Þjóðviljinn - 06.12.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.12.1985, Blaðsíða 5
A fjölunum Steinunn Bergsteinsdóttir sýnir um þessar mundir flíkur er hún kallar „Hringa- Járnsaxa, Gunnlöð, Hrímgerður og Lofn. Myndin er af Steinunni og nokkrum af brynjur" í Galleríi Langbrókar-Textíl, á horninu á Bókhlöðustíg og Laufásveg. flíkum hennar. Sýningin er opin daglega kl. 12 - 18 og 14 - 18 um helgar. Flíkurnar eru úr íslenskri ull og angóru og bera nöfn úr goðafræðinni, t.d. Ljósm.: E.ÓI. Hvenær aftur? Nemendaleikhúsið. Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? eftir Mark Medoff. Leikstjóri Stefán Baldursson. LeikararValdimarÖrn Flyg- enring, EiríkurGuðmunds- son, Bryndís P. Bragadóttir, Skúli Gautason, Inga H. Har- aldsdóttir, Guðbjörg Þóris- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Sigmundur Örn Arngrímsson. Lindarbæ. Síðastasýningar- helgi. FÖ: 20.30, LA: 20.30. Síðustu sýningar. Sexið Leikfélag Reykjavíkurætlar að frumsýna „Sex í sama rúmi“ ámillijólaog nýárs. Þýðing Karls Guðmunds- sonar, leikmynd og búningar Jóns Þórissonar undir leik- stjórn Jóns Sigurbjörnssonar. Dæmigerður misskilnings- farsi. LeikararValgerðurDan, Þorsteinn Gunnarsson, Hanna María Karlsdóttir, Kjartan Bergmundsson, Kjartan Ragnarsson, Margrét Ólafsdóttir, Lilja Þórisdóttirog SigurðurKarlsson. Frumsýnt 28. desember. Hittið Hitt leikhúsið. Litla hryllings- búðin. Söngleikur eftir As- hman og Menken. Leikstjórar Páll B. Baldvinsson og Sigur- jón Sighvatsson. Leikarar m.a. ÞórhallurSigurðsson, LeifurHauksson, Edda Back- man. Gamlabíó. FÖ: 20.00, LA: 20.00, SU: 16.00. Ekkó Stúdentaleikhúsið. Ekkó eða guðirnir ungu. Söngleikur eftir Clas Anderson. Tónlist RagnhildurGísladóttir. Fé- lagsstofnun stúdenta. SU: 21.00. Síðasta sýning. Systurnar 3. bekkurLeiklistarskóla ís- lands með leikritið þrjársystur eftirTjékov. Sýnt í Félags- heimilinu Seltjarnarnesi og hefjastkl. 20.00. FÖ, SU,MÁ og Ml. Símsvari 25020. Ævintýri Leikfélag Akureyrar. Jólaæv- intýri. SöngleikureftirLeif Petersen, byggðurásögu Dickens. Leikstjóri María Kristjánsdóttir. Leikararm.a. Árni T ryggvason, Theódór Júlíuss, Þráinn Karlsson, Vil- borg Halldórsdóttir, Erla B. Skúladóttir, Barði Guð- mundsson. FÖ: 20.30, SU: 16.00. Vífið Þjóðleikhúsið Með vifið í lúk- unum. Farsi eftir Ray Coon- ey. Leikstjóri BenediktÁrna- son, leikararm.a. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Örn Árnason, SigurðurSigurjóns- son. Síðasta sýning fyrir jól er á laugardag 7. des. Byrjar aft- ureftiráramót. Verdí Grímudansleikur Verdís. Uppselt um helgina. Hægt að fámiðaásýningar 10., 11., 14. og 15. desember. Síðustu sýningar. Fúsi Leikfélag Hafnarfjarðar. Fúsi froskagleypir. Barnaleikrit eftirOle Lund Kirkegaard. Leikstjóri ViðarEggertsson. LA: 15.00,SU: 15.00. Lukkan Leikfélag Kópavogs. Lukku- riddarinn eftir Synge þýtt af Jónasi Árnasyni. Leikstjórar Rúnar Lund og Helga Harðar- dóttir. Leikararm.a. Vilborg Gunnarsdóttir, Þórhallur Gunnarsson. Hjáleigunni, Fé- lagsheimili Kópavogs. LA: 20.30. Skugga-Björg Hugleikur-áhugaleikfélag í Reykjavík. Skugga-Björg leikgerð Hugleiksmanna af Skugga-Sveini Matthíasar Jochumsen. Leikstjóri Bjarni Ingvarsson, leikarar m.a. Sig- rún Óskarsdóttir, Unnur Ragnars, Örn Friðriksson. Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. FÖ: 20.30. Kjarval Sýningar verka Kjarvals í ti- lefni aldarafmælis: Kjarvals- stöðum daglega 14-22, List- asafni íslands LA, SU: 13.30-16, Háholti Hafnar- firðidaglega 14-19. Langbrók Gallerí Langbrók. Jólasýn- ingáBernhöftstorfu. HefstLA: 14.00. Seltjarnarnes Sýning á verkum Sveins Björnssonar. Austurströnd 6, Seltjarnarnesi. HefstLA, lýkur 8. desember. Daglega 14-21. Ólafur Sýning Ólafs Engilberts- sonar, málverk, teikningar, grímur, bækur. Mokka. Lýkur 10. desember. Háskólamyndir Verk Listasafns Háskóla ís- lands til sýnis í Odda; ný- byggingunni austan Arna- garðs. Daglega 13.30-17. Ásgrímur Vetrarsýning í Ásgrímssafni, Laufásvegi. SU: 13.30-16.00. Nálin silfurbjarta Sýning á handverkum ís- lenskra hannyrðakvenna. Með silfurbjarta nál, Boga- sal Þjóðminjasafns. Dag- iega 13.30-16.00. Einar Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum við Njarðargötu, opið LA, SU: 13.30-16.00, höggmyndagarðurinn dag- Iega10-17. Gestur Sýning Gests Guðmunds- sonar, sex teikningar, mat- sölustaðnum Hér-inn, Lauga- vegi72. Borgir í Kópavogi Sigurpáll Isfjörð sýnir í safn- aðarheimilinu Borgum Kast- alagerði 7 í Kópavogi. 10. sýning Sigurpáls og 40 verk til sýnis nú. Opin um helgar kl. 14-22 en virka daga 16-22. Kaffisala. Bólvirkið SýningarsalurÁlafossbúðar- innar Vesturgötu 2 sýnir myndireftirHuldu Höyjdahl og Jóhönnu Daníelsdóttur. Opið á opnunartíma verslun- arinnar til 11. desember nk. Salurinn að Vesturgötu 3 sýnir verk nokkurra listamanna. Opin daglegafrákl. 14.00 nema mánudaga. Lýkur á aðfanga- dag. Jólasýning í Gallerí Borg við Austurvöll: grafík, vatnslitir, krít, olíumál- verk, glerog keramik. Opið á verslunartímum. Gallerí Grjót Samsýning aðstandenda. Opiðfrákl. 12-18 virkadaga og á verslunartíma á laugar- dögum.Opiðtiljóla. Jóhannes Geir með sýningu í Listasafni ASÍ Grensásvegi 16.60 verk síð- ustu þrjátíu ára. Nokkurtil sölu.Opiðvirkadagakl. 14- 20 og um helgar f rá 14-22. Lýkur22.desember. Langbrækur Textílsýning í útibúinu að Bók- hlöðustíg 2. Fatnaður, skart- gripiro.fi. Opið laugardagafrá kl. 10-16. Samar Farandsýning frá samtökum sama í Noregi og listiðnaðar- safninu (Þrándheimi. Verk eftirSamafráöllu Norður- kollusvæðinu. Norræna hús- inu, kjallara. Daglega 14-19. LýkurSU. Bækur Bókverk íslenskra lista- manna, - bókin sem listaverk, anddyri Norræna hússins, í bókasafninu norrænar lista- verkabækur og sýningar- skrár. LýkurSU. Handbolti Þrír landsleikir við Vestur- Þýskaland, Laugardalshöll FÖ: 20.00, Akureyri LA: 13.30 og Laugardalshöll SU: 20.00. Leikið í 3. deild karla og 2. deild kvenna. Körfubolti Úrvalsdeild: IBK-Valur KeflavíkFÖ: 20.00, KR- UMFN Hagaskóji LA: 14.00. 1. deild kvenna: ÍBK-ÍS Kefla- vík LA15.30, ÍA-KR Akranes LA14.00, ÍR-UMFN Selja- skóli SU: 15.30.1. deild karla: UBK-Grindavík Digranes FÖ: 20.00, Fram-ReynirHaga- skóliSU: 20.00. Júdó Kvenna- og unglingamót í- þróttahúss Kennaraháskól- ansLA: 15.00. Á nótunum Aðventukórsöngur Kór Snæfellingafélagsins í Reykjavík vitjar uppruna síns um helgina og heldur þrenna aðventutónleika í Ólafsvíkur- kirkju LA:14.00, Grundar- fjarðarkirkju LA:17.00og Fé- lagsheimili Stykkishólms SU:16.00. Mótettusöngur Mótettukórinn undirstjórn HarðarÁskelssonar, Kristinn Sigmundsson baritonsöngv- ari og hljóðfæraleikarar halda tónleika í Kristskirkju LA:17.00. Kammermúsík Fiðluleikararnir Þórhallur Birgisson og Kathleen Bear- den, flautuleikararnirGuðrún Birgisdóttirog Martial Narde- au, Nora Kornblueh selló- leikari og Elín Guðmundsdótt- ir semballeikari leika verk eftir Bach og Handel á kammer- tónleikumíÁskirkju SU:17.00. Djasskvintett Tómas Einarsson, Sigurður Flosason, Friðrik Karlsson, GunnlaugurBriem og Eyþór Einarsson leika saman á djasstónleikum í Norræna húsinuMÁ:21.00. Dinnermjúsík Veitingahúsið Krákan býður framvegis uþp á létta tónlist á fimmtudögum og sunnudög- um kl. 21 -23. Jóhann Kristins- son, píanó, Birgir Bragason, bassi, Stefán Hjörleifsson, gítar, leikaSU:21.00. Útum hvippinn Safír SAFfR-hópurinn, starfshópur aðstandendafatlaðra, heldur jólafund (Örva, Kópavogs- braut 1. Listamenn mæta, léttarveitingar. FÖ:20.30. Stúdó PéturGunnarsson rithöfund- ur les úr verkum sínum í Stúd- entakjallaranum viö Hring- braut FÖ:21.00. Glerbasar Vinnustofan Gler (Bergvík við endann á Esjunni heldur jóla- basar á lítið útlitsgölluðum gripum sem seldir verða á uþb. hálfvirði, kaffi og pipar- kökuráboðstólum. LA,SU:10.00-18.00 Hlaðvarpinn Opið hús verður í kjallara Hlaðvarpans Vesturgötu 3, tónlistarkonur leika og syngja, lesið upp úr verkum kven- rithöfunda, jólasveinar á sveimi.SU:14.00-17.00. Laugardagskaffi f kvennahúsinu Hótel Vík verða laugardagskaffin endurvakin ídesember, lesiö upp úrog rabbað um nýút- komnar bækur eftir konur. LA:14.00-18.00. og hvappinn í sölunum Á vellinum Föstudagur 6. desember 1985 JÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.