Þjóðviljinn - 31.01.1986, Side 15

Þjóðviljinn - 31.01.1986, Side 15
Umboö á Akureyri BHasalinn Höldur sími 96-24119. Rabbaö viö vélsleöamenn á Akureyri Bifreiöarog Landbúnaöarvélar hafahafiö innflutning á þessum vinsælu vélsleöum sem reynst hafa vel hér á landi. tilkynnt hvert þeir séu að fara, hvað þeir ætli að vera lengi, hve- nær þeir komi aftur, þeir séu með þennan og þennan útbúnað og svo framvegis. Nú, þetta hefur ekki verið nógu mikið notað að okkar mati. íslendingar eru kannski ekki nógu mikið fyrir það að gera áætl- anir en „alvörumenn" nota þetta nú.“ - Er það rétt munað að nýlega hafi umferð vélsleðamanna um Akureyrarbœ verði bönnuð? Að skemma plöntur „Já, þetta vildi nú þannig til að það var verið að semja nýja um- ferðarlöggjöf fyrir bæinn. Aðal- iega var verið að endurbæta skipulag gatnakerfisins. En einn- ig kom þarna inn það ákvæði að vélsleðaakstur mætti ekki vera á götum bæjarins, slíkur akstur skemmdi plöntur í görðum og annað. Þegar þetta var ákveðið voru mikil snjóalög í bænum og þetta átti að koma í veg fyrir að stráklingar væru að bruna yfir garða og eyðileggja trjátoppa. En þetta eru að ég held ein af þessum lögum sem ekki er hægt að fylgja eftir. Ef fólk ætlar að fara í ferðalög á snjósleðum verð- ur það að komast út úr bænum. En ég held að vélsleðaeigendur hafi engan áhuga á því að vera að bruna um bæinn á vélsleðum þannig að þessi lög skipta ekki máli fyrir okkur“. Og Vilhelm og félagar létu ekki sitja við orðin tóm heldur brunuðu af stað út úr bænum með miklum fyrirgangi. IH nafnbótina en það eru ekki kröft- ugar mótbárur. Lifandi og skemmtilegt „Þessi ferðamennska er geysi- lega lifandi og skemmtileg,“ segir Vilhelm. „Maður er alltaf úti, ekki í lokuðum bílum. Það er gaman að baksa við þetta, hvort sem það er að þjóta á miklum hraða eftir sléttum vegi eða er kolfastur uppi í miðri hlíð og þarf að snúa við. Þegar vel viðrar hér norðanlands fara menn oft í ferðalag á fjöll á vélsleðum. En hlíðar Eyjafjarðar eru brattar og það þarf góða færð til að komast upp úr honum. En eins og ég sagði áðan er færðin góð þessa dagana og það gætu orðið tugir manna á ferð frá Akureyri og ná- grenni hér upp úr firðinum“. - En hvað erþað helsta sem er á döfinni hjá landssambandinu ykkar? „Fyrir það fyrsta ætlum við að vera með námskeið fyrir félaga á Egilsstöðum, Akureyri og í Reykjavík. Á þeim verður fólki m.a. kennt á áttavita, lóran, auk leiðbeininga um helsta útbúnað sem nauðsynlegt er að hafa með sér og þeirra varúðarráðstafana sem ætíð verður að hafa í heiðri. Landsmót í Kerlingarfjöllum Nú, svo er það landsmótið ár- lega. Undanfarin tvö ár hafa þau verið haidin í Nýjadal á Sprengi- sandi en nú erum við að þreifa fyrir okkur með Kerlingarfjöll, það væri skemmtileg tilbreyting ef af því gæti orðið. Við höfum nú fengið á okkur gagnrýni fyrir að halda þessi mót inni á miðju há- lendi um hávetur. En ég segi nú bara, hvað eru hestamót^án hesta? Með því að hafa þessi mót uppi á hálendi má segja að við séum að tryggja jafnrétti allra landshiuta, að menn geti átt til- tölulega auðvelt með að komast alls staðar að á þessi mót. Við gerum það sem við getum til að fyllsta öryggis sé gætt, námskeiðin eru dæmi um það. Svo er sjálfsagt að nefna það hér að við látum liggja frammi á hverri lögreglustað í hverju ein- asta héraði það sem við nefnum eyðubiað yfir ferðaáætlun. Menn geti komið við á þessum stöðvum þegar þeir renna úr bænum og Hinn margrómaði fjöðrunar- og beltabúnaður El Tigre EITigre El Tigre er hraöskreiöasti sleöinn frá Arctco, búinn 500 cc vökvakældri Spirit vél meö tveimur VM 38 Mikuni blönd- ungum. Framfjöörun er löng A armafjöörun meö jafnvægis- stöng. Afturf jöörun er einnig mjöglöng. Cheetah vélsleöinn hentar vel í leik og starfi, en einkum viö hinar erfiöustu aöstæður. Hann er búinn langri A arma fjöörun aö framan. Beltiö er mjög langt (156“ eöa 396,2 cm) sem gerir þaö aö verkum aö sleöinn flýtur vel viö erfiöustu aöstæöur. Á hinn bóginner Cheetah eini „long track“ sleöinn sem læturaöstjórn eins og stuttur sleöi á haröfenni vegna þess aö ca. 1 /3 af beltinu er uppsveiat á liö aö aftan sem nýtist í mjúkum snjó. Kitty Cat er eini barnasleðinn sem fram- leiddur er og hefur notiö mikilla vin- sælda. Vélin er mjög lítil og búin gang- ráöi þannig aö ekki er hægt aö aka hraö- aren 12km.Tilöryggislogastöðugt fram og afturljós. Sjálflýsandi boröi er hringinn um kring. Óryggislykill. Cougar Cougar vélsleöinn er ódýr sport-sleöi en jafnframt kraft- mikill og lipur meö langri A arma f jöörun aö framan. Fjöörunar- möguleikar eru 7“ (17,8 cm) aö framan og 7,5“ aö aftan! Jag vélsleöinn er ótrúlega ódýr miö- aö viö gæöi, en hann er búinn 2 cyl. vél meö sjálfvirkri oliublöndun. Sam- kvæmt úrskuröi bandaríska tímarits- ins „Snow Goer“ er Jag vélsleöinn sá sparneytnasti á markaönum. Lýsi hf. Grandavegi42, Reykjavík. LANDBUNAÐARVELAR HF SUÐURLANDSBRAUT 14 S. S. SOLUDEILD: 31236 El Tigre árg.’85ca85hö Kr. 369.534,- Cougar árg.’86ca60 hö Kr. 336.235,- Jag árg.’86ca45hö Kr. 265.303,- Cheetah árg.'86ca70hö Kr. Til björgunarsveita Kr. 378.248,- 202.318,- Cheetah árg.’86ca90hö Kr. Til björgunarsveita Kf. 449.327,- 239.003,- Kitty Cat árg.'86 Kr. 94.082,- Ofangreint verö er miðaö viö gengi i dag og háö breytingum. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.