Þjóðviljinn - 30.05.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.05.1986, Blaðsíða 12
HVAÐ ER AD GERAST I ALÞÝÐUBANDALAGINU? KOSNINGASKRIFSTOFUR G-LISTANS AB Hafnarfiröi Sjálfboðaliðar Hafnarfirði! Alþýðubandalagið í Hafnarf irði óskar eftir sjálfboðaliðum til starfa í Skálanum Strandgötu 41 á kjordag. Þar sem flokkurinn er í stór- sókn í Firðinum verður mjög mikið að gera á kjördag. Það þarf að gefa fólki kaffi, keyra menn á kjörstað o.s.frv. Ef þú getur unnið fyrir G listann skráum við nafn þitt í síma 651925 og651928. Sjáumst! AB Kópavogi Sjálfboðaliðar G listann í Kóþavogi vantar sjálfboðaliða til starfa á kjördag. Skrásetning fer fram í síma 641712. G listinn í Kópavogi. Keflavík Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Keflavík hefur verið opnuð að Hafnargötu 49. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 14.00 - 22.00, simi 4198. Það er alltaf heitt á könnunni. Lítið viö og athugið kjörskrána. Munið kosningasjóðinn. ÆSKULÝÐSFYLKINGiN Æskuiýðsfyiking AB Ertu nokkuð að gera næstu kvöld? Ekki? Flott- það er nóg að gerafyrir þig uppí áflokki. Hvað? Bara skítverkin. Búa til merki í þúsundatali, líma aftur pokaog svoleiðis. Leiðinlegt? Nei, nei það er alltaf fullt af skemmtilegu fólki hérna. Hvenær? Á hverju kvöldi fram að kosningum, en núna er bara pottþétt eitthvað að gera fram til kl. 05 á sunnudagsmorgun, annars geturðu bara hringt upp á flokk og talað við Gísla eða Björk. Síminn er 17500. Svo læturðu bara sjá þig. Þú manst - Hverfisgata 105, 4. hæð. Sjáumst! Utankjörfundarskrifstofa AB Nokkrir minnispunktar Kjörskrá fyrir allt landið liggur frammi. • Kosið er í Armúlaskóla sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga og helgidaga frá kl. 14-18. • i Kópavogi er kosið á Lögreglustöðinni Auðbrekku 10 virka daga kl. 10-14 og kl. 19-20. Um helgar frá kl. 19-20. • Kjósið sem fyrst því hætt er við örtröð síðustu vikuna. • Skrifstofan sér um að senda atkvæði út á land. • Öll aðstoð og upplýsingar veittar í símum 12665 og 12571. • Við erum í Miðgarði, Hverfisgötu 105, efstu hæð. Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins. Bílaþjónusta G-listans í Reykjavík Sjálfboðaliðar óskast til aö keyra fyrir G-listann á kjördag. Nanna skráir niður nöfn ykkar í síma 19396. Alþýðubandalagið. Kosningakaffi G-listans í Reykjavík Sjálfboðaliðar óskast í bakstur og uppáhellingar í kosningamiöstööinni á kjördag. Nanna skráir nöfn ykkar í síma 19396. Alþýðubandalagið. REYKJAVÍK AÐALSKRIFSTOFA Miðgarði, Hverfisgötu 105. Sími 91-17500. Starfsmenn: Kristján Valdimarsson, skrifstofustjóri, símar 91-17500, 17504, 11977. Margrét Tómasdóttir, símar: 91-17500, 13043. Utankjörfundarskrifstofa Miðgarði, Hverfisgötu 105. Starfsmenn: Sævar Geirdal, sími: 91-12665, Stefanía Traustadóttir, sími: 91-12571. Alþýðubandalagið í Reykjavík Miðgarði, Hverfisgötu 105, opið alla virka daga kl. 10-18. Starfs- menn: Steinar Harðarson, kosningastjóri, símar: 91-17500, 28655,18421. Gísli Þór Guðmundsson, símar: 91-17500,16697. Björk Vilhelmsdóttir, sími: 91-17500. REYKJANES KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Kópavogi er í Þinghóli, Hamraborg 11. Símar 41746, 641712 og 45715.' Opið frá kl. 10-20 alla daga. Á kjördag verður opið frá kl. 10 og frameftir kvöldi. GARÐABÆR Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Iðnbúð 6. Símar 64- 16-28 og 64-16-29. Opið virka daga 20-22, helgar 14-18. Kosn- ingastjóri Þórir Steingrímsson, s. 44425. SELTJARNARNES Kosningaskrifstofan er á Eiðistorgi 15, sími 619027. Opin daglega 17.30-19.30. KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Keflavík er að Hafnar- götu 49, 2. hæð. Opið alla daga frá kl. 14-22 sími 92-4198. NJARÐVÍK Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Njarðvík hefur verið opnuð að Tunguvegi 7. Lítið inn góðir félagar! Síminn er 1948. GRINDAVÍK Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Leynisbrún 7. Síminn er 92-8409. HAFNARFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í Skálan- um, Strandgötu 41. Opið daglega frá kl. 14 -18.30 og um helgar frá kl. 15 -18.30. Starfsmenn: Jón Rósant Þórarinsson og Berg- Ijót Kristjánsdóttir, sími: 91- 651925. MOSFELLSSVEIT Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Mosfellssveit er í Kvennabrekku. Opið kl. 20 - 22 á virkum dögum, kl. 10 - 16 Síminn er 667113. VESTURLAND AKRANES Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi er í Rein. Opið kl. 15-16 og 20-22 alla daga. Kosningastjóri: Jóna Kr. Ólafs- dóttir. Sími: 93-1630, 3247. BORGARNES Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er í Röðli Sími: 93-7240. HELLISSANDUR Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Neshreppi utan Ennis er í Gimli Keflavíkurgötu 4. Síminn er 93-6796. Kosningaskrifstofan er opin eftir kvöldmat. GRUNDARFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa AB er í húsi félagsins Borgarbraut 1. Síminn er 93-8794. Kosningastjóri er Matthildur Guðmundsdóttir. Stykkishólmur Kosningaskrifstofa G-listans er í Verkalýðshúsinu. Opið öll kvöld. Síminn er 8098. ÓLAFSVÍK Kosningaskrifstofa G-listans er í Félagsheimilinu. Opið frá kl. 20-23 miðvikudag og fimmtudag en á föstudag frá kl. 13-23. Á kjördag frá kl. 9 og frameftir kvöldi. Kosningastjóri er Guðmundur Jónsson. Síminn er 6503. NORÐURLAND VESTRA HVAMMSTANGI Kosningaskrifstofa G-listans á Hvammstanga er að Garðavegi 18, neðri hæð og verður hún opin á fimmtudagskvöldum frá kl. 20-22 og á laugar- og sunnudögum frá 14-16. Síðustu vikuna fyrir kosningar verður opið daglega á skrifstofunni frá kl. 20-22. Síminn á kosningaskrifstofunni er 95-1732. SAUÐÁRKRÓKUR Kosningaskrifstofa G-listans er í Villa Nova Aðalgötu 23. Opið daglega frá kl. 17.30-19.00 og kl. 20.00-22.00. Á kjördag verður opið frá kl. 9.00 og frameftir kvöldi. Kaffi - kökur - sjónvarp - barnahorn. Síminn er 5590. BLÖNDUÓS Kosningaskrifstofa G-listans er í Félagsheimilinu (bakdyra- megin ■ Opið frá kl. 20-22 en allan kjördaginn. Síminn er >4599. SIGLUFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að Suður- götu 10. Opið kl. 13 -18 alla virka daga. Sími: 96-71294. NORÐURLAND EYSTRA AKUREYRI Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akureyri er í Lárusar- húsi, Eiðsvallagötu 18. Opið frá kl. 13 - 19. Starfsmenn: Helgi Guðmundsson, kosningastjóri og Arnfríður Kjartansdóttir. Símar: 96-25875, 26013. DALVÍK Kosningaskrifstofa G-listans er í Skátahúsinu. Síminn er 96- 61662. Opið öll kvöld frá kl. 20.00 og um helgar frá kl. 14-17. HÚSAVÍK Kosningaskrifstofa G-listans á Húsavík er að Víkurhorni1 13. Félagsheimili Húsavíkur frá kl. 20. Opið kl. 17 - 19 alla virka daga og 14 - 17 um helgar. Símar 96-41047. a VESTFIRÐIR ÍSAFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa AB er í húsinu Hæstakaupstað. Síminn er 94-4242. BOLUNGARVÍK Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er á Hólastíg 6. Sími 94- 7578. Opið öll kvöld. AUSTURLAND BAKKAFJÖRÐUR (kosið 14. júní). Umboðsmaður: Járnbrá Einarsdóttir, sími: 97- 3360. VOPNAFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa í Austurborg, Lónabraut 4. Umboösmaður: Aðalbjörn Björnsson, sími: 97-3108. BORGARFJÖRÐUR EYSTRI (kosið 14. júní). Umboðsmaður: Oddný Vestmann, sími: 2951. EGILSSTAÐIR Kosningaskrifstofa Tjarnarlöndum 14, simi: 97-1639. Umboðsmenn: Laufey Eiríksdóttir, sími: 97-1533 og Sigurjón Bjarnason, sími: 97-1375. Opið alla virka daga frá kl. 20.30 og fram eftir kvöldi. Einnig laugardaga frá kl. 17-19. SEYÐISFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Ránargötu 6, sími 97-2346. Umboðsmaður: Jóhann Sveinbjörnsson, símar: 97-2154. Opið öll kvöld. NESKAUPSTAÐUR ' Kosningamiðstöðin Egilsbraut 11, símar: 97-7571 og 97-7816. Kosningastjóri Elma Guðmundsdóttir, heimasími: 97-7532. ESKIFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Strandgötu 29, sími: 97-6313. Umboðsmaður: Guðjón Björnsson, sími: 97-6250. REYÐARFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Heiðarvegi 6, sími: 97-4361. Umboðsmaður: Þórir Gíslason, sími: 97-4335. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa: Gamla læknishúsinu Hafnargötu 12, sími: 97-5444. Umboðsmaður: Magnús Stefánsson, sími: 97-5211. Opið virka daga kl. 17.00-19.00 og 20.00-22.00. Lauqardaqa oa sunnudaga kl. 14.00-19.00 STÖÐVARFJÖRÐUR Umboðsmaður: Ármann Jóhannsson, símar: 97-5823 og 97- 5893. BREIÐDALUR (kosið 14. júni). Umboðsmaður: Inga Dagbjartsdóttir, sími: 97-5628. DJÚPIVOGUR Umboðsmaður: Eysteinn Guðjónsson, sími: 97-8873. HÖFN Umboðsmaður: Björn Grétar Sveinsson, sími: 97-8582. SUÐURLAND SELFOSS Kosningaskrifstofa AB á Selfossi og nágrenni er að Kirkjuvegi 7. Opið alla daga frá kl. 15-22. Umsjón armaður kosningastarfs er Anna Kristín Sigurðardóttir. Símárnir eru 99-2327 og 1514. VESTMANNAEYJAR Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er að Bárugötu 9 (Kreml). Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 14-17 og 20-22, föstudaga kl. 15-19 og 20-22 og laugardaga kl. 14-17. Kosningastjóri: Einar Birgir Steinþórsson. Sími: 98-1570. nÁO ► \yt'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.