Þjóðviljinn - 21.09.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.09.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn Tónleikar, þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegtmál. Endur- tekinn þáttur Guðvarðar Más Gunnlaugssonar frákvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Bernharð- ur Guðmundsson talar. 8.15 Veðurfregnir.Tón- leikar. 22.35 Nóttfari-Gestur Einar Jónasson. RÚ- VAK. 23.35 -Eldri dansarnlr 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtón- lelkar Umsjón: Jón Öm Marinósson 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt SóraSváfnirSvein- bjarnarson prófastur, Breiðabólsstað, flytur ritningarorðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblað- anna(útdráttur). 8.35 Lótt morgunlög 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónlelkara. „Liebster Gott.wann Robert Redford fer að vera heimilisvinur á íslenskum heimilum ef fram fer sem horfir. Hann lék aðalhlutverkið í myndinni The Great Gatsby sem sjónvarpið sýndi á síðustu helgi og nú er hann aftur mættur í myndinni Barefoot in the park. Redford er þar reyndar í góðum fé- lagsskap Jane Fonda, Charles Boyer og Mild- red Nareick. Berfætlingarnir eru bandarískir og komu fyrst fram á sjónarsviðið árið 1967. Mynd þessi fjallar um nýgift hjón sem taka á leigu íbúð í hrörlegu húsi í New York. Margt bjátar á í búskapnum enda verða ungu hjónin ekki á eitt sátt um hvað helst gefi lífinu gildi. Áleitinn granni og tengdamamma hafa líka sitt til málanna að leggja. Sjónvarp laugardag kl. 22.10. 8.30 Forustugreinardag- blaöanna(útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga HelgaÞ.Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drögaðdagbók vikunnar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Til- kynningar 12.20 Fróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 14.00 Innogútum gluggann Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.20 ListagripÞátturum listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.20 „Fagurtgalaði fuglinnsá” Umsjón: SigurðurEinarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.05 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.50 Siðdegisígarðin- um með Hafsteini Haf- liðasyni. 18.00 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr Til- kynningar 19.35 Þettaerþétturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigurjóns- son 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jóns- son. 20.30 Útilegumenn Þátt- urErlingsSigurðar- sonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónlelkar Þættirúrslgildumtón- verkum 21.40 Ljóð, ó, Ijóð Þriðji og síðasti þáttur um is- lenska samtimaljóðlist. Umsjón: Ágúst Hjörtur og Garðar Baldursson. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- Ins werde ichsterben”, kantatanr. 8á16. sunnudegi eftir Þrenn- ingarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz ogMaxvonEgmond syngja með Drengja- kórnum i Regensburg og Kings College- kórnum í Cambridge. Gustav Leonhardt stjórnar kammersveit sinni. b. Orgelkonsert nr. 1 í g-moll op. 4 eftir Georg Friedrich Hánd- el. Daniel Chorzempa leikur með Concerto Amsterdam kammer- sveitinni. JaapSchrö- derstjórnar. c. Ballett- svitaumtónlisteftir Christoph Willibald Gluck. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Ru- dolf Kempe stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuður-Frið- rikPállJónsson 11.00 Messa í Lundar- brekkukirkju (Hljóðrit- uð 25. ágústsl.) Prestur: SéraSigurður Arni Þórðarson. Orgelleikari: FriðrikJónsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 13.30 FjölnirDagskráítil- efniaf 150áraafmæli tímaritsins Fjölnis. Um- sjón: Páll Valsson og GuðmundurAndri Thorsson. 14.30 JónLeifsogþjóð- leg tónmenntastef na Dr. Hallgrimur Helga- son flyturfyrraerindi sitt. 15.10 Milli fjalls og fjöru Á Vestfjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Þættir úr sögu fs- lenskrar mólhreins- unar Fjórði og síðasti þáttur: Af nýyrðasmið- umogskólamál- fræðingum. Kjartan G. Ottósson tók saman. IHVARP - SJONVARP * Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Innogútum giuggann Umsjón: SvernrGuðjónsson 13.30 ÚtivistÞátturiumsj Sigurðar Sigurðarsonar 14.00 „Áströndinni” eftir Nevil Shute Njörð- ur P. Njarðvík les þýð- ingusína (2). 14.30 Miðdegistón- leikar: Martin Berkov- sky leikur tónverk eftir Franz Liszt a. „Heilag- ur Frans gengur á öldu- num".b. „Dante- sónata" (Fantasia quasi sonata). c. Ungversk rapsódia. 15.15 Útllegumenn Endurtekinn þáttur Erl- ings Sigurðarsonarfrá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið-Tóm- as Gunnarsson. RÚ- VAK. 17.05 „Vöivan”,sagaúr „Sólskinsdögum" eftir JónSveinsson Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir byrjar lestur þýð- ingar Freysteins Gunnarssonar. 17.40 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. T ónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar 19.35 Daglegt mól Guð- varður Már Gunnlaugs- sonflyturþáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Anna María Þór- isdóttirtalar. 20.00 Lögungafólksins Þ .rsíöinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Sagniraf byggingu Ölfusárbrúar Þorbjörn Sigurðsson les fyrri hlutafrásgnar Jóns Gislasonar. b. Far- skólaganga og þorra- blót Guðbjörg Aradóttir lesendurminningaþátt eftir Hallveigu Guðjóns- dótturá Dratthala- stöðum. c. Arnardals- för Sigtryggs Þor- steinssonar 1894 Ósk- ar Þórðarson f rá Haga flytur frumsaminn ferða- þátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun Jón Sigurðs- son frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvalds- son lýkur lestrinum (16). Lesarar: Gunnlaugur Ingólfsson og Sigurgeir Steingrímsson. 17.00 Frátónlistarhótið- inni i Björgvin í vor Krýningarsöngvar og Concerti grossi eftir Ge- org Friedrich Hándel. Bach-kórinn i Lundún- um og Harmoniens Ork- ester í Bergen flytja. Einleikari á orgel: John Scott. Stjórnandi: David Willcocks. Kynnir: Gunnsteinn Ólafsson. 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Tylftarþraut Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Páls- son. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Bland- aður þáttur i umsjón Ernu Arnardóttur. 21 00 Islenskirein- söngvarar og kórar syngja 21.30 Utvarpssagan: „Sultur”eftirKnut Hamsun Jón Sigurðs- son frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Röngvalds- son les (15). 22.00 Veggfóðraður óendanleiki IsakHarð- arsonlesúráðuró- prentuðum Ijóðum sín- um. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþótturUm- sjón: Samúel Örn Er- lingsson 22.50 Djassþáttur-Jón MúliÁrnason 23.35 Guðaðáglugga Umsjón: Pálmi Matt- híassonRÚVAK (24.00 Fréttir). 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Flóki Krist- insson, Hólmavíkflytur (a.v.d.v.). Morgunút- varpið - Guðmundur ÁrniStefánssonog OnundurBjörnsson. 7.20 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynn- ingar 8.00 Fréttir.Tilkynningar. 8.15Veðurfregnir. Morgunorö - Þorbjörg Daníelsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- Paul McCar- tney á Breið- stræti Sjónvarpið sýnir í kvöld breska tónlistar- og heimildamynd um Paul McCartney fyrrum bítil og gerð nýjustu kvikmyndar hans, „Með kveðju til Breiðstrætis", (Give my regards to Broadway). Paul leikur aðalhlutverkið í þeirri mynd og skrifaði handritið að auki og mun það vera í fyrsta sinn sem hann sinnir báðum þessum hlutverkum í kvik- mynd. Myndin fjallar um dag í lífi poppstjörnu og er að miklu leyti byggð upp á tónlist eftir kappann. Sjónvarp laugardag kl. 21.10. SJONVARPIÐ Laugardagur 16.30 ÍþróttirUmsjónar- maðurBjarni Felixson. 19.20 Aðrahvorahelgl Norsk mynd um telpu sem kemst í erfiða að- stöðu vegna skilnaðar foreldrahennar. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision- Norska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágripátákn- móli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Bundinnibáða skó (Ever Decreasing Circles) Annar þáttur. Breskur gamanmynda- flokkurífimmþáttum umskinogskúrirílífi félagsmálafrömuðar. Aðalhlutverk: Richard Briers. Þýðandi Ólafur BjarniGuðnason. 21.10 Paul McCartney í Breiðstræti Bresk tón- listar- og heimildamynd um Paul mcCartney, fyrrum bítil, og gerð síð- ustu kvikmyndar hans „Með kveðju til Breið- strætis”. Þýðandi Bald- ur Sigurðsson. 22.10 Berfætlingar i garðinum (Barefoot in the Park) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlutverk: Robert Redford, Jane Fonda, Charles Boyerog Mild- red Narwick. Nýgift hjón taka á ieigu íbúð í hrör- leguhúsiíNewYork. Margtbjátaráíbú- skapnum enda verða unguhjóninekkiáeitt sátt um hvað helst gefi lífinugildi. Áleitinn granniogtengda- mamma hafa líka sitt til málanna aö leggja. Þýð- andi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Sunnudagshug- vekja 18.10 Méreralvegsama þóaðeinhverséað hlæja að mér. Endur- sýning Leikrit eftir Guð- Fjölnir Á sunnudaginn er á rás 1 klukkan 13.30 dag- skrá í tilefni af 150 ára afmæli tímaritsins Fjöln- is. Þátturinn heitir einfaldlega Fjölnir og er fyrri þátturinn sem þeir Páll Valsson og Guð- mundur Andri Thorsson hafa gert af þessu ti- lefni. Að sögn þeirra fletta þeir í þessum þætti í gegnum Fjölni og nema staðar við merkar greinar og efni. Inn á milli verður skotið við- tölum við valinkunna menn og þeir spurðir um Fjölni. f þessum þætti koma fram þeir Kristján Ámason skáld og bókmenntafræðingur og Áð- algeir Kristjánsson skjalavörður og Arnar Jónsson leikari les fsland farsælda frón. „Við reynum að láta þá Fjölnismenn tala, gefa dá- litla sýn af þeirra skrifum og hugsunarhætti, því margt af því á fullkomlega við í dag og svo er líka svo klassískt mál á þessu hjá þeim,“ sagði Páll og sagði að í seinni þættinum myndu þeir líta á Fjölnismenn hvern fyrir sig, ágreining þeirra og stemmninguna í kringum þá. Rás 1 sunnudag kl. 13.30. anna:„Bleikitog- arlnn” oftir Ingibjörgu JónsdótturGuðrún Birna Hannesdóttir les (5). 9.20 Lelkfiml9.30Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Agnar Guðnason ræðir um mat á kartöflum og verslun með þær. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaða (útdráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég manþátíð" Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr 12.45 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Gamll Nól Þáttur um listir í skólum og menningarsamtök Norðlendinga. Umsjón: Örnlngi.RUVAK. 23.15 Frátónlistar- hátíðinni i Bergen í vor Bach-kórinn í London syngur; David Willcocks stjómar. John Scott leikuráorgel. a. „Singet dem Herren ein neues Lied", mótetta BWV 225 fyrirtvokóraeftirJo- hann Sebastian Bach. b. „Stabat Mater", eftir DomenicoScariatti. 24.00 Fréttir. Dag- skrárlok. rúnu Asmundsdóttur sem einnig er leikstjóri. Leikendur:Guðrún Ásmundsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Soffía Jakobsdóttir, Jóhanna Kristín Jónsdóttir, Leifur Björn Björnsson, Sig- urður Guðmundsson og böm úr Breiðholtsskóla. Lög: Kjartan Ragnars- son. Söngtextar: Kjart- an Ragnarsson og Páll Ásmundsson. Áðursýnt í Stundinni okkar 1975. s/h. 19.00 Bachhátfð í Stutt- gart- Bein útsending I Stuttgart er nú haldin al- þjóðleg tónlistarhátíð til aö minnast þriggja alda afmælis Jöhanns Se- bastians Bachs. Loka- kvöldið, 22. september, verðaBachtón- • leikarásjöstöðumi borginni. Frægirkórar, r hljómsveitir, einleikarar ogeinsöngvararfrá ýmsumlöndumflytja verkeftir JohannSe- bastian Bach. Þýska sjónvarpið sýnir kafla úr hverjumtónleikumí beinni útsendingu sem endurvarpað verður um gervihnötttil Islands. Kynnirer Helmut Rilling, söngstjóri. (Evróvision- Þýska sjónvarpið) 20.20 Fréttaágripátákn- máli 20.30 Fréttirog veður 20.55 Auglýsingarog dagskrá 21.05 Sjónvarp næstu vlku 21.20 Heilsaðuppáfólk 16. EyjólfurÁgústs- son, refaskytta f Hvammi. Rétt eftir Jónsmessu í sumar lögðust sjónvarpsmenn ágreni viðVeiðivötn ásamt Eyjólfi Ágústs- syni, bónda í Hvammi í Landssveit og Knúti, syni hans, og ræddu við þáfeðga. Umsjónar- maður Ingvi Hrafn Jóns- son. 21.55 Njósnaskipið (Spyship) Þriðji þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur f sex þátt- um. Aðalhlutverk: Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridgeog PhilipHynd. Breskur togari með 26 manna áhöfn hverf ur á Norður-lshafi. Upp kemursákvitturað Sovétmenn eigi sök á hvarfinu. 22.45 Samtímaskáld- konur8. BirgittaTrotz- ig I þessum þætti er rætt við sænska rithöfundinn Birgittu T rotzig og lesið úrverkum hennar. Þýð- andi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 19.25 Aftanstund Barna- þáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd f rá T ékkóslóvakfu ogStrákarnirog stjarnan, teiknimynd f rá T ékkóslóvakíu, sögumaður Viðar Egg- ertsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýslngarog dagskra 20.40 íþróttirUmsjónar- maður Bjami Felixson 21.15 Hunangsilmur(En doft av honung) Leikrit eftir bresku skáld- konuna Shelagh Delan- ey í uppfærslu sænska sjónvarpsins. Leikstjóri Gun Jönsson. Aöalhlut- verk: Claire Wikholm, Inga-Lill Andersson, Kjell Bergqvistog Per-Erik Liljegren. Mæðgurnar Helen og Jo eru einar f heimili og er samband þeirra oft stormasamt. EnHelenfinnursér rikan mann, flysttil hans og skilur dótturina eina eftir. Jo verður vanfær eftir sjómann sem sfðan hverfur á brott. Þegar fram Ifða stundir eignast hún þó samþýlismann. Þýöandi Jóhanna Þrá- insdóttir. (Nordvision- Sænskasjónvarpið) 23.10 Fréttirfdag- skrárlok im RAS II Laugardagur 10:00- 12:00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson 13:00-16:00 Viðrás- markið Þátturinn hefst fyrr vegna lýsingar á leik FramogGlentorani Evrópukeppni bikar- hafa.Stjórnandi:Jón Ólafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, íþrótta- fréttamönnum. 16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson 17:00-18:00 Hringborðið Hringborðsumræöur um múslk. Stjórnandi: Magnús Einarsson HLÉ 20:00-21:00 LfnurStjórn- andi:Heiðbjört Jó- hannsdóttir 21:00-22:00 Göngurog réttirStjómandi: Ragn- heiður Davíðsdóttir 22:00-23:00 Bárujám Stjórnandi: Sigurður Sverrisson 23:00-24:00 Svitflugur Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson 00:00- 03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal Sunnudagur Krydd f tllveruna Stjórn- andi: Helgi Már Barða- son 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 20 til 30 vinsælustu lög- in leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 21:00-22:52 Tónlistar- kvöld ríkisútvarpsins Flutt verður Pólsk sál- umessa fyrir einsöng, blandaðan kór og hljóm- sveit eftir Krzysztof Penderecki. Mánudagur 10:00- 12:00 Morgunþáttur Stjómandi: Asgeir Tóm- asson 14:00-15:00 Útum hvipplnn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 15:00-16:00 Sðguraf sviðinu Stjórnandi: Sig- urður Þór Salvarsson 16:00-17:00 Nálaraugað Reggftónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son 17:00-18:00 Takatvö Lögúrkvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G Gunnarsson. Þriggja mfnútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 21. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.