Þjóðviljinn - 23.01.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.01.1986, Blaðsíða 15
Pjóðlíf Auður ráðin rítstjóri Auður Styrkársdóttir hefur verið ráðin ristjóri að tímaritinu ÞJÓÐLÍF og hefur þegar tekið við því starfi ásamt Jóni Guðna Kristjánssyni. Auður nam stjórnmálafræði við Háskóla ís- lands og í Bretlandi og hefur starfað við blaðamennsku undan- farin fjögur ár, var síðast fulltrúi ritstjóra á tímaritinu Mannlíf. ÞJÓÐLÍF kemur út sex sinn- um á ári og kom fyrsta tölublað út í desember 1985. Útgefandi er Félagsútgáfan h.f. og er stjórn- arformaður hennar Magnús Ól- afsson, fyrrum ritstjóri NT. Framkvæmdastjóri útgáfunnar er Ólafur Ólafsson og auglýsinga- stjóri Áslaug Jóhannesdóttir. 71 DAG Auður Styrkársdóttir. GENGIÐ Gengisskráning 22. janúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .. 42,700 Sterlingspund .. 60,179 Kanadadollar .. 30,382 Dönskkróna 4,7182 Norskkróna 5,6188 Sænsk króna .. 5,5850 Finnskt mark 7,8205 Franskurfranki 5,6478 Belgískurfranki 0,8484 Svissn.franki .. 20,4189 Holl.gyllini .. 15,3818 Vesturþýskt mark .. 17,3295 Itölsklíra 0,02545 Austurr. sch .. 2,4654 Portug.escudo 0,2711 Spánskurpeseti .. 0,2773 Japansktyen 0,21097 Irsktpund .. 52,792 SDR .... 46,5447 Belgískurfranki .... 0,8362 Framtíðarkönnun Ráðstefna á morgun Framkvæmdanefnd um fram- tíðarkönnun gengst fyrir ráð- stefnu á morgun þar sem menn bera saman bækur sínar um það sem framtíðin kann að bera í skauti sér. Jón Sigurðsson for- stjóri Þjóðhagstofnuna mun setja ráðstefnuna kl. 13.30 í Borgar- túni 6 en síðan munu starfshópar gera grein fyrir niðurstöðum sín- um. Á góma mun bera áætlanir og spár um fólksfjölda, auðlindir, orkubúskap, hagvöxt, utanríkis- mál, stjórnskipun o.fl. o.fl. Þor- björn Broddason nrun gera grein fyrir könnun á viðhorfum ungs fólks, Þorkell Sigurlaugsson um flutningatækni framtíðarinnar og Magnús Ólafsson mun kynna helstu niðurstöður framtíðar- könnunarinnar. Utivist Ferðir á sunnudag Ný sönguleið: Einisdalur - Gerðavallabrunnar - Gerðist- angar. Létt og skemmtileg strandganga um óvenju fjölbreytt svæði. Gamlar mannvistarleifar skoðað- ar. Fiskeldisstöðvar í byggingu í leiðinni. Fararstjóri: Einar Egils- son. Verð. 400 kr frítt f. börn. Skíðagöngur hefjast um aðra helgi. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Helgarferð í Laugardal 7.-9. febr. Frábær gistiaðstaða. Ótal göngu- möguleikar, einnig til skíða- göngu. Ódýr ferð. Þórsmörk í vetrarskrúða 28.-30. febr. Sjáumst með Útivist. Ferðafélagið Útivist. Ferðafélagið Ferðir á sunnudag 1. kl. 13 Öxarárfoss í vetrarbún- ingi. Gengið um Almannagjá að Öxarárfossi. Létt göngu- ferð. Fararstjóri: Baldur Sveinsson Verð kr. 350.00. 2. kl. 13 Skíðagönguferð á Mos- fellsheiði. Gönguhraði við allra hæfi. Fararstjórar: Sal- björg Óskarsdóttir og Mar- grét Júlíusdóttir. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Munið að konra hlýlega búin. Helgarferðir: 14.-16. febrúar - Brekkuskógur/göngu- og skíða- ferð. Gist í orlofshúsum. 28. fcbrúar - 2. mars Þórs- merkurferð (Góuferð). Húnvetningafélagið Félagsvist Félagsvist Húnvetningafélagsins verður á laugardag 25. janúar kl. 14.00. Vistin verður spiluð í Skeifunni 17. Allir velkontnir meðan húsrúm leyfir. Húnvetn- ingafclagið. CnvARP^jóNWRp7 RAS 1 Fimmtudgaur 23. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9 05 Morgunstund barnanna: „Fílsung- inn“ eftir Rudyard Kip- ling. Kristín Ólafsdóttir les fyrri hluta þýðingar Halldórs Stefánssonar. 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög f rá liðnumárum. 11.10 Morguntónleikar. a) Þrjúlögop. 81 fyrir strengjasveit eftir J.P.E. Hartmann. Emil Teman- yi stjórnar strengjasveit. b) Sænsk rapsódia eftir HugoAlfén. Fíladelfiu- hljómsveitin leikur; Eug- ene Ormandy stjórnar. c) „Finlandia", tónaljóð eftirJeanSibelius. Fíla- delfíuhljómsveitin leikur; EugeneOrm- andy stjórnar. d) Tveir sinfónískir dansar eftir Edvard Grieg. Hljóm- sveit Bolshoj- leikhússins í Moskvu leikur; Fuat Mansurov stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30Ídagsinsönn- Neytendamál. Umsjón: Sigurður Sigurðarson. 14.00 Miödegissagan: „Ævintýramaður“ - af Jóni Ólafssyni rit- stjóra. Gils Guömunds- son tók saman og les (16), 14.30 A frívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna (FráAkureyri). 15.15FráSuðurlandi. Umsjón:HilmarÞór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kynslóða. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir.Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG. Tómasson flyturþáttinn. 20.00 íslenskurtónlistar- maðurí Danmörku. Gísli Helgason ræðir við KristinVilhelmsson. (Áður útvarpað 17. septemberíhaust). 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabiói-Fyrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Ein- leikari:GuönýGuð- mundsdóttir. a) Tvær rómönsureftirÁrna Björnsson.b) „Poem“ eftir Ernest Chausson. c) „Tzigane" eftir Maurice Ravel. Kynnir: JónMúliÁrnason. 21.25 „Vertu Ijóðinu góð- ur“Símon JónJó- hannsson tekur saman þátt um Ijóðskáldið Stef- án Snævarr. 21.50Tónleikar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregriir. Tón- leikar. 22.25 Fimmtudagsum- ræðan- Launþega- hreyfing: Samstaða eða sundrung. Um- sjómElísaSnæland Jónsson. 23.25 Kammertónleikar. a) Sónata i Es-dúr op. 34eftirJanLadislav Dussek. Anne Griffiths leikuráhörpu. b)Tríó- sónataí E-dúreftirCarl Philip Emanuel Bach. Ars-Rediviva tríóið í Prag leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. TecS Fimmtudagur 23. janúar 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00Hlé. 14 00 Spjall og spil. Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 í gegnum tíðina. Þátturum íslenska dægurtónlistiumsjá JónsÓlafssonar. 17.00 Einu sinni áður var. Bertram Möller kynnir vinsæl lög frá rokktima- bilinu, 1955-1962. 18.00HIÓ. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Daviðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Poppgátan. Spurn- ingaþáttur um tónlist í umsjá Jónatans Garð- arssonarog Gunnlaugs Sigfússonar. Keppend- ur í þessum þætti eru Skúli Helgason og Hall- dórlngi Andrésson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03-18.00 Svæðisút- varp fyrir Reykjavík og nágrenni-FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 17.-23. janúar er í Lyfj- abúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek eropið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspitalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Uplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. J LJ SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, simi81200. Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær ... sfmi 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísima 15004. Sundlaugar FB i Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum eropið 8.00-15,30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið, Skógarhlið 9. Opiö þriðjud. kl. 15-17.Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Simi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar eru kl. 13-14áþriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, sími 27311,kl. 17 til kl 8. Símisími á helgidögum Rafmagns- veitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sim- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5fimmtud.kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps til útlanda: Sentverður a 15385kHz, 19.50m: Kl. 1215 og 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315 tilBretlands og meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345tilausturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á9675 kHz31.00m: Kl. 1935/45 til 1855 tilNorður- landa. Á 9655kHz, 31,07m: Kl. 1935/45 til 2015/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tími sem er sami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.