Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 8
Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir (-) 1. Cherish - Cool and the Gang (4) 2. You can win ifyou vanf-Modern Talking (-) 3. This is the night - Mezzoforte (6) 4. Siave to iove - Bryan Ferry (-) 5. Shake the disease - Depeche Mode (2) 6. Partime lover - Stevie Wonder (-) 7. Never surrender - Core Hearts (-) 8. Knock on wood - Amy Stewart (-) 9. Money’s too tight (to mention) - Symbol Red (1) 10.1’m a lover- Andrea Grammið 1. Little creatures - Talking Heads 2. Kóna^- Bubbi Morthefts 3. The eternal traveller - Niels Henning Orsted-Pedersen 4. Army arrangements - Fela Kuti 5. Naughty boys - Yellow Magic Orchestra 6. Watto Sitta - Mandingo 7. Reconstruction of the fabies - REM 8. Don’t forget that beat - Fats Comet 9. Brothers in arms - Dire Straits 10. Live in Amsterdam - Miles Dayis Rás 2 ( 5) 1. Maria Magdalena - Sandra ( 2) 2. Part time lover - Steve Wonder ( 1) 3. Dancing in the street - Jagger/Bowie ( 4) 4. Unkiss that kiss - Stephen AJ Duffy ( 3) 5. Rock me Amadeus - Falco (10) 6. Cherish -Cool and the gange ( 9) 7. Pop life - Prince ( 6) 8. You can vin ifyou wanf-Modern tolking (12) 9. This is the night - Mezzoforte (17) 10. Take on me - A-ha GLÆTAN Fínt eins og þetta er Myndi halda dans- og listanámskeið Örn Árnason: „Ég myndi halda námskeið t.d. dans- og listanám- skeið, þar sem allir gætu tekið þátt og lært eitthvað saman. Svo myndi ég kaupa nýja hátalara, bæta loftræstinguna, stækka dansgólfið og hafa spegla allt í kringum það. Og ef ég ætti enn nóg af peningum myndi ég setja marmara á dansgólfið, búa til „kósí“ herbergi þar sem væri dauf birta og sófasett. Þar gætum við aldeilis haft það gott. Að lokum myndi ég stofna ferðaklúbb og farameð hann til hinna Norður- landanna. Kemurður oft hingað? „Já, ég er alltaf hérna. Kann veí við staðinn og starfsfólkið. Svo er ég í framkvæmdanefnd og ætla alveg örugglega að bjóða mig fram aftur“, sagði hinn eld- hressi Örn Árnason. Myndir: E.ÓI. Texti: S.A. Orri Árnason: „Ég myndi stækka staðinn og sjoppuna. Svo myndi ég auglýsa staðinn betur í skólun- um. Ég myndi stofna nýja klúbba og fá stærra biljardborð, fullkomið vídeó og sjónvarps- skerm. Annars er staðurinn fínn eins og hann er“. Kemur þú oft í Agnarögn? „Já, því ég sé um sjoppuna. Fæ 25% af gróðanum. Svo er bara pottþétt hérna, fólkið er svo skemmtilegt.“ Námskeið í ræðumennsku, svo maður hætti að vera feiminn Elísabet Ósk Pálmadóttir: „Ef ég væri forstöðumaður myndi ég stækka staðinn, eða helst láta flytja Agnarögn í mið- bæinn svo krakkarnir í vestur- bænum gætu líka komið hinga. Ég myndi fá fleiri til að þrífa hérna, og fá betri hátalara. Ég myndi stofna skíðaklúbb og halda leiklistarnámskeið. Við gætum þá leikið leikrit. Einnig vildi ég að hér væri ræðunám- skeið svo maður hætti að vera feiminn og svo myndi ég láta halda snyrtinámskeið og síðast en ekki síst allskonar dansnám- skeið. T.d. afríkudanskennslu og aerobic“, sagði Elísabet Ósk. Kemurðu oft hingað? „Já, svona þrisvar í viku. Ég kem hingað til að hitta alla krakk- ana“. 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. október 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.