að þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi. Heimilissýningin er opin á Hér á síðunni birtu við virkum dögum frá kl. 16-22 og nokkrar myndir af því sei yrir um helgina frá kl. 13-22. augu ber á sýningunni. Austfirðingar láta til sín taka á sýningunni í Laugardal. Hér eru það Trésmiðja Fljótsdalshéraðs og steiniðjan Álfasteinn á Borgarfirði Eystra sem kynna fram- leiðslu sína. rq i&íi r>Vij kr Fauv.'mna i------- Fimmtudagur 5. september 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.