Þjóðviljinn - 06.10.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1985, Blaðsíða 3
eða þannig... Fyrr á þessu ári læstu saman klónum eiginkonur bandarískra þingmanna og mynduöu samtök til að berjast gegn „klámi og dónaskap" í dægurlögum. Þeim tókst að snúa svo upp á hendur samlendra plötuframleiðenda að þeir tóku að setja aðvörunarmiða á skífur sem höfðu að geyma texta með klúru málfari eða ofbeldisyrðum. En nú hafa bandarískir popparar snúist til varnar og búið til samtök gegn kellunum. Þar í bland eruguðir á borð við Stefán Wonder, Hall and Oates og Glen Freys, sem eitt sinn var í Eagles en er nú aðallega frægur fyrir að leika í poppvídeóum sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndari gerir (og Þjóðviljinn hefur greint frá). Hugmyndinni að nafni samtak- anna stálu þeir félagar auðvitað frá hægri öfgahópnum Moral Majority og kalla sig auðvitað Musical Majority...* ÞRIR FRAKKAR CÁFÉ RESTAURANT Baldursgötu 14 í Reykjavík 23939 Afmælis ^ - Núeruþað ð,r"6,5%a.s,æ«i. nu Eiqum einnig fyrirliggiandi allt efni til þurrblómaskreytinga. Vöktu þær mikla athygli- Nú heldur « ^ setl up^mlwa sýntagu á þurtblómaskreytinguni. Sýningin er opin nú um helgma. gbkkh] • I _ Jiofiíiitcviítil _ Gróðurhúsinu við Sigtún: Stmar 36770-686340 mgUk Fóstrur - Kópavogur Staóa fóstru viö skóladagheimilið Dalbrekku er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðiblöðum, sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs ©ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Fóstra - starfsmaður í hjarta borgarinnar er barnaheimilið Brekkukot. Þar eru börn á aldrinum 3-6 ára, mjög góð vinnuaðstaða og ennþá betri starfsandi. Okkur vantar 1 fóstru og 1 starfsmann í heilar stöður. Upplýsingar í síma 19600-250 Reykjavík 4. október 1985 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Siglufjarðar- veg, Norðurlandsvegur- Flugumýri 1985,.(22.000 m3). Verki skal lokið 1. júlí 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 7. október n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 21. október 1985. Vegamálastjóri Jk RAFMAGNSVEITA « REYKJAVÍKUR Húsbyggjendur Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheim- taug að halda í hús sín í haust eða vetur, er vinsamleg- ast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þes að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröfur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugarverðaekki lagðar, effrosterkomiðíjörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 686222. Látið ekki bíða að smakka inónu súkknfttt'ii nt tu //»... /utti cr ttutliti! móna Stakkahrauni Hafnarfírði Sími 50300 mona

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.