Þjóðviljinn - 13.10.1985, Síða 6

Þjóðviljinn - 13.10.1985, Síða 6
Hildur: „Susan eitthvað heitir þessi kvenmaður, ég var að skoða mynd af henni í gær.“ Gunnar: „Best að nota útilokunaraðferðina - ætli skákmennirnir bjargi mér ekki.“ Hildur vann með eitt stig yfir Keppni þeirra Hildar Finnsdótt- ur og Gunnars Ólafssonar var Svona fór það Hildur Sp. 1 1 1 1 1 1 1 0 0 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Gunnar 1 0 2 1 1 1 0 0 4 0 11 10 Nú eru bara fjórir eftir! Þar kom að því að fulltrúi kvenþjóðarinnar hafði betur, og munaði þó aðeins einu stigi. Hildur verður því eina konan sem keppir til úrslita og hefur nú verið dregið í úrslitin: Hiidur keppir við Sigurð Blöndal og síðan keppa þeir Pétur Ástvaidsson og Ævar Kjartansson. Sigurvegar- arnir úr þeirri lotu keppa svo til úrslita. Báðir fá þó verðlaun, sá sem vinnur keppnina fær ritsafn Jóhanns Sigurjónssonar, en önnur verðlaun gefa málsverð fyrir tvo á Lækjarbrekku. býsna jöfn eins og sjá má, en þó hafði Hildur stigi betur. Þau voru nokkuð samtaka í réttum og röngum svörum, hvor- ugt hafði Matthías Jochumsson eða seinni heimsstyrjöldina, en bæði höfðu skákmennina alla rétta. Spurningin um Þorbjörgu, sem nefnd er Kolbrún var snúin og fá þau 1 stig fyrir Kolbrúnar- nafnið, en hið rétta nafn konunn- ar sem Þormóður orti mest og best til var Þorbjörg og hefði það nafn gefið þeim 2 stig. Ástkona Cecils Parkinsson var báðum ókunn, en nafnið sem Hildur gaf henni hljómar þó býsna líkt. „Það var eitthvað með essi og eftirnafnið stutt,“ sagði Hildur. Bæðu þurftu mikið að hugsa til að hafa f rétt og Jón Hreggviðsson kom ekki upp í huga þeirra fyrr en eftir dálitla umhugsun. „Best að nota útilok- unaraðferðina," sögðu þau og þegar Eyvindur var dottinn út kom nafn Jóns fljótlega upp í hugann. Bæði fá rétt fyrir fjórðu spurninguna, a) liðinn, en Gunn- ar ruglaðist alveg á SOS merkinu, hans merki er OSO! Og það er semsagt Hildur sem keppir fyrir hönd kvenna í úrslit- akeppninni. SPURNINGARNAR Hvernig ig er SOS á morsestafrófi? Frægur íslenskur sakamaður og sögupersóna var dæmdur í Kjalardal 1684. Hver var hann? Níundu sinfóníu Bethovens lýkur á „Óðnum til ■ gleðinnar“. Hver samdi þann texta og hver þýddi hann á íslensku? Hvaða fjörður er: a) fyrir sunnan Seyðisfjörð? b) fyrir norðan Dýrafjörð? Hvaða stórstyrjaldir tengjast þessum nöfnum og stöðum: a) Hannibal? b) Gallipoli? Hvað hét konan sem gaf Þormóði Skáld-Bersasyni viðurnafn sitt? Hvaða stafur er á milli d og g á ritvélarborðinu? 8. Nýlega komu út í Bretlandi æviminningar fyrrum ástkonu Cecils Parkinsson, sem var ráðherra í stjórn Thatchers uns hann sagði af sér vegna sam- bandsins við umrædda konu. Hvað heitir sú? Hvaða ár gengu íslendingar í Sameinuðu þjóðirn- ar? IHvað eiga íslendingar marga stórmeistara í skák ■ og hvað heita þeir? SVORIN UOSSJB|Q UOSJBJJBfH UOSJBJJBÍH !§PH (p uuBijof (p uuBt|9f '(p UOSJBJJBfff uossjBjp UOSSUpfjnSjS uuBt|9f (o iSjoh (a jnpunuignr) (o 'ssupfjnSjs 'ssupfjnSjs uossjBjp jnpuniugnr) (q jnpunuigno (q ojuquj W " | 'SSJBjp 5JJJQUJ (B'SSJBjp 5JUQUJ (b 'SSJBjp lS]3H (« U I 3961 IS61 9Þ61 6 sjibo uBsns sXeayf bjbs ^ J J i 'L uruqjo^ uruqjoyi mjaujnQiA"^^ unjqjoyj ‘SjofqjOtf jf uipiofjXjs -suiiotj luuios (q BUUBUipSBtj -JByj So BÍJ3A -u»9tl QUIS (B uipjofjX)s -bSbjjs -sdojauoj (q QIQIJ)S B5JSJ3AUnj (B uipjofjX)S -suiioq ijjXj (q uiQJ-US njjsjaAunj (b •fjjBpunuo (q jnQJofjipfýij (b •fjjBpunuo (q jnQjofjiojsg (b fjjBpunup (q ■ jl_ jnQjofjipffV (e uossjiSg ujofquiOAS (q oqpoo (b uosuojBJoqx lUJEfg (q asiliqos (B 4- uossiunqoof SBjq))Bjv (q ■■ J3I!!q3S (b & uossqiaSSsjh u9f uossqiaSSojh u9f uossqiaSSojh ■ U9Í C •jbSubj JBfjcj ‘jB))n)S JBfjcj ‘jbSubj jbÍj4 JB))n)S JBfjcj ‘jbSubj jbíjcJ *JB))n)S JBfj<J jB))njs JBÍJij ‘jbSubj JBÍJCj ■ | ‘jB))n)s JgfJ4 L jBuuno JiipHH JBAS ))?H 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. október 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.