Þjóðviljinn - 20.02.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.02.1986, Blaðsíða 12
Laus staða Staða forstjóra Iðntæknistofnunar íslands er hér með auglýst laus til umsóknar. Starfið verður veitt frá og með 1. júní nk. til næstu fjögurra ára, sbr. lög nr. 41/1978 um Iðntækni- stofnun íslands. Umsóknir sendist í iðnaðarráðuneytið fyrir 10. mars nk. Iðnaðarráðuneytið, 17. febrúar 1986. Laus staða Brunamálastofnun ríkisins auglýsir starf eftirlits- manns eldvarna hjá stofnuninni. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu í byggingarfræði og eldvörnum. Umsóknir skulu berast brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 59, 101 Reykjavík, eigi síðar en 5. mars nk. Brunamálastjóri. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Mal- bikunarstöðvar Reykjavíkurborgar o.fl., óskar eftir til- boðum í eftirfarandi: 1) 13.400-17.200 tonn af asfalti 2) 100-160 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt em- ulsion). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. mars nk. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Fnknk|uvogi 3 Simt 25800 Blikkiðjan lönbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum fost verðtilboð SIMI 46711 Félagsmálastjóri Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra hjá Hafnarfjarðarbæ. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu. Laun samkvæmt samn- ingi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið, veitir bæjarrit- ari og félagsmálastjóri. Umsóknir um starfið ergreini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda skrifstofu minni að Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 4. mars nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Maðurinn minn Eggert Eggertsson frá Hellissandi, Maríubakka 6, Reykjavík, lést 18. febrúar í Borgarspítalanum. Jensína Óskarsdóttir. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR tfég skil þetta ekki með barnatennurnar. Verða þær að losna og detta? FOLDA (Eru þær ekki nógu , góðar? Hvers vegna l verður að skipta? |7 Það að þurfa að skipta um eitthvað sem ennþá er í góðu lagi kalla ég bruðl. Hver hefur efni á að bruðla með tennur á þessum síðustu og verstu tímum. í BLÍÐU OG STRÍDU KROSSGÁTA NR. 112 Lárétt: 1 guðir 4 skvetta 6 fugl 7 saklaus 9 gráða 12 korn 14 strit 15 stjaka 16 morgunn 19 forfeður 20 nudda 21 skráð Lóðrétt: 2 gróður 3 skökk 4 svari 5 eyði 7 hundar 8 svalar 10 snoppan 13 nægilegt 17 gjafmildi 18 kvenmannsnafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þref 4 safn 6 ein 7 ball 9 ösla 12 álasi 14 ætt 15 nía 16 akarn 19 ussa 20 ótti 21 trosi Lóðrétt: 2 róa 3 fell 4 snös 5 föl 7 bræður 8 látast 10 sinnti 11 ataðir 13 aga 17 kar 18 rós

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.