Þjóðviljinn - 21.09.1985, Síða 6

Þjóðviljinn - 21.09.1985, Síða 6
ÍÞRÓTTIR 1. deild Fram vann Fram er Stjörnulið Þjóðvi|jans í 1. deild 1985. Leikjunum í 1. deildinni í sumar voru gefnar stjörnur, frá einni uppí fírnrn. Ein stjarna ef hann var lélegur, tvær ef hann var frekar slakur, þrjár ef hann var ágætur, fjórar mjög góður og fímm frábær. Þegar stjörnurnar yfir sumarið voru lagðar saman reyndist Fram standa uppi sem sigurvegari, áhorfendur hafa væntaniega fengið mest fyrir aurana sina á leikjum liðsins. Litlu munaði þó, Keflvíkingar voru einni stjörnu á eftir. Lokastaðan í „Stjörnu- deildinni" varð þessi - í svigum sést hver stjörnufjöldinn var í fyrri og síðari umferð: 1. Fram...... 2. IBK....... 3. KR........ 4-5. FH...... 4-5. ÍA...... 6-7. Valur.... 6-7. Víðir... 8-9. Þór..... 8-9. Þróttur. 10. Víkingur .53 (28+25) .52 (22+ 30) .50 (26+24) .49 (23 + 26) .49 (25+24) .48 (25+23) .48 (22+26) .47 (23+24) .47 (24+23) .45 (26+19) Ómar Torfason, stjörnu- leikmaður Þjóðviljans 1985, var að sjálfsögðu líka stjörnuhæstur tengiliða 1. deildarinnar. Tíu bestu tengiliðirnir voru eftirtald- ir: 1. ÓmarTorfason, Fram..............21 2-3. Karl Þórðarson, lA.............17 2-3. Siguróli Kristjánsson, Þór.....17 4-5. Árni Sveinsson, ÍA.............15 4-5. GuðjónGuðmundsson, Víði........15 6. Ólalur Þórðarson, lA.............13 7-8. Jónas Róbertsson, Þór.........11 7-8. Pétur Arnþórsson, Þrótti......11 9-10. Nói Björnsson, Þór.............9 9-10. ValurValsson, Val..............9 Þorsteinn Bjarnason var besti markvörður 1. deildar- innar samkvæmt stjörnugjöfínni. Hann hiaut þremur stjörnum meira en næstu menn. Efstir urðu þessir: 1. Þorsteinn Bjarnason, IBK........13 2-3. Friðrik Friðriksson, Fram......10 2-3. Halldór Halldórsson, FH........10 4-6. Gísli Heiðarsson, Víði..........9 4-6. GuðmundurErlingsson, Þrótti.....9 4-6. Stefán Jóhannsson, KR...........9 ★★★★★★★★★★★★★★★★★ Síjörnuliðið Ellefu bestu Verðlaunahafar Þjóðviljans: Frá vinstri: Þorsteinn Benjamínsson, formaður knattspyrnudeildar Skallagríms, Björn Jónsson, fyrirliði Skallagríms, Ómar Torfason, Fram, Ástbjörg Ólafsdóttir, eiginkona Guðmundar Haralds- sonar, og Sigurður J. Svavarsson, fulltrúi knattspyrnudeildar Fram. Guðmundur Baldursson, Breiðabliki, var löglega forfallaður þegar myndin var tekin, einsog fram kemur á blaðsíðu 1. Sonur Þorsteins og dóttir Ómars eru einnig með á myndinni. Mynd: Sig. Stjörnuleikmaður Þjóðviljans Ómar Torfason Ómar Torfason úr Fram er Stjörnuleikmaður Þjóðviljans í 1. deildinni í knattspyrnu. Hann hlaut flestar stjörnur allra leikmanna 1. deildar fyrir leiki sína hjá fréttamönnum Þjóðviljans í sumar, 21 talsins, tveimur fleiri en næstu menn sem voru Halldór Áskelsson úr Þór og Ragnar Margeirsson úr ÍBK, fengu 19 stjörnur hvor. Ómar lék í sumar í fyrsta skipti með Fram en lengst af sínum ferli hefur hann verið leikmaður með Víkingi. Breytingin hafði góð áhrif, bæði á Ómar og Framliðið, og hann á drjúgan þátt í velgengni þess í sumar. Framanaf lék hann í nýrri stöðu sem sóknartengiliður og sýndi þá á sér nýja hlið, hann fór að skora mikið af mörkum. Ómar var markahæstur í deildinni framanaf mót- inu. Seinni part sumars fór hann í sína gömlu stöðu sem afturliggjandi tengiliður og það, ásamt nokkurri lægð hjá Framliðinu, varð til þess að hann hætti að skora um sinn. En í síðustu tveimur leikjunum komu fjögur mörk til viðbótar sem færðu honum markakóngstitilinn, enda var hann þá kominn framar á völlinn á ný. Ómar hlaut veglegan eignarbikar frá Þjóðvilj- anum fyrir frammistöðu sína og var hann afhent- ur ásamt fleiri viðurkenningum til liða, leikmanna og dómara í kaffisamsæti í Litlu-Brekku í gær. -VS 2. deild Guðmundur oftast valinn Guðmundur Baldursson úr Breiðabliki var oftast kjörinn „Maður leiksins“ af fréttaritur- um Þjóðviljans í 2. deild, sex sinn- um alls. Hann lék mjög vel á miðj- unni hjá Kópavogsliðinu og er vel að titlinum „Stjörnuleikmaður Þjóðviijans í 2. deild 1985“ kom- inn. Mark Duffíeld úr KS varð annar og Omar Jóhannsson, ÍBV, þriðji. Alls voru 20 leikmenn í 2. deild valdir „Maður leiksins“ oftar en einu sinni. Úr þeim hópi höfum við valið „Lið ársins“ í 2. deild. Erfítt val og þar sem menn voru Ólatur Björnsson, Breiðabliki (2) Atli Geir Jóhannesson, IbI (2) Mark Duffield, KS (5) Njáll Eiðsson, KA (3) Jóhann Georgsson, IBV (2) Ómar Jóhannsson, IBV (4) Guðmundur Baldursson, Breiðabliki (6) Björn Axelsson, Skallagrími (2) Kristján Olgeirsson, Völsungi (2) Tryggvi Gunnarsson, KA (2) 2. deild Borgnes- ingar í efsta sæti Skallagrímur úr Borgarnesi er Stjörnulið Þjóðviljans í 2. deild 1985. Leikir Borgnesinga í sumar voru yfirleitt opnir og líflegir og í síðustu leikjunum sigldu þeir framúr Eyjamönnum og sigruðu í „Stjörnudeildinni“. Úrslit í 2. deild urðu þessi, stjörnur úr fyrri og seinni umferð í svigum: 1. Skallagrimur......51 (24+27) 2. IBV...............49 (25+24) 3. Völsungur.........47 (24+23) 4. Breiðablik........45 (24+21) 5-6. KS..............44 (22+22) 5-6. UMFN............44 (20+24) 7. iBf...............42 (18+24) 8. KA................41 (21+20) 9. Fylkir............40 (19+21) 10. Leiftur..........39 (19+20) Leikir í 2. deild voru metnir á sama hátt og leikir 1. deildar. Stjörnulið Guðmundur Þorbjörns bestur í seinni Svo einkennilega vill til að ef stillt er upp sitt í hvoru lagi stjömuh'ðum fyrri og síðari umferðar, að enginn leikmaður á sæti í þeim báðum. Þeir 11 sem vom í stjörauliðinu eftir 9 umferðir virðast því hafa slakað á í síðari umferðinni. Ragnar Margeirsson og Ómar Torfason vom t.d. langefsdr eftir fyrri umferðina en ef sfjömur síðari umferðar em teknar sam- an kemur í (jós að Guðmundur Þor- bjömsson, Knattspymumaður ársins, kemur best út og sá efnUegasti, Ilalldór Áskelsson, er í öðra sæti. S(jömulið fyrri umferðar lítur þannig út: Halldór Halldórsso, FH (9) Guðjón Þórðarsoa lA (10) Freyr Sverrisson, IBK (8) Guðni Bergsson, Val (11) Valþór Sigþórsson, IBK (8) Siguróli Kristjánsson, Þór (10) Ómar Torfason, Fram (14) Ámi Sveinsson, lA (10) Guðmundur Steinsson, Fram (9) Ragnar Margeirsson, IBK (15) Sveinbjöm Hákonarson, (A (8) í stjömuliði síðari umferðar era hins- vcgar eftirtaklir: Ögmundur Kristinsson, Vikingi (6) Grimur Sæmundsen, Val (7) Jóhann Þorvaröarson, Víkingi (7) Sævar Jónsson, Val (7) Janus Guðlaugsson, FH (8) Jónas Ftóbertœon, Þór (8) Ólafur Þórðarson, lA (9) Kari Þórðarson, IÁ (9) Guðmundur Torfason, Fram (8) Halldór Áskelsson, Þór (11) Guðmundur Þortljömæon, Val (13) Stjörnulið Þjóðviljans 1985 skipa 11 efstu menn í stjörnugjöf- inni, Þorsteinn Bjarnason er að vísu undantekning, en mark- mannslaust getur liðið ekki verið. Þá er aðeins í því einn leikmaður sem að jafnaði lék í vörn í sumar, en meðal tengiliða eru ágætir varnarmenn svo það kemur ekki að sök. Stjörnulið ársins Iftur því þannig út: Þorsteinn Bjamason, (BK (13) Guðni Bergsson, Val (17) Siguróli Kristjánsson, Þór (17) Ámi Sveinsson, lA (15) Guðjón Guðmundsson, Víði (15) Karl Þórðarson, lA (17) Ómar Torlason, Fram (21) Guðmundur Þorbjömsson, Val (16) Ragnar Margeirsson, (BK (19) Guðmundur Torfason, Fram (15) Halldór Áskelsson, Þór (19) Efsta sæti sóknar- manna deildu tveir snjallir með sér. Ragnar Margeirsson frá Keflavík og handhafi titilsins „Efnilegasti leikmaður 1. deildar- innar“, Halldór Áskelsson úr Þór. Tólf sóknarmenn fengu 10 stjörnur eða meira og ber það gott vitni sóknarknattspyrnunni sem var í hávegum höfð í sumar. 1 -2. Halldór Áskelsson, Þór......19 1 -2. Ragnar Margeirsson, IBK.....19 3. Guðmundur Þorbjömsson, Val......16 4. GuðmundurTorfason, Fram.........15 5-7. Bjöm Rafnsson, KR.............13 5-7. Einar Ásbjörn Ólafsson, Víði..13 5-7. GuðmundurSteinsson, Fram......13 8-9. Ingi Björn Albertsson, FH.....12 8-9. Sæbjörn Guðmundsson. KR.......12 10. Sveinbjörn Hákonarson, IA.....11 11-12. Helgi Bentsson, (BK........10 11-12. Hörour Jóhannesson, lA.....10 jafnir höfum við látið frammi- stöðu viðkomandi liðs ráða úr- slitum. Liðið er skipað eftirtöld- um Ieikmönnum, innan sviga hve oft þeir voru útnefndir: örn Bjamason, UMFN (3) Guóni Bergsson úr Val var besti varnarmaður 1. deildar- innar að mati fréttamanna Þjóð- viljans og í 4.-6. sæti alls í stjörn- ugjöfinni. Efstu varnarmenn deildarinnar urðu eftirtaldir: 1. Guðni Bergsson, Val...............17 2-3. Freyr Sverrisson, (BK...........14 2-3. ValþórSigþórsson, IBK...........14 4. Gfsli Eyjólfsson, Vfði............13 5. Guðjón Þórðarson, (A..............12 6-9. Árni Stefánsson, Þór............11 6-9. GunnarGlslason.KR...............11 6-9. Hálfdán örlygsson, KR...........11 6-9. LofturÓlafsson, Þrótti..........11 10-11. Kristján Jónsson, Þrótti......10 10-11. Sævar Jónsson, Val............10 Dómarar Guðmundur bestur Sextán dómarar dæmdu í 1. deildinni í sumar, fímmtán A- dómarar skiptu leikjunum nokk- um veginn á milli sín en einn B- dómari fékk að spreyta sig á ein- um leik. Þjóðviljinn gaf dómmm eina stjörnu ef þeir stóðu sig ekki nógu vel, tvær ef þeir dæmdu eðlilega og þrjár ef þeir dæmdu mjög vel. Guðmundur Haraldsson kom best út og hlýtur viðurkenning- una Stjörnudómari Þjóðviljans 1985. Hann fékk 2,4 stjörnur að meðaltali fyrir leiki sína. Eysteinn Guðmundsson fékk reyndar 2,5 en dæmdi aðeins fjóra leiki - fímm þurfti til að koma til greina. Efstu dómarar urðu eftirtaldir: 1. Guðmundur Haraldsson..........2,4 2. ÓliÓlsen......................2,3 3. ÞorvarðurBjörnsson............2,2 4. EyjólfurÓlafsson..............2,4 5-7. BaldurScheving..............2,0 5-7. Glsti Guðmundsson...........2,0 5-7. MagnúsTheodórsson...........2,0 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★- SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21 september 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.