Þjóðviljinn - 12.01.1986, Side 18

Þjóðviljinn - 12.01.1986, Side 18
AFIVLÆU KROSSGA TUAFMÆLI ídag birtum við 500. krossgátuna okkar og ítilefni af þvíspjöllum við við höfund hennar Hjört Gunnarsson og hanaÁstu Jónasdóttursem hefur glímtviðallarkrossgátur Þjóðviljans í tilefni dagsins hefur veriö ákveöiö aö veita sérlega glæsileg verölaun, fyrra bindi íslendingasagnanna frá Svörtu á hvítu. I þessu fyrra bindi eru eftirtaldar sögur: Bandamanna saga, Bárö- ar sagar Snæfellsáss, Bjarnar saga Hítdælakappa, Brennu-- Njálssaga, Droplaugarsona saga, Egils saga, Eiríks saga, Eyr- byggja saga, Finnboga saga ramma, Fljótsdæla saga, Flóa- manna saga, Fóstbræöra saga, Gísla saga Súrssonarog Grettis saga. Bókin er í vönduöu skinnbandi og nú er tækifærið fyrir alla unnendur íslendingasagna og krossgátunnar aö spreyta sig. Dregiö veröur eftir þrjár vikur. 7~ s H é> 7 8 v— 10 ii IZ 52 f 4 ' y \ is lt> 7 \2 17 ) )8 \4 Zo ue 12 22 2% V 17 2o 7 ZH V T~ 7 52 3 2£ ># t3 t! 12 V 1*1 20 27 f tú> w n Jé b 7T~ 7- ¥- 2/ l 12 4 7f 27 r t/ 12 w /3 F 21 ? 12 7 J3 12 2 5? H 7- 22 /3 V 22 \é 21 Y y 2i 7~ is 2/ 5? )4 12 )£> lá> )2 5? W~ J3 1 Jg )2 7- 7 $ W~ nr 2! 7 22 14 y lo 31 2j 5? I 12 22 14 24 \2 H 2/ $ ZZ lé> W 1 7 52 n /2 (Vj ii J* 5? 31 21 12 V 7- 23 1 22 y '2 12 $2 /7- <9 17- 5 /3 2/ V> 2o 2/ 2 H AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá bæjar- nafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 500“. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða afhent vinningshafa. Nr. 500 15 2 ¥ 17 1 7 ? Stafirnir mynda íslenskt orö eða mjög kunnugleg erler.d heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt. Verðlaun fyrir krossgátu númer 497 hlýtur Helgi Sigurgeirsson, Hólagötu 39, Njarðvík. Lausnar- orðið var „Óðinsvé" en Helgi fær senda bók P.C. Jersind „Eftir flóðið“ sem Mál og menning gef- ur út. Aum helgi ef engin er krossgátan segir Asta Jónasdóttir sem ráðið hefur krossgáturnar í Þjóðviljanum frá upphafi „ Ég hef glfmt við hverja einustu krossgátu í Þjóðviljanum frá upp- hafi. Á hverjum laugar- dagsmorgni sest ég niður og ræð krossgátuna. Það tekur mig svona hálftíma og ég hef nokkr- um sinnum fengið bók í verðlaun. Mér þykir það aum helgi, ef ég fæ ekki Þjóðviljann með krossgátunni,1' sagði Ásta Jón- asdóttir þegar hún mætti með ráðningu á krossgátu nr. 499 á afgreiðsluna hjá okkur. „Ég er nú hrædd um að maður spreyti sig á þeirri 500., þetta eru svo fín verðlaun, ég er alveg dol- fallin". „Þú kaupir Þjóðviljann kann- ski aðallega út á krossgátuna? „Ég segi það nú ekki, ég myndi kaupa hann þótt engin væri krossgátan. Þjóðviljinn er mitt blað og hefur alltaf verið. Ég hef keypt hann eins lengi og ég man, einan blaða. En ég veit um fólk sem kaupir hann út af krossgátunni". „Eru krossgáturáðningar ekki erfitt og tímafrekt tómstunda- starf? „Nei, ekki þegar maður kemst upp á lagið. Þetta er svo óskap- lega skemmtilegt. Svo gáfum við hjónin okkur samheitaorðbókina í jólagjöf og nú er ég eldsnögg að þessu. Nei, þetta er ekki erfitt tómstundagaman". -þs Ásta með krossgátu 499 á afgreiðslu Þjóðviljans. Mynd: Sig. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. janúar 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.