Þjóðviljinn - 12.01.1986, Side 3
Herdís hættir
Ritstjóri tímaritsins Mannlífs,
Herdís Þorgeirsdóttir hefur
sagt upp störfum ásamt rit-
stjórnarfulltrúanum Auði
Styrkársdóttur og auglýs-
ingastjóra Mannlífs.
Samkvæmt heimildum
slúörara Þjóðviljans mun hafa
komið upp missætti milli Her-
dísar og Anders Hansen
sem á Fjölnisútgáfuna, sem
meðal annars gefur út Mannlíf
auk fleiri tímarita.
Herdís mun hafa í hyggju
að stofna hlutafélag um út-
gáfu nýs tímarits í stíl við
Mannlíf, þegar hún nær sam-
komulagi við útgefandann um
lausn frá ritstjórastarfinu.
Mannlíf hefur á undanförn-
um misserum náð mikilli út-
breiðslu og samkvæmt heim-
ildum vorum hefur talsverður
hagnaður verið af blaðinu.
Sama verður ekki sagt um
önnur tímarit sem Anders
Hansen gefur út, og mun út-
gáfufyrirtæki hans vera illa
statt samkvæmt traustum
heimildum.B
Ekki kvennalisti
á Akureyri
Litlar líkur eru taldar á að kon-
ur bjóði fram sérstakan lista
við bæjarstjórnarkosningarn-
ar á Akureyri í vor. Valgerður
Bjarnadóttir fyrrum forseti
bæjarstjórnar og forystumað-
ur Kvennaframboðsins á
staðnum hefur lýst því yfir að
hún ætli ekki fram að nýju og
er sagður lítill áhugi hjá kon-
um fyrir endurteknu framboði.
Frá Reykjavík heyrast þær
fréttir úr herbúðum Kvenna-
framboðsins að skiptar skoð-
Valgerður ekki í framboð.
anir séu um hvort bjóða eigi
fram í vor. Þó er talið öllu lík-
legra að listi komi fram og
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarfulltrúi sem nú er í
barnsburðarfríi verði þar í
efsta sæti, en listinn verði ekki
boðinn fram á vegum Kvenn-
aframboðsins heldur Kvenna-
listans sem bauð fram til síð-
ustu þingkosninga. Þá herma
sögur að auk Ingibjargar muni
skipa eitt af efstu sætunum
Magdalena Schram sem
hefur starfað ötullega í
kvennabaráttunni.B
Geir vili á toppinn
Nú styttist óðum í að Hösk-
uldur Jónsson ráðuneytis-
stjóri og nýskipaður forstjóri
ÁTVR taki við lyklavöldunum í
ríkinu. Þáereftirað skipaeftir-
mann Höskuldar í ráðuneyt-
inu en sterkar líkur hafa bent
til þess að Sigurður Þórðar-
son deildarstjóri í ráðuneytinu
sé sá útvaldi. En það eru fleiri
um hituna. Geir Haarde
fyrrum aðstoðarmaður Al-
berts sem var síðan látinn
fylgja með í stólaskiptunum til
Þorsteins vill gjarnan hreiðra
um sig til frambúðar í ráðu-
neytinu og þá dugar ekki
nema toppstaða að mati
aðstoðarráðherrans. ■
Geir vill á toppinn.
Blaðamanni
á Þjóðviljanum er vant húsnæðis til leigu,
tveggja til þriggja herbergja. Vænir hús-
eigendur hafi samband í síma 27064 (h.) eða
681333 (v.).
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
LOFTSKEYTAMENN/SÍMRITARA
til starfa á loftskeytastöðvarnar í Neskaup-
stað og á Höfn í Hornafirði.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild Reykjavík og hjá stöðvarstjórum
Neskaupstað og Höfn.
KONUR
- Það eru lausir
samningar.
Sitjum ekki þegjandi.
SAMTÖK KVENNA Á VINNUMARKAÐIN-
UM halda fund um kjaramálin að Hótel Borg
laugardaginn 11. janúar kl. 15.00.
Frummælendur verða Bjarnfríður Leósdóttir
og Birna Þórðardóttir.
Fundarstjóri verður Elín G. Ólafsdóttir.
Konur
- sýnum vilja okkar til öflugrar kjarabar-
áttu í verki
- mætum allar.
Tengihópur
Eftirtaldar greinar eru í boði á vorönn 1986, ef
þátttaka leyfir:
TUNGUMÁL: íslensk málfræði og stafsetn-
ing. íslenska fyrir útlendinga (1. einu sinni í
viku í 80 mín., 2. tvisvar í viku 60 mín., 3.
tvisvar í viku 80 mín. 4. framhaldsflokkur).
Danska 1 .-4. flokkur. Norska 1 .-4. fl. Sænska
1.-4. fl. Enska 1.-6. fl. Þýska 1.-3. fl. Þýska
samtalsfl. ítalska 1 .-4. fl. Italskarbókmenntir.
Spænska 1.-4. fl. Spænskar bókmenntir.
Spænska samtalsfl. Franska 1 .-4. fl. Portúg-
alska. Hebreska. Gríska.
VERSLUNARGREINAR: Vélritun. Bók-
færsla. Tölvunámskeið. Stærðfræði
(grunnskóla- og framhaldsskólastig).
VERKLEGAR GREINAR: Mónóþrykk. Sníð-
ar og saumar. Myndmennt. Formskrift. Post-
ulínsmálun. Myndvefnaður. Leikfimi.
NÝTT NÁMSKEIÐ í MYNDBANDAGERÐ
(video).
Danska, sænska og norska fyrir 7-10 ára
börn, til að viðhalda kunnáttu þeirra barna
sem kunna eitthvað fyrir í málunum.
í almennri deild er kennt einu sinni eða tvisv-
ar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í
senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjar-
skóla, Laugalækjarskóla, Gerðubergi og Ár-
seli.
Námskeiðsgjald fer eftir kennslustunda-
fjölda og greiðist við innritun.
ATHUGIÐ: Félög og hópar sem óska eftir
kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit
að Námsflokkarnir haldi námskeið um efnið
og verður það gert svo fremi sem hægt er.
INNRITUN fer fram 14. og 15. janúar kl. 17-
20. Kennsla hefst 20. jan.
Bæit kjor með
SÉRSTAKRI
VAXTAVIÐBÓT, AUK
VAXTA OG VERÐBÓTA