Þjóðviljinn - 04.10.1985, Blaðsíða 16
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ
Alþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur
Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar í Reykjavík 5.-6.
október.
Fundurinn verður að Hverfisgötu 105 og hefst hann laugardaginn
5. október kl. 10.00 árdegis.
Áætlað er að fundinum Ijúki um kl. 16 sunnudaginn 6. október.
Dagskrá fundarins verður:
1. Utanríkismál:
Frummælendur:
Alþingismennirnir
Guðrún Helgadóttir og
Hjörleifur Guttormsson.
2. Alþýðubandalagið -
Starfshættir og starfsstíll.
Frummælendur:
Svavar Gestsson og
Kristín Á. Ólafsdóttir.
Svavar Kristín
( hádeginu á laugardag
verður léttur hádegisverður í
flokksmiðstöð.
Miðstjórnarmenn eru hvattir
til að sækja þennan fund
miðstjórnarinnar en tilkynna
skrifstofu um forföll.
Framkvæmdastjórn
Alþýðubandalagsins
Guðrún Hjörleifur
Landsfundur AB
verður haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú-
akjöri félaga þarf að vera lokið þremur vikum fyrir f undinn. Dagskrá
verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks-
ins.
AB Akranesi
Fræðslu- og
skemmtikvöld
verður í Rein föstudaginn 4. okt-
óber kl. 21.00. Ragnheiður Þor-
grímsdóttir segir trá Kúbuferð í
sumar og Ingibjörg Haralds-
dóttir formaður VIK mætir. Kaffi
og kökur en aðrar „veitingar"
heimilar. Félagar fjölmennið og Ragnheiður. Ingibjörg.
takið með ykkur gesti. Castró
nefndln.
Aðalfundur
Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn í Rein sunnudaginn 13.
október kl. 15.00.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á landsfund. 3)
Reglur vegna forvals og kosning forvalsnefndar. - Stjórnin.
AB Hafnarfirði
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn þriðju-
daginn 8. október, kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, þ.á.m. kjör stjórnar félags-
ins, fulltrúa og varafulltrúa í kjördæmisráð og á lands-
fund Alþýðubandalagsins. Lagabreytingar, önnur
mál. Stjórnin
AB Suðurlandi
Aðalfundur kjördæmisráðs
verður haldinn að Reykholti 12. og 13. október nk. Aðalefni fundarins
verður væntanlegar sveitarstjórnakosningar á komandi vori en einnig
verða ræddar forvalsreglur, starfsreglur, niðurstöður atvinnumálaráð-
stefnu sl. vor o.fl..
Dagskrá laugardag: kl. 13.30 Fundarsetning, kosning starfsmanna o.fl..
Kl. 13.40 Skýrsla stjórnar og nefnda og skýrsla blaðstjórnar. Kl. 14.00
Garðar Sigurðsson ræðir um stjórnmálaástandið. Kl. 14.20 Kosning upp-
stillingarnefndar. Kl. 14.30 Kristinn V. Jóhannsson hefur framsögu um
undirbúning sveitarstjórnakosninga. Umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl.
16.00 Till. uppstillingarnefndar um starfsnefndir og nefndarstörf. Kl. 19.00
Kvöldverður. Kl. 22.30 Kvöldvaka.
Dagskrá sunnudag: Kl. 9.00 Nefndarálit og umræður. Kl. 11.00 Kosning-
ar og að þeim loknum matarhlé. Kl. 13.00 Fundi slitið.
Gist verður í svefnpokaplássum. Hægt að kaupa mat á staðnum. Félagar
tilkynni þátttöku sem allra fyrst í síma 2189 (Anna Kristín).
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur - Kópavogur
Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 9.
október n.k. kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á landsfund
3. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð
4. Svavar Gestsson, formaður AB, ræðir stjórnmálaviðhorfið
5. önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Kosningar eru að vori
og því er brýnt að hefja vetrarstarfið af miklum krafti.
Stjórnln.
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
í BLÍÐU OG STRÍÐU
KROSSGÁTA
Nr. 43
Lárétt: 1 vernd 4 stafn 6 reið 7
annað 9 heill 12 trylltan 14 hress
15 vökvi 16 sáðlönd 19 tómi 20
hrap 21 starfið
Lóðrétt: 2 ásaki 3 káf 4 sindra 5
skera 7 lok 8 söng 10 bandið 11
vog 13 veggur 17 geit 18 forföður
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 smán 4 sköp 6 ótt 7 lyst
9 óvit 12 kafli 14 tau 15 sef 16
pláss 19 sæla 20 áana 21 akkur
Lóðrétt: 2 mey 3 nóta 4 stól 5 öli
7 látast 8 skupla 10 vissar 11 tafl-
an 13 frá 17 lak 18 sáu
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. október 1985