Þjóðviljinn - 05.09.1985, Page 20
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
Alþýðubandalagið á Akranesi.
Fundur veröur í bæjarmálaráöi næstkomandi mánudag 9. sept-
ember klukkan 21.00.
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Opnir fundir
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á
opnum stjórnmálafundum á Austurlandi á næstunni sem hér segir:
Fáskrúösfirði fimmtudaginn 5. september kl. 20.30.
Vopnafirði föstudaginn 6. september kl. 20.30.
Bakkafirði laugardaginn 7. september kl. 14.00.
Allir velkomnir - Alþýðubandalagið.
AB Norðurlandi eystra
Alþýðubandalagsfólk á Akureyri!
Vinna er aö hefjast við endurbætur og viðhald á Lárusarhúsi. Þeir
sem vilja hjálpa til hafi samband viö Ingibjörgu í síma 25363 eða
Hilmi í síma 22264.
Munið! Margar hendur vinna létt verk. - Hússtjórn
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Hana nú og sei sei já!
Haustfagnaður - 7. sept.
Bráðum kemur blessaður haustfagnaðurinn og allir fara að hlakka
til ....eða þannig. Dagskráin þennan dag fer nú senn að ná endan-
legri mynd en hún tekur breytingum dag frá degi - og alltaf til
batnaðar.
í dag lítur hún svona út:
13:00 Húsið opnað - kaffi og kökur á færibandi.
14:00 Getur G(olíat) lagt Davíð? - Sigurjón Pétursson og
harðsvíraður andstæðingur keppa.
15:15 Einar Kárason les úr óútkominni bók sinni.
16:00 Spurningakeppni milli framkvæmdastjóra AB og fréttasn-
ápa Þjóðviljans.
17:00 Ljóðskáldið og snillingurinn Sjón les úr verkum sínum.
Hér er á ferðinni splunkunýtt prógramm. Þeir sem vilja fylgjast með
menningarmálunum láta hér ekki happ úr hendi sleppa.
17:30 Þjóðviljinn. Óskar Guðmundsson etur kappi við flokkslið
Allaballa.
19:00 Húsinu lokað.
Kl. 21 um kvöldið hefst síðan dansleikur. Þar mun hinn víöfrægi
og fótfrái Halli Jóns kynna þá skemmtikrafta sem fram koma.
Svona til að gefa tilvonandi gestum Fagnaðarins smá innsýn í
tilvonandi skemmtiatriöi þá mun það hér með upplýst að Flosi
Ólafsson, rithöfundur, stórskáld og leikari með fleiru, verðurmeðal
gesta kvöldsins.
Mætum öll tímanlega.
Fjörfiskarnir
Norrænir verkefnastyrkir
til æskulýðsmála
Norræna æskulýðsnefndin hefur ákveðið að veita tak-
markaða styrki til svæðisbundins og staðbundins
samstarfs meðal æskufólks á Norðurlöndum.
Styrkir verða veittir til
- staðbundinna æskulýðsverkefna
- samstarfs á ákveðnu svæði (einkum á vestur-
svæðinu ísland, Færeyjar og Grænland) og á
Norðurkollusvæðinu (Nordkalotten)
- æskulýðsstarfsemi sem ekki hefur getað notið
þeirra styrkja sem boðnir hafa verið til þessa af
norrænu nefndinni.
Æskulýðsfélög eða hópar í einstökum bæjar- eða
sveitarfélögum, sem hafa hug á norrænu samstarfi,
geta sótt um styrkina.
Umsóknum skal fylgja stutt lýsing á samstarfinu,
ásamt fjárhagsáætlun um verkefnið. Einnig skal tekið
fram hvort samstarfið sé styrkt af öðrum aðilum. Eng-
in sérstök umsóknareyðublöð eru um styrki þessa.
Umsóknarfrestur um þessa styrki rennur út 1. október
n.k. og skulu umsóknir sendast beint til:
Nordisk Ungdomskomité
Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde
Snaregade 10
DK-1205 Köbenhavn K.
Reykjavík, 3. september 1985
Málmsuðunámskeið
■ I Iðntæknistofnunar
verða haldin sem hér segir:
Grunnnámskeið í rafsuðu 9.-13. sept.
Stúfsuða/kverksuða á plötum 30. sept.-4. okt.
Stúfsuða á rörum 14.-18. okt.
Málmsuða, fræðilegt námskeið fyrir verkstjóra 21 .-24. okt.
Suða með flúxfylltum vír 18.-19. nóv.
MIG/MAG-suða 25.-29. nóv.
TIG-suða 2.-6. des.
Logsuða og logskurður 9.-13. des.
Skráning og nánari upplýsingar hjá málmtæknideild
Iðntæknistofnunar, sími (91)-687000.
SKUMUR
ÁSTARBIRNIR
^ Hvernig geturðu búist við að komast
frá þessu öllu um tíma ef þú tekur þaö allt
meö þér í ferðina?
?-----------
GARPURINN
FOLDA
íÓhugnanlegt. Nýlega ~ -s uppgötvaöi ég að allt / verður öfugt í speglinum.j V Hvaö er svona ,
í Maður fær öfugsnúna t ( mynd af sínu \ \ sanna sjálfi. J
( óhugnanlegt ) viö það?
H Jrli
í BLÍÐU OG STRÍÐU
■ ■'
12
9 10
13
11
14
16 17
19
21
15
18
20
KROSSGÁTA
Nr. 26.
Lárétt: 1 æviskeið 4 fólk 6 pípur 7
dráp 9 kvenmannsnafn 12
friðsöm 14 óreiðu 15 reið 16
skraut 19 mánuður 20 grind 21
orkan
Lóðrétt: 2 sjá 3 hagnaði 4
þrjóska 5 títt 7 auðkenna 8 vog 10
lögunin 11 viðmót 13 Iélegur17
deila 18 mæli
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 blær 4 megn 6 Æsi 7
skin 9 lest 12 nuddi 14 nóg 15 mal
16 þuldi 19 Ijón 20 ánni 21 rifin
Lóðrétt: 2 lík 3 rænu 4 mild 5
gæs 7 sundla 8 Ingþór 10 eiminn
11 tólgin 13 díl 17 uni 18 dái
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. september 1985