Þjóðviljinn - 06.04.1986, Blaðsíða 3
St. Jósefsspítali, Landakoti Loftrœstikerfi
heilsu-
Starf sstú I ku r/men n spillandi
Okkur vantar starfsstúlkur/menn í eldhús, á Loftræsting þykir sjálfsögð á öllum vinnustöðum þar sem
ganga og á röntgendeild. hennar er þörf. En hún getur
Upplýsingar veitir ræstingastjóri alla virka daga milli kl. 10.00-16.00 í síma 19600-259. reynst tvíbent. Læknar hafa veitt því athygli að kvefpestir, særindi í hálsi og höfuðverkur er tvöfalt al- gengari á vinnustöðum þar sem
Reykjavík 3.4. 1986 loftræsting er en þar sem hún er ekki.
AFGREIÐSLUSTJÓRI
ÓSKAST
Við leitum að manni sem getur unnið sjálf-
stætt og á gott með að umgangast fólk.
Reynsla í skrifstofustörfum æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist framkvæmda-
stjóra fyrir 14. apríl n.k.
tuðmniiiNN
Síðumúla 6 108 Reykjavík
OPIÐ TIL KL. 41 DAG
VfSA
JH
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
111 Hamborgar á afinælisdagínn
Nýr áætlunarstaður Arnarflugs í Vestur-Þýskalandi
Á tíu ára afmæli sínu,
10. apríl næstkomandi,
opnar Arnarflug nýjan
áfangastað í Evrópu þvi
þá hefst áætlunarflugið til
Hamborgar.
Hamborg er stærsta
borg í Vestur-Þýskalandi
og hefur, allt frá dögum
Hansakaupmanna, verið
ein helsta verslunarmið-
stöð landsins.
En Hamborg er meira
en verslunarmiðstöð. Hún
er ein grænasta borg í
Evrópu og fagrir skemmti-
garðar laða til sín þúsundir
gesta á góðum dögum.
Menning og listir
blómstra í óperunni, ball-
ettinum, hjá sinfóníu-
hfjómsveitunum þremur
og í fjölmörgum myndlist-
arsöfnum. Skemmtanalífið
er svo kapítuli alveg út af
fyrir sig.
Hvort sem þú þarft að
sinna viðskiptum eða vilt
njóta lífsins, hefur Ham-
* borg það sem þú ert að
sækjast eftir.
Þaðan er líka stutt til
margra annarra skemmti-
legra borga.