Þjóðviljinn - 06.10.1985, Blaðsíða 6
Ævar: Þetta hljómar eins og eskimóamál. Ég segi Kanada.
Guðrún: Nei, þetta er Ungverjaland
Ævar marði það
í dag sjáum við hvernig leikar
fóru hjá þeim Ævari Kjartanssyni
Svona
fór það
Ævar spurning Guðrún
1 1 1
1 2 1
3 3 3
1 4 0
0 5 0
1 6 1
0 7 1
1 8 0
1 9 1
1 10 1
10 9
Eitt par eftir
í undan-
úrslitum
Nú er aðeins eitt par eftir í
undanúrsiitunum og enn hafa
karlmennirnir heldur betur. Þeir
hafa unnið Sigurður Blöndal
(vann Þórunni Gestsdóttur), Pét-
ur Astvaldsson (vann Margréti
Gunnarsdóttur) og nú vann Ævar
Kjartansson Guðrúnu Ámunda-
dóttur með einu stigi. Næst keppa
Gunnar Ólafsson verkfræðingur
og Hildur Finnsdóttir prófarka-
lesari og verður spennandi að sjá
hvort má betur.
Síðan keppa þau tvö pör sem
eftir standa og að k>kum atira síð-
asta paríð þegar bara tveir kepp-
endur eru ósigraðir. Báðir ioka-
keppendurnir fá verðlaun, sá sem
hefur betur fær rítsafn Jóhanns
Sigurjónssonar en hinn fær mat-
arboð fyrir tvo á Lækjarbrekku.
Sem sagt, næst kemur síðasta
parið í undanúrslitum, þá þeir
fjórir keppendur sem hafa sigrað
í undanúrslitunum og loks hefst
lokaeinvígið.
varadagskrárstjóra og Guðrúnu
Ámundadóttur, húsmóður og
ræstingakonu. Aðeins eitt stig
skilur þau að, og eru þau bæði
með mjög háa stigatölu, Ævar
með 10 rétta af 14 mögulegum en
Guðrún með 9. Raunar munaði
litlu að Guðrún hefði betur, hún
vissi að lögreglustjórinn nýi var
sýslumaður fyrir austan og hún
vissi líka að Ylir var jólamánuð-
urinn, þótt hún hefði ekki dag-
setninguna á fyrsta degi í Ýli.
Málfríður Einarsdóttir lést að-
eins 5 dögum áður en nóvemb-
ermánuðurinn hófst árið 1983,
eða 25. október og var hún með
sanni þekktur rithöfundur. En
sem sagt, Guðrún lenti samt stig-
inu fyrir neðan Ævar og heldur
hann því áfram ásamt þeim Sig-
urði Blöndal og Pétri Ástvalds-
syni.
Bæði voru þau Ævar og Guð-
rún samtaka um að þekkja ekki
fótboltamanninn Guðmund Þor-
björnsson og vonum við að hann
fyrirgefi þeim það. En Jónas
Hallgrímsson og Peter Shaffer
þekktu þau bæði, að ekki sé talað
um aftökudag Jóns biskups Ara-
sonar og sona hans.
SPURNINGARNAR
1.
2.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Hvaða ár var Jón Arason og synir hans háls-
höggnir?
Hver er þriðji stærsti jökull landsins?
Hvaða lönd eru þetta? a) Helvetia b) Bharat c)
Eire d) Magyaroszag?
Hvenær hefst Ýlir?
Hvern kusu leikmenn knattspyrnumann ársins?
Eftir hvern er leikritið sem kvikmyndin Amadeus
byggir á?
Þekkt skrautjurt í íslenskum görðum er mjög
eitruð og var áður notuð í örvaeitur. Hún er há-
vaxin með bláum blómum og var stundum kölluð
úlfsbani. Hvert er nafn hennar?
Nýlega var ráðinn lögreglustjóri í Reykjavík, hvað
heitir sá?
Hver orti:
Efst á Arnarvatnshæðum
oft hef ég fáki beitt
þar er allt þakið í vötnum
þar heitir Réttarvatn eitt.
Tvö þekkt íslensk skáld létust með nokkurra daga
millibili í nóvember 1983. Þau hétu, a), b)
SVÖRIN
iinppsjBuiTj -*nepji?k UOSSpunUIQUQ SBUI9X uosspunuiQnr) uueuijsu^j uosspuniugnrj uuBUi}suyj(q uosspunutpno SBU19X (b '0L
uossuiuSjjeji seupf uossuiu§jje|-j seu9f uossuiuSjjeH seu9f '6
uoseSejg jeAQog uoseSeig jeAQog '8
uSBAsnuo^ jajrnisjnSis U§EASnU3y\ 'L
JSJJBqS J3J3d J^JJBiIS Jsjad jajjBqs J9}3<! ‘9
uossQjnSis Eujefg uossjnjoj Jn uossujofqjo<j punuiQnf) 'S
isquiosop JoquiOAOu -gz J3qui3A9U 'sz 'V
PUB| -BfjOASuQ PUB|JJ ssias BpBUB^ PUBJJJ PUBJPUI SSIAS PUBI -BfjOAgufl (P PUBIJJ (D puBipui (q SSIAS (b ’Z
IinyofsjOH IinijpfsjOH IimipfsjoH ’Z
OSST OSST 099T QÞy ' L
unjfino JBAgy JBAS }}?a
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. október 1985