Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 14
 ■l»Ji ÞJODLEIKHUSID Simi: 11200 Grímudansleikur 7. sýning í kvöld kl. 20, uppselt, blá aðgangskort gilda. 8. sýning laugardag kl. 20, uppselt, þriðjudag kl. 20, miðvikudag kl. 20. íslandsklukkan Sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20, sími 11200. EUOOCARD LKIKI-MIAC; REYKJAVlKlIR Slml: 1 66 20 mÍibSSiur Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Dansar: Ólafía Bjarnleifsdóttir. Lýsing: Daníel Williamsson. Búningar: Guðrún Erla Geirsdóttir. Leikmynd: Sleinþór Sigurðsson. Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Aðalsteinn Bergdal Ágúst Guðmundsson Ása Svavarsdóttir Edda Arnljótsdóttir Elin Edda Árnadóttir Ellert Ingimundarson Einar Jón Briem Gísli Halldórsson Guðmundur Ólafsson Guðmundur Pálsson Guðrún Ásmundsdóttir Hallmar Sigurðsson Helgi Björnsson Jakob Þór Einarsson Jón Hjartarson Jón Sigurbjörnsson Karl Ágúst Úlfsson Karl Guðmundsson Kristján Franklín Magnúss Margrét Helga Jóhannsdóttir Pálína Jónsdóttir Ragnheiður Arnardóttir Ragnar Kjartansson Sigrún Edda Björnsdóttir Soffía Jakobsdóttir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Unnur Ösp Stefánsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilson Gunnar Hrafnsson Jóhann G. Jóhannsson Pétur Grétarsson Rúnar Georgsson Sveinn Birgisson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30, uppselt. 2. sýning á morgun kl. 20.30, uppselt, grákortgilda. 3. sýning sunnudag kl. 20.30, uppselt, rauðkortgilda. 4. sýning þriðjudag 8. okt. kl. 20.30 örfáir miðareftir, blákort gilda. 5. sýning 9. okt. kl. 20,30 gulkortgilda. 6. sýning föstudag 11. okt. kl. 20.30 uppselt græn kortgilda. 7. sýning 12. okt. kl. 20.30 hvítkortgilda. 8. sýning 13. okt. kl. 20.30 appelsínugul kort gilda. Miðasala opin frá 14-20.30. Pantanir og símsala með VISA Sími16620. Jakobína Leik-, lestrar- og söngdagskráúr verkum Jakobínu Sigurðardóttur í Gerðubergi á morgun kl. 15.30. Velkomin í leikhúsið. Alþýðuleikhúsið á Hótel Borg Þvílíkt ástand 5. sýning mánudagskvöld 7. okt. kl. 20.30. 6. sýning miðvikudagskvöld 9. okt. kl. 20.30. 7. sýning laugardag 12. okt. kl. 15.30. 8. sýning sunnudag 13. okt. kl. 15.30. 9. sýning mánudagskvöld 14. okt. kl. 20.30, uppselt. Miðapantanir í síma 11440 og 15185. Ferjuþulur Rím við bláa strönd Sýningar í Menningarmiðstöðini Gerðubergi sunnudag 6. okt. kl. 17. Mánudagskvöld 7. okt. kl. 20.30. Miðasala hefst klukkutíma fyrir sýningar. Allar upplýsingar í síma 15185 frá kl. 13-15 virka daga. */TT Likhúdí f ' GAMLA BÍÓ Edda Heiðrún Backman, Leifur Hausson, Þórhallur Sigurðsson, Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Ori- dan, Björgvin Halldórsson, Harpa Helgadóttir, og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir og Helga Möller. 69. sýning í kvöld kl. 20.30. 70. sýning laugardag kl. 20.30. 71. sýning sunnudag kl. 20.30. Athugið - Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin í Gamla bíói frá 16 til 20.30. Pantanir teknar í síma 11475. H !,,w; >o STI'UESTA I.I.IKHIMII Rokksöng- leikurinn EKKÓ eftir Claes Andersson Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson Höfundur tónlistar: Raghnildur Gísladóttir Leikstjóri Andrés Sigurvinsson REYKJAVÍKURFRUMSÝNING sunnudag 6. okt. kl. 21. 2. sýning mánudag 7. okt. kl. 21 í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. Simi: 18936 A-saiur Á fullri ferð (Fast forward) T Þau voru frábærir dansarar og söng- varar, en hæfileikar þeirra nutu sín lítið í smáþorpi úti á landi. Þau lögðu því land undir fót og struku að heiman til stórborgarinnar New York. Þar börðust þau við óvini, spill- ingu og sig sjálf. Frábærlegagóð, ný ■dans- og söngvamynd með stór- „kostlegri músik m.a. lögunum „Bre- akin out“, „Survive" og „Fast forw- ard“. Leikstjóri: Sidney Poitier (Hanky panky, Stir crazy) og fram- leiðandi John Patrick Veitch (Some like it hot, Magnificent se- ven), Quincy Jones, sem hlotið hef- ur 15 Grammy verðlaun m.a. fyrir „Thriller" (Michael Jackson) sá um tónlistina. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur STARMAN Hann kom frá ókunnu stjörnukerf i og var 100.000 árum á undan okkur á þróunarbrautinni. Hann sá og skildi, það sem okkur er hulið. Þó átti hann eftir að kynnast ókunnum krafti. „Starman" er önnur vinsælasta kvikmyndin [ Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur farið sigurför, um heim allan. John Carpenter er leikstjóri (The Fog, The Thing, Halloween I og II, Christine). Aðalhlutverk eru í höndum Jeff Bri- dges (Against All Odds) og Karen Allen (Raiders of the Lost Ark). Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.10. Hækkað verð. Micki og Maude Sýnd í B-sal kl. 7. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS I LAUGARÁS B I O Simtvari 32075 Milljóna- erfinginn (Brewster’s Millions) Þú þarft ekki að vera geggjaður til að geta eytt 30 miljónum á 30 dögum. En það gæti hjálpað. Splunkuný gamanmynd sem slegið hefur öll aösóknarmet. Aðalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash). Leikstjóri: Walter Hill (48Hrs, Streets of fire). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B: Gríma Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað því að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfir- leitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona í klípu og Ijótt barn ( augum samfé- lagsins. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. „Cher og Eric Stoltz leika afburða vel. Persónamóðurinnarerkvenlýs- ing sem lengi verður í minnum höfð." Mbl.*** Leikstjóri: Peter Bogdanovlch. (The last picture show). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur C: Lærisveinn skyttunnar Hörkuspennandi nýr vestri um lítinn indíánadreng, sem hefnir fjölskyldu sinnar á eftirminnilegan hátt. Aðal- hlutverk: Chuck Biller, Cole MacK- ay og Paul Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. Stjörnubíó ------------------ Stjörnumaðurinn Fullorðinn geimállur kemur i heim- sókn og fær misjafnar viðtökur. Hnyttið á köflum, soldið væmið á öðrum köflum. Frumsýnir: Árstíð óttans Ungur blaðamaður í klípu, því morð- ingi gerir hann að tengiliö sínum, en það gæti kostað hann lífið. Hörku- spennandi sakamálamynd, með Kurt Russell og Mariel Heming- way. Leikstjóri: Philip Borsos. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15, Örvæntingafull leit að Susan „Fjör, spenna flott og góð tónlist, - vá, ef ég væri ennþá unglingur hefði ég hiklaust farið að sjá myndina mörgum sinnum, því hún er þræl- skemmtileg." NT 27/8. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. Vitnið Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 oq 11.15. Rambó Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Besta vörnin Ærslafull gamanmynd með tveimur fremstu gamanleikurum i dag, Du- dley Moore - Eddy Murphy. Leikstjóri: Willard Huyck. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýnir stórmyndina: Heimsfræg og snilldar vel gerð am- erísk stórmynd í algjörum sérflokki, framleidd af Dino De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiðrið, Hárið og Amadeus). Myndin hefur hlotið metaðsókn og frábæra dóma gagnrýnenda. Sagan hefur komið út á íslensku. Aöalhlutverk: Howard E. Rollins, James Cagney, Elizabeth McGovern. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. TJALDIÐ Tónabió —---------------- Ragtime ★★★ Forman er alltaf vel yfir meðallagi og á hér góðan sprett, þótt myndin komist ekki hjá að gjalda mósaik- þráðarins úrbókinni. Herlegur leikur í öllum hlutverkum; gaman. Laugarásbíó Regnboginn---------------- Árstíð óttans ★★ Blaðamannaspennir, hefur burði til að verða dágóð en stendur slælega við fyrirheitin og endar íla-la meðal- mennsku. Mikil farartæki fenjabát- arnir í Flórída. Susan ★★ Léttur húmor um brokkgengt fólk i misskilningi. Smáhnökrará leikgera ekkert til; vel áhorfandi. Vitnið ★★★★ Harrison Ford stendur sig prýðisvel í hlutverki óspilltu löggunnar í glæpa- mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði er teflt saklausu trúfólki aftanúr öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli. Löggan í Beverly Hills ★★ Ristir ekki djúpt, en gamantröllið ■ Eddie Murphy fer á kostum. AUSTURBÆJARRÍfí Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning á gamanmynd f úr- valsflokki: Vafasöm viðskipti (Risky Buisness) Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd sem alls staðar hefur verið sýnd við mikla að- sókn. Táninginn Joel dreymir um bíla, stúlkur og peninga. Þegar for- eldrarnir fara í frí, fara draumar hans að rætast og vafasamir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Re- becca De Mornay. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: JJilÁl_________________ Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil, ný, bandarísk kvikmynd er fjallar um Leonard Zelig, einn einkennilegasta mann, sem uppi verið, en hann gat breytt sér í allra kvikinda líki. Aðal- hlutverk: Woody Allen, Mia Farr- ow. Sýnd kl. 9 og 11. Breakdans2 Óvenju skemmtileg og fjörug, ný bandarísk dans- og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina verða að sjá þessa. - Betri dansar- betri tónlist- meira fjör- meira grín. Bestu break-dansarar heimsins koma fram í myndinni ásamt hinni fögru Lucinda Dickey. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 7. Salur 3 1 Bogmannsmerkinu Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími: 11544 Abbó, hvað? Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn vinna á skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir sig, en það er ekki nógu gott. Hins- vegar -þegar hún erijhólinu hjá Claude, þá er þaö eins og að snæða í besta veitingahúsi heims - en þjón- ustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aðalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Klnski. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýja bíó ----------------- Abbó, hvað? ★ Góðir leikarar í ekki nógu vel sam- inni dellu um afbrýðissamt tónskáld og stórköflótta sokka. Háskólabió Maðurinn sem... ★★★ Prítugur Hitchcock: spenna, hand- bragð, sjarmi, list. Morgunverðarklúbburinn ★★ Mynd um ungliriga, nokkurn veginn óvæmin, laus við groddahúmor og tekur sjálfa sig og sitt fólk alvarlega: óvænt ánægja. Amadeus ★★★★ Kvikmynd afguðs náð eftir tékkann Forman við iónlist Wolfgangs þess sem guð elskar. Harmsagan rakin með dágóðum leik, öflugum mynd- skeiðum og brosi útíannað. Síst per- sóna verður þó Mozart sjálfur sem kannski tengistþví að myndin hljóm- ar skrítilega á amerisku. Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertið: Á þá alla skilið. BióhöUin Austurbæjarbíó -------------- Zelig ★★ Gamansamar heimildarýkjur um að reyna að vera eins og aðrir. Eftir Woody Allen, sem er aldrei eins og aðrir. Austurbæjarbíó Ofurhugar ★★ Of margir aðalleikarar og vantar lím milli atriða, en samt er þetta alveg óþokkaleg mynd um fyrstu amrísku geimfarana. En hins dyljumst vér eigi að gerskir settust fyrr í öndvegi. Kattaraugað ★★ Þrjár lunknar smásögur um dyn ka tt- Löggustríðið ★ Of margirog of klénir brandarar, ekki nógu snerpulegur gangur, enýmsar skemmtilegar hugmyndir og má oft henda gaman að þessum þófafarsa. Ár drekans ★★ Veikleikar i handriti og persónu- sköþun koma i veg fyrir samfellt sælubros yfir glæsilegum mynd- skeiðum og snöfurmannlegri leik- stjórn. Víg í sjónmáli Morðin í sókn en húmorinnáundan- haldi frá fyrri Bond-myndum. Flottar átakasenur, lélegur leikur. Blfl HOLL Sími: 78900H Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: „Á puttanum“ Draumur hans var að komast til Kal- iforníu til að slá sér rækilega upp og hitta þessa einu sönnu. Það ferða- lag átti eftir að verða ævintýralegt í alla staði. Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Bandaríkjun- um í mars s.l. og hlaut strax hveil aðsókn. Erl. blaðaummæli: Loksins fáum við að sjá mynd um unglinga sem höfðar til allra. K.T./ L.A. Times. Ekki hef ég séð jafn góða grínmynd siðan „Splash" og „All of me“. C.R./ Boston Herald. Aðalhlutverk: John Cusack Dap- hne Zuniga, Anthony Edwards. Framleiðandi: Henry Winkler. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýnir á Norðurlöndum nýjustu myndina eftir sögu Stephen King: Auga kattarins Splunkuný og margslungin mynd full af spennu og gríni, gerð eftir sög- um snillingsins Stephen King. Cat’s Eye fylgir í kjölfar mynda eftir sögu Kings sem eru: The Shining, Cujo, Christine og Dead Zone. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum leik og vel gerðum spennu- og grínmyndum. ★★★ S.V. Morgunbl. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Alan King, Robert Hays. Leikstjóri: Lewls Teague. Myndin er sýnd í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 3 Ár drekans Ár drekans var frumsýnd í Banda- ríkjunum 16. ágúst s.l. og er fsland annað landið til að frumsýna þessa stórmynd. ★★★ D.V. Aðalhlutverk: Mlckey Rourke, John Lone, Ariane. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. __________Salur 4 A view to a Kill James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju mynd A View to a Kill. Bond á íslandi, Bond i Frakklandi, Bond i Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun f Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á Islandi voru í umsjón Saga Film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Ðroccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. AmadeuS Hún er komin myndin sem allir hafa beðið eftir. Myndin er í Dolby Stereo. ★ „Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertíð: Á þá alla skilið." Þjv. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut- verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 14 SÍÐA - ÞJÓDVILJINN Föstudagur 4. október 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.