Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 10
Smiðjuvegi 1 Sími 46500 it > 10 \ Kópavogi FIMMTUDAG KL. 9-1: GÖMLU DANSARNIR Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur HJördís r« | FÖSTUDAGSKVÖLD: SJggl Johnnie Goðgá og Siggi Johnnie LAUGARDAGSKVÖLD: r r r TONAFLOÐIRIO Rúllugjald Borðapantanir í síma 46500 SvARI/X PA[>nAn Hraðretta veitingastaóur í hjarta bongarinnar 0 áhorni Tryggvagbtu og Posthusstrætis Simi 16480 Já, hvaða réttir? Hvernig iíst ykkur á pönnukjúkling, pönnusteik, pizzuborgara eða djúpsteiktan pönnu- fisk? - eða smáborgara fyrir þau yngstu, allt í körfuna. Nei, þið getið ekki beðið. Komið í Svörtu pönnuna og segið svo öðrum hvernig ykkur fannst maturinn. Komið miili kl. 11 og 23:30 - þá er opið. Hefurþú komið íPizzahúsið eftirflutninginn? Efekki, ættirðu að smella þér og njótafrdbærra ítalskra rétta t.d. lasagne og ítalskrarpizzu að ógleymdum stóru amerískupizz 'mum okkar. Og ekki er úr vegi aðfá sér expressókaffi d eftir. Eftíminn er naumur, þá tekurþú réttinn heim með þér. Sérstök „taktu með heimuþjónusta. PIZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 - 105 Reykjavík UM HELGINA Listahátíð kvenna Kjarvalsstaðir: „Hérog Nú” samsýning 28 íslenskra myndlistar- kvenna í öllum sölum húss- ins. Sýningin er opin milli kl. 14.00 og 22.00 og stendurtil6. október. Gerðuberg: Bækur og bókaskreytingar kvenna. Sýning á frum- myndum, myndskreyttum bókumeftirkonurog bók- verkum. Einnig bækurí tengslum við Ijóðadagskrá listahátíðar. Sýningin er opinmillil 6.00 og 22.00. Enginn aðgangseyrir. Stendur yfir til 20. október. Gallerí Langbrók: Ásrún Kristjánsdóttir myndlistarkona sýnir. Opið allavirkadagamilli 12og 18,enmilli 14og 18um helgar. Sýningu Ásrúnar Iýkur6. október. Ásmundarsalur: Sýning á verkum 13 ís- lenskra kvenarkítekta. Auk þess finnsk litskyggnusýn- ing sem sýnirsögu finnskra kvenarkítekta. Sýningin er opin milli 14.00 og22.00ogstendurtil6. október. Nýlistasafnið: „Augnablik”, Ijósmynda- sýning. Samsýning tuttugu kvenna. Opið 16-22 virka daga, 14-22 um helgar. Norræna húsið: „Konurséðaraf karl- mönnum. Karlmenn séðir af karlmönnum”. Póstkortasýning tekin saman af Carin Hartman. Sýning þessi hefst 4. okt. og lýkur 16. okt. Listasafn ASÍ: „Úrhugarheimi”. Sig- urlaug Jónasdóttirog Gríma sýna. Opið milli 14.00 og 22.00. Lokað mánudaga. Sýningunni Iýkur13. október. Skalkaskjol 2: Inga Straumland sýnir Ijós- myndir. Sýningin stendur til 13.október. CaféGestur: Rúna Þorkelsdóttirog Sig- ríðurGuðjónsdóttirsýna. Sýning þeirra stendur til 13.október. Mokkakaffi: Guðrún Hrönn Ragnars- dóttir og Sólveig Aoal- steinsdóttir sýna graf ík og teikningar. Sýningin stend- urtil 13.október. Hafnarborgir Móðir-formóðir. Samsýn- ing á frjálsum myndvefn- aði.Sýninginstendurtil 13. október. Vesturgata3 Sýning á tillögum sjö arki- tekta um nýtingu húsanna. Kjallaraleikhúsið sýnir leikgerð Helgu Bach- mann á Reykjavíkursögum Ástu Sigurðardóttur. Næstu sýningar verða föstudaginn 4. október, laugardaginn 5. október kl. 21 og sunnudaginn 6. okt- óberkl. 17. Gerðuberg Dagskrá úr verkum Jakob- ínu Sigurðardóttur sýnd í Gerðubergi sunnudaginn 6. október kl. 15.30. Aö- gangurókeypis. Norræna húsið: Carin Hartmann heldur fyrirlesturog sýnir lit- skyggnur um yfirstandandi sýningu sína á póstkortum í Norræna húsinu á sunnu- dag kl. 17. Kjarvalsstaðir: Endahnútur Ljóðbanda. Blönduð dagskrá með Ijóð- list og tónlist á Kjarvals- stöðum laugardaginn 5. október kl. 15.30. Meðal flytjenda Björk Guðmunds- dóttirog Elísabet Jökuls- dóttir. Tónlisteftir íslenskar konur, annar hluti, veröur fluttur að Kjarvalsstöðum sem hluti af myndlistarsýn- ingunniHérogNúá sunnudag 6. okt. kl. 17. Flutt verður tónlist eftir Jór- unni Viðar. Flytjendur: Laufey Sigurðardóttir, Selma Guðmundsdóttir, Lára Rafnsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, og Vilhelm- ína Ólafsdóttir. Reykjaiundur Sjöfn Eggertsdóttirsýnir málverk og teikningar á Reykjalundi. Sýningin stendurtil8.október. MYNDLIST Krákan Bjarni Ragnarsýnir 10akr- ílmyndiraf mennskum fuglum frá Hornströndum, á Krákunni, Laugavegi 22. Akureyri Óskalönd er yfirskrift sýn- ingar Ólafs H. Torfasonar í golfskálanum Jaðri á Akur- eyri. Á sýningunni eru 25 verK, olíu- og vatnslita- myndir. Sýningunni lýkur 13. október. Listmunahúsið I Listmunahúsinu stendur yfirsýningáverkum Eyjólfs Einarssonar. Sýn- ingineropinvirkadagakl. 10-18ogkl. 14-18 um helgar. Lokað mánudaga. Sýningunni lýkur 13. októ- ber. Gallerí Grjót , Magnús Tómasson opnar í dag sýningu í Gallerí Grjóti sem ber heitið Konan til gagns og gamans. Á sýn- ingunnieru 12 til 13verk, öll úr málmi. Sýningin er opin virka daga kl. 12-18 en14-18umhelgarog stendurtil 10.október. Norrænahúsið Bertel Gardberg sýnir silf- urmuniíanddyriNorræna ■ hússins. Á sýningunni eru um 100 verk sem sýna þró- unina í list Bertels Gard- bergs siðustu 40 árin. Sýn- ingin eropin á venjulegum opnunartíma. Ásgrimssafn Vetrarsýning stendur yfir. Opiðsunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Nú stendur yfir í Ásmund- arsafni sýning er nefnist KonanílistÁsmundar Sveinssonar. Sýningin er opin í vetur á þriöjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Oddi Listasafn Háskóla fslands sýnir nú verk sin í glæsi- legum húsakynnum á efstu hæð Odda, nýbyggingar hugvísindadeildar. Opið daglegakl. 13.30-17.00. Ókeypisaðgangur. Gallerf Kírkjumunir Sýning Sigrúnar Jónsdótt- ur í Kirkjumunum Kirkju- stræti 10eropindaglega frákl. 9fyrirhádegi. TÓNLIST Stúdentaleikhúsið Sýnir rokkleikinn Ekkó í fé- lagsstofnun stúdenta við Hringbraut á sunnudag kl. 21. Onnur sýning verður á mánudag kl. 21. Vísnasöngur BergþóraÁrnadóttir, Ola Nordskar, Aðalsteinn Ás- berg og Mecki Knif eru á tónleikaferð um landið. Viðkomustaðir þeirra verða sem hér segir: Aðal- steinn og Mecki: 4. okt. Höfn, Hornafirði, 5. okt. Vík í Mýrdal. Bergþóra og Ola: 4. okt. Borgarnesi. heldur málþing í Skíðaskál- anum i Hveradölum laugardaginn 5. október. Umræðuefni verður: Mannréttindafræðsla - fyrirbyggjandi starf? Hlut- verk Amnesty Internatio- nal. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 9.00 og lýkur málþinginu kl. 17.30. Þátttökugjald er 500 krónur. Námsstefna Námsstefna um málefni húsgagnaiðnaðar verður haldin í Hótel Borgarnesi dagana 4.-5. október. Á komandi vetri munu fleiri námsstefnurfylgja í kjölfar- ið þar sem fjallað verður um framleiðni í ýmsum atvinnugreinum. Hana-nú Frístundahópurinn Hana- nú leggur af stað í sína vikulegu laugardagsgöngu frá Digranesvegi 12 kl. 10. Gengið er hvernig sem viðrar. Ferðafélag Islands Gönguferðir í Grafning á sunnudag. Lagt af stað í þá fyrri kl. 10.30frá Umferð- armiðstöðinni og í þá síðari kl. 13. Útivist Helgarferðir i Jökulheima- Veiðivötn og í Þórsmörk. Gönguferðirum Reykjan- es. Lagt af stað frá Umferö- armiðstöð í fyrri ferðina kl. 10.30ogíþáseinnikl. 13.00. YMISLEGT fþróttamót Frjálsíþróttamót f ram- haldsskólanna verður haldið á iaugardag og sunnudag á Laugardals- velli og hefst keppni klukk- an 14.00 báða dagana. KFUK Efnirtil kaffihlaðborös sunnudaginn 6. októberað Amtmannsstíg 2B. Ágóði rennurtil sumarbúðanna i Vindáshlið. Fyrlrlestur Atli Harðarson flyturfyrir- lestur um verufræði í stofu 101, húsi lagadeildar Hl á sunnudagkl. 15.00. MIR Ásunnudagkl. 16.00verð- ur mynd Mikhaíls Romm Lenin 1918sýndíM(R- salnum við Vatnsstíg 10. Aðgangur ókeypis og öllum helmill. Færeyjar Eriendur Patursson heldur á sunnudag fyrirlestur í Norræna húsinu um réttar- stöðu Færeyja. Málþing Islandsdeild Amnesty LEIKLIST Þjóðleikhusið 7. og 8. sýningar á Grímu- dansleik verða föstudags- og laugardagskvöld kl. 20.00 og er uppselt á báð- arsýningarnar. Fáarsýn- ingareftir. fslandsklukkan: Sýning sunnudagskvöld 6. októ- berkl. 20.00. Alþýðuleikhúsið Ferjuþulur—Rím við bláa strönd sýning í Gerðu- bergi á sunnudag kl. 17.00. Þvflfkt ástand verður sýnt á mánudagskvöld kl. 21 á Hótel Borg. Revfuleikhúsið Revíuleikhúsið sýnir Grænu lyftuna á Broadway á sunnudagskvöld kl. 20.30. Hittleikhúsið Sýningar á Litlu hryllings- búðinni verða á föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. október 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.