Þjóðviljinn - 30.05.1986, Blaðsíða 17
Alþýðuvöld
Kosið til borgar-, bæjar, sveitar-
og byggðastjórna LA: 9-23. Kjör-
staðir auglýstir í blöðunum.
Ókeypis kaffi út um allt land.
Kjósið rétt.
fjandinn með fúlum
anda
fast í lásinn blási
tröll upp togi mellur
Listahátíð hefst á laugardag, við setninguna afhendir Doris Lessing verðlaun í
smásagnasamkeppninni.
Neskaffi
Blæs eg svo bylur
í lási
og blístra af manns
ístru
Gaudeamus
Fagnaður nýrra og gamalla stú-
denta MR að Hótel Sögu FÖ:
19.30. Maturog samkvæmis-
klæðnaður, ball á eftir.
Hananú!
Frístundahópurinn Hana nú í
Kópavogi fer í vikulega laugar-
dagsgöngu frá Digranesvegi 12
LA:10.
Grófin
Laugardagsmarkaður í Gróf-
inni LA: 10-16. Barnabíó, vísna-
söngur, spákona, andlitsteiknun,
karl í kassa, harmónikka,
skoðunarferð og djúsbar.
Kaffisala og basar Kvenfélags
Neskirkju í safnaðarheimilinu LA:
14.
Hátíðin hefst
Listahátíð: Sverrir Hermanns
setur hátíðina að Kjarvalsstöðum
LA: 14. Hafliði Hallgrímssonog
Berkofský leika þjóðlög, Doris
Lessing afhendir smásöguverð-
laun, tvær sýningar opnaðar:
Picasso og Reykjavík í myndlist.
Aldraðir
Sýning á handavinnu og föndri úr
félagsstarfi aldraðra í Gerðubergi
SA: 13.30-18. Kaffiveitingar.
Strætóleiðir12og 13.
Ljúflingsljóð
Ljóðormur stendur fyrir Ijóða-
kvöldi á lofti Gauks á Stöng ÞRI:
20.30. Pjetur Hafstein og Sjón
lesaeigin Ijóð, SverrirHólmars-
son þýðingarsínar. Nýr Ljóðorm-
urkominnút.
taki á púkar allir
Ófétin
Djasssveitin sem nefnirsig Ófét-
in fremur sína konst i Djúpinu
undir Horninu SA: 21.30. Frum-
samin músík og önnur músík.
Hafliði
Listahátíð: Hafliði Hallgríms-
son flytur þrjú íslensk þjóðlög á
selló við undirleik Martins Berkof-
skys á píanó. Opnun á Kjarvals-
stöðum LA: 14.
Cecilía
Listahátíð: Cecile Licad leikur
einleik á píanó með Sinfóníunni í
Háskólabíó, Jean-Pierre Jacquil-
lat stjórnar. Háskólabíó LA: 17.
fetti við fótarjárni
fjandans ósjúkir púkar
Knattspyrna
Fjórða umferð 1. deildarkarla:
FH-Valur Kaplakriki LA14.00.
Víðir-Þór Garðsvöllur LA14.00.
KR-ÍA Laugardalsvöllur LA
14.00. ÍBV-Breiðablik
Tveir Langbrókarfélagar flækja málin; samsýning á Bókhlöðustígnum.
Lyftið upp lásnum allir
lifandi fjandans andar
Reykjavíkurmyndir
Listahátíð (og 200 ára Reykja-
vík); Sýningin Reykjavík í mynd-
listá Kjarvalsstöðum, hefst LA,
stendur til 27. júlí. 60 Reykjavík-
urverk eftir 33 myndlistarmenn.
Opið 14-22.
Jónína
Jónína Guðnadóttir sýnir í Gall-
erí Grjót, hefst FÖ, lýkur 12. júní.
Lágmyndir og skúlptúrar úr stein-
leir. Opið virka 12-18, helgar 14-
18.
Einarssafn
Safn Einars Jónssonar Skóla-
vörðustíg er opið alla daga nema
MÁ13.30-16. Höggmyndagarð-
urinndaglega10-17.
Tryggvi
Yfirlitssýning í Listasafni ASÍ á
verkum Tryggva Magnússonar
málara og teiknara. Hefst LA, lýk-
ur 22. júní. Opið 16-20 virka, 14-
22 helgar.
Karl Kvaran
Listahátíð: Yfirlitssýning á verk-
um Karls Kvaran, hefst SU, lýk-
ur 29. júní. Opin daglega 13.30-
22.00. Listasafn íslands.
Sænskt skipulag
Um skipulag og byggingarlist í
Svíþjóð, - skipulag miðborga,
verndun umhverfis og húsa,
sænsk smáhúsabyggð. Anddyri
Norræna hússins, opið 14-19,
lokaðSU.
Verkstæðið V
Verkstæðið V, Þingholtsstræti
28. Opið virkadaga 10-18, LA:
14-19.
Þrastarlundur
Sigurður Einarsson, Selfossi,
sýnir í Þrastarlundi vatnslita- og
olíumyndir. Lýkur 1. júní.
Baltasar
í Gallerí Gangskör Bernhöfts-
torfu, sýnir Baltasarteikningar
undirnafninu Fimm þemu. Sýn-
ingin stendur til 3. júní, er opin
12-18daglega.
Eden
Magnús Gunnarsson sýnir í
nýjum sýningarskála í Eden (
Hveragerði 40 pastelmyndir.
Opið alla daga til 23.00, lýkur 1.
júní.
Mokka
Kristján Fr. Guðmundsson sýnir
vatnslitamyndir og olíumálverk á
Mokka. Opin út mánuðinn.
Leiðrétting í heimsendu bréfi til meðlima Útgáfufélags Þjóð- viljans er aðalfundur ranglega dagsettur, þriðju- daginn 4. júní. Hið rétta er þriðjudagur 3. júní kl. 20.30.
Boltinn rúllar óháð kosningum og listahátíðum. 4. umferð í 1. deildinni um helgina: Víðir-Þór, KR-ÍA, ÍBV-Breiðabiik,
FH-Valur, Fram-fBK. Á myndinni kljást landsliðsmennirnir Guðmundur Steinsson Fram, og Þórarinn Halldór Askelsson.
Föstudagur 30. mai 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
Deiglan
Þjóðleikhúsið sýnir leikrit Arthurs
Millers, ídeiglunni, FÖ, SU: 20.
Svartfugl
Síðasta sýning á Svartf ugli
Gunnars og Bríetar í Iðnó LA:
20.30.
Helgispjöll
Helgispjöll eftir Peter Nichols
sýnt í Þjóðleikhúsinu LA: 20.
Landið
Iðnó sýnir Land míns föður í
137. og 8. sinn FÖ, SU: 20.30.
Þrjársýningareftir.
Hásteinsvöllur LA14.00. Fram-
ÍBK Laugardalsvöllur SU14.00
2. deild: Þróttur R.;KS
Valbjarnarvöllur FÖ 20.00. KA-
Völsungur Akureyri LA14.00.
ÍBÍ-Einherji ísafjörður LA14.00.
Selfoss-Víkingur Selfoss LA
14.00. Skallagrímur-UMFN
Borgarnes LA14.00.
3. deild: Þróttur N.-Austri E. FÖ
20.00. ÍK-ÍR,ReynirS.-
Grindavík, Leiknir F.-Magni,
Tindastóll-ReynirÁ. og Leiftur-
ValurRf. LA 14.00. HV-FylkirSU
14.00
1. deild kvenna: Þór A.-Haukar
Þórsvöllur LA14.00. ÍA-ÍBK
Akranesvöllur LA14.00.
Golf
Dunlop-mót Golfklúbbs
Suðurnesja, Hólmsvöllur í Leiru
30. maí kl. 8.00 og 31. maí kl.
8.00. Skráning í síma 92-2908 í
dag kl. 16-21. Austurbakki gefur
öll verðlaun, völlurinn opinn til
æfinga ídag, föstudag.
Hiðárlegagolfmót
Kiwanismanna, Hvaleyrarvöllur,
Hafnarfirði, SU11.00. Þátttaka
tilkynnist í síma 43840,46777,
43905. ALP-bílaleigan í
Kópavogi gefur öll verðlaun.
Frjálsar
Vormót HSK verður haldið á
Selfossi á morgun, laugardag.
Ólafur tvennumbrúni
Myndlistarfélagið Ólafur tvenn-
umbrúni sýnir í Félagsheimilinu á
Selfossi. Hófst Fl, lýkur 8. júní.
Sýnendur: Ásta Guðrún Eyvind-
ardóttir, Kristinn Harðarson,
ÓlafurTh. Ólafsson, Gunnar
Karlsson, EyvindurErlendsson,
HildurHákonardóttir, Kristinn
Pétursson.
Austurrískt
Tíu austurríkismenn í Nýlista-
safninu Vatnsstíg. Hefst LA, lýk-
ur 15. júní. Opið virka 16-20,
helgar 14-20.
Langbrókarflækja
Samsýning aðstandenda
Langbrókar, Bókhlöðustíg 2,
skúlptúr, vefnaður, þrykk; sam-
heiti: Flækja. Hefst LA, lýkur 15.
júní. Opið daglega 14-18.
Borgardrög
Þórður Ben hefur sýningu í
Hlaðvarpanum, Vesturgötu3,
„Frumdrög að borg“, hugmyndir
aö betra borgarskipulagi. Opið
16-22, LýkurSU.
Ásmundur
Sýning Reykjavíkurverka Ás-
mundar Sveinssonar í Ásmund-
arsafni í Sigtúni hefst FÖ. Opin
10-17 alla daga, stendur fram á
haustið.