Þjóðviljinn - 04.03.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.03.1986, Blaðsíða 15
1. Sigurjón Péturs- 2. Kristín Á. Ólafs- 3. Guðrún Ágústs- 4. Össur Skarphéð- son dóttir dóttir insson 5. Tryggvi Þ. Aðal- steinsson 6. SkúliThoroddsen 7.AnnaH.Hildi- brandsdóttir 8. Þorbjörn Brodda- son 9. BjörkVilhelms- dóttir Alþýðubandalagið í Reykjavík Framboðslisti ákveðinn Á félagsfundi Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík sem haldinn var fimmtudaginn 27/ 2 að Miðgarði, Hverfisgötu 105 var samþykkt tillaga kjörnefndar um skipan fram- boðslista félagsins fyrir borg- arstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1986. Listann skipa eftirfarandi einstakling- ar: 1. Sigurjón Pétursson borg- arfulltrúi, 2, Kristín Ólafs- dóttir varaformaður Alþýðu- bandalagsins, 3. Guðrún Ágústsdóttirborgarfulltrúi, 4. Össur Skarphéðinsson rit- stjóri, 5. Tryggvi Pór Aðal- steinsson framkvæmdastjóri M.F.A., 6. Skúli Thoroddsen framkvæmdastjóri Vonar, 7. Anna Hildur Hildibrands- dóttir skrifstofumaður, 8, Porbjörn Broddason dósent, 9. Björk Vilhelmsdóttir for- maður stúdentaráðs H.í.,10. Olga Guðrún Árnadóttir rit- höfundur, 12. Hrafnhildur Guðmundsdóttir hjúkrunar- fræðingur, 13. Guðni Jóhann- esson verkfræðingur, 14. Páll Valdimarsson línumaður, 15. Arna Jónsdóttirfóstra, 16. Jó- hannes Gunnarsson útgáfu- stjóri, 17. Valgerður Eiríks- dóttir kennari, 18. Einar Gunnarsson formaður Félags blikksmiða, 19. Hjálmfríður Þórðardóttir starfsmaður Dagsbrúnar, 20. Pálmar Hall- dórsson framkvæmdastjóri Iðnnemasambands íslands, 21. Erlingur Viggósson skipasmiður, 22. Gísli Sváfn- isson kennari, 23. Guðný Helga Túliníus nenti, 24, Leó Ingólfsson símvirki, 25. Þor- steinn Blöndal læknir, 26. Sig- 10. HelgaSigur- jónsdóttir. urður Harðarson arkitekt, 27. Steinar Harðarson formaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík, 28. Álfheiður Ingadóttir blaðamaður, 29. Guðmundur Þ. Jónsson for- maður Iðju, 30. Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur. LANDSBANKANS FRÁ 0G MEÐ 1. MARS 1986 VERÐA VEXTIR í LANDSBANKA ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: D02923815 SAMKVÆMr LÖGuv NB.10 29 MAfíS 19(i t t#*r*+*r*« EÐLABAMki INNLÁNSVEXTIR: % Vextir alls áári Sparisjóðsbækur 12,0% Kjörbækur 18,0% Vaxtaleiðrétting v/úttekta 1,0% Verðtryggður Sparireikningur: Með 3ja mánaða bindingu 1.0% Meö 6 mánaöa bindingu 3,5% Afmælisreikningur með 15 mánaða bindingu 7 OCO/ Tékkareiknmgar 5,0% Sparireikningar bundnir í 3 mán. Sparireikningar bundnir í 12 mán. 15,0°^| Sparilán í allt að 5 mán. 14,0% Sparilán til minnst 6 mán. 15,0% Sérstakar verðbætur á mánuði 1,25% I UTLANSVEXTIR: Vextir alls áári Víxlar (forvextir) Viðskintavíxlar (forvextir 24,0°/« 20,0% Almenn skuldabréf Verötryggö lán: Lánstími í allt aö IVi ár tími minnst 2W ár Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Við vekjum sérstaka athygli á að vextir af 100 ára afmælisreikningi Landsbankans eru óbreyttir, 7,25% umfram vísitöluhækkanir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.