Þjóðviljinn - 04.03.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.03.1986, Blaðsíða 11
ísland Danmöifc Leikurinn viö Ungverja á sunnudaginn var æsispennandi ekki síður en viðureignin við Rúmena og sigurinn hefði eins getað orðið íslands. Það er ekki öll nótt úti enn þótt Ungverjar hafi marið sigur, því í dag etja íslensku handknattleiksmennirn- ir kappi við frændur vora Dani, og engin ástæða til annars en að búast við sigri. Það getur þó brugðið til beggja vona, en við komumst að raun um það í bei.nni útsendingu með Bjarna Fel. í kvöld. Leiknum verður einnig lýst á rás 2. Sjónvarp kl. 17.55 i Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar efnir til fundar þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Spiluð verður félagsvist. GENGIÐ Gengisskráning 3. mars 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 41,320 Sterlingspund 59,459 Kanadadollar 28,905 Dönskkróna 5,0315 Norskkróna 5,8982 Sænsk króna 5,7529 Finnskt mark 8,1211 Franskurfranki 6,0378 Belgískurfranki 0,9077 Svissn. franki 22,0256 Holl. gyllini 16,4464 Vesturþýsktmark 18,5833 Itölsklíra 0,02731 2,6444 0,2801 Portug. escudo Spánskur peseti 0,2939 Japansktyen 0,22952 (rsktpund 56,179 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi).. 47,6438 0,9023 Taggart kveður í kvöld. Hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í þessum þáttum, en í kvöld er þriðji og síðasti hluti þannig að eitthvað hlýtur hans hagur að batna í kvöld. Barnsræningjarnir eru ófundnir enn, en vissar grunsemdir hljóta að hafa læðst að áhorfendum. Sjónvarp kl. 21.35. A áttunda degi Síðust á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er stórmerk bresk heim- ildamynd sem á frummálinu ber heitið On the eight day, en Ör- lagadagurinn er íslenska nafnið. Myndin fjallar um afleiðingar taicmarkaðs kjarnorkustríðs, en einstaka „stórmenni" þessa heims hafa einmitt leyft sér að gæla við þá óskemmtilegu hug- mynd. Kunnir vísindamenn gera í myndinni grein fyrir breytingum sem yrðu á loftslagi og gróðri, í kjölfar slíkrar vitfirringar, en á norðurhveli jarðar spá þeir á- standi sem þeir nefna kjarnorku- vetur. Við fengum forsmekkinn af þessu fyrirbæri í myndinni Threads, sem sýnd var í sjónvarp- inu fyrir nokkru og vakti hún mörgum óhug. Sjónvarp kl. 22.30. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 28. febr.-6. mars er í Apóteki Austurbæjar og Lyfj- abúð Breiðholts. Fyrrnefndaapótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf narfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðaþæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Simi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virkadagakl. 9-19.Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að i hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaf ræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspftalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardagog sunnudag kl. 15og 18 og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-fösludaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspftall: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St.Jósefsspltall I Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjáifssvara 1 8888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Uþplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, Slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í sima 1966. U1VARP SJÓNVARP/ Þriðjudagur 4. mars RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regn- boganum" eftir Bjarna Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýð- ingusína(15). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Botnvörpuflugan. Umsjón:ÞorlákurA. Jónsson. Lesari: Theó- dóra Kristjánsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýms- umlöndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn- Heilsuvernd. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús“ eftir Marie Cardinal. Guðrún Finn- bogadóttirþýddi. Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir les (3). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dy rum. Einar Georg Einarsson sérumþáttfráAustur- landi. 15.45 Tilkynningar. T ón- leikar. , 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hiustaðu með mér. - Edvard Fredrikson. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Um- sjón: Sturla Sigurjóns- son. 18.15 T ónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sig- urðurG. Tómasson flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guð- mundssontalar. 20.00 Vissirðuþað?- 20.30 Aðtafli.JónÞ.Þór flytur þáttinn. 20.55 „Hinn f Ijugandi al- menningur'1. Sigurjón Sigurðsson (SJON) les úrljóðumsinum. 21.05 fslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „I fjallskugganum“ eftir Guðmund Daníels- son.Höfundurles (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíu- sálma(32). 22.30 Bach-tónleikar í Akureyrarkirkju 14. apríl i fyrra. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. örn Erlingsson lýsirleik IslendingaogDanaá heimsmeistarakeppn- inni í Sviss. Leikið í Luz- A-r SJÓNVARPIÐ 10.00 Kátir krakkar. Dag- skráfyriryngstu hlust- endurnaí umsjáGuð- laugar Maríu Bjarna- dóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun ástaðn- um. Stjórnandi: Sigurð- urÞórSalvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Inga- dótlur. 18.00 Tekið á rás. Samúel 17.55 Heimsmeistaramót I handknattleik. Bein útsending f rá Sviss - ef íslenska landsliðið kemstíúrslit. 19.00 Aftanstund. Endursýndurþáttur. 19.20 Ævintýri Olivers bangsa. Ellefti þáttur. 19.50 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Sjónvarpið. (Television).9. Um skemmtiþætti. Breskur heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um viða veröldogeinstaka efnisflokka. 21.35 Taggart. Þriðji hluti. (T aggart - Dead Ringer). Skosk sakamálamynd í þremurhlutum. Aðalhlutverk: Mark McManusogNeil Duncan.Efnill.hluta: Lausnargjalds er krafist fyrir ungan bróðurson Davids Balfours og drengnum hótað lifláti. Barnsræninginn vitjar ekki fjárins og lögreglunni tekst ekki aö hafa hendur í hári hans. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Örlagadagurinn. (OntheEightDay). Bresk heimildamynd umafleiöingar takmarkaðs kjarnorkustriðs. Kunnir vísindamenn gera grein fyrir breytingum sem yrðu á loftslagi og gróðri en á norðurhveli jarðar spá þeir ástandi sem þeirnefna kjarnorkuvetur. Þýðandi ogþuluróskar Ingimarsson. 23.30 Fréttir f dagskrárlok. SVÆÐISÚTV ARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. 1 M SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allansólar- hringinn, simi 81200. Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabilar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Brelðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl.8-19.Sunnu-' dagakl.9-13. Varmárfaug I Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveltu, sími 27311,kl.17til kl.8. Simisími á helgidögum Raf magns- veltan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.00 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 YMISLEGT NeyðarvaktTannlæknafél. (slands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið, Skógarhlfð 9. Opiðþriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöffyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöf in Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími 21500. Upplýsingarum ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- ’ næmi) geta hringt i síma 622280 og fengið milliliða- laustsambandviðlækni. Fyrirspyrjendur þurf a ekki að gefaupp nafn. Viðtalstimareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvariáöðrumtímum. Síminner 91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp i viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla3-5fimmtud.kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla dagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna:11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt (sl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.