Þjóðviljinn - 30.05.1986, Blaðsíða 15
Hljóðdósin
þagnar
Síðasti þáttur Hljóðdósarinnar
á rás tvö er á dagskrá í kvöld, 28.
þátturinn. Gestur í lokaþættinum
er hinn landskunni tónlistarmað-
ur Ingimar Eydal og gestgjafi er
Þórarinn Stefánsson.
Ingimar er Akureyringur eins
og flestum mun kunnugt og er
gestum Sjallans að góðu kunnur.
Hann hefur dvalist sunnan heiða í
vetur og m.a. leikið á píanó fyrir
matargesti á veitingastöðum
borgarinnar. Rás 2 kl. 20.00.
Óöld í Oklahoma er ævagamall bandarískur vestrl og föstudagsbíómynd
sjónvarpsins. Þaö eru engir aðrir en Humphrey Bogart og James Cagney sem
halda uppi fjörinu og gefa ribböldum á baukinn. Sjónvarp kl. 23.20.
Dora Maar '37 heitir þessi mynd meistarans.
Stórbrotinn ferill
Síðasti sopinn
Bókakaffé um konur og bækur
í Hlaðvarpanum lýkur í kvöld.'
Sögustund fyrir börn er á sínum'
stað, en að öðru leyti er kvöldið
tileinkað Jakobínu Sigurðardótt-
ur og verkum hennar. Félagar úr
Félagi íslenskra leikara lesa upp
og að því loknu verða umræður.
GENGIÐ F6H10L1 OGengisskráning 27. maí 1986 kl. 9.15. Sala
Bandaríkjadollar 41,380
Sterl ngspund 62,134
29,991 4,9196
Dönskkróna
Norsk króna 5,3863
Sænskkróna 5,7111
Finnsktmark 7,9022
Franskurfranki 5,7133
Belgískurfranki 0,8912
Svissn.franki 22,0083
Holl. gyllini 16,1735
Vesturþýskt mark 18,1930
Itölsk líra 0,02655
Austurr. sch 2,5887
Portug.escudo 0,2731
Spánskurpeseti 0,2861
Japansktyen 0,24522
írsktpund 55,321
SDR. (Sérstökdráttarréttindi) ... 47,7133
Belgískurfranki 0,8847
Sjónvarpið sýnir í kvöld bresk-
franska heimildamynd um Pablo
Picasso, áhrifamesta listmálara
okkar aldar. Picasso er fæddur á
Spáni árið 1881, en bjó lengst af í
Frakklandi. Hann lést árið 1973.
í myndinni líta menn um öxl á
langan og stórbrotinn lista-
mannsferil Picassos. A Listahátíð
verða eins og alþjóð veit sýndar
nokkrar mynda málarans. Sjórt-
varp kl. 20.50.
=7
Föstudagur
30. maí
RAS1
7.00 Veöurtregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurtregnir.
8.30 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „I afahúsi” eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Steinunn Jóhannes-
dóttir les (5).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sig-
urður G. Tómasson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 Sögusteinn Um-
sjón: Haraldur Ingi Har-
aldsson. (Frá Akureyri).
11.10 Fáein orð í ein-
lægni Þórir S.
Guðbergsson talar.
11.30 Morguntónleikar
14.00 Miðdegissagan:
„Fölna stjörnur” eftir
Karl Bjarnhof
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Helgarútvarp
barnanna Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
17.40 Úr atvinnulifinu -
Vinnustaðir og verka-
fólk. Umsjón: Hörður
Bergmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál Örn
Ólafsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvakaa) Fjall-
ið mitt - Torfi Jónsson
les hugleiðingu eftir
Oddnýju Guðmunds-
dóttur. b) Skotist inn á
skáldaþing - Ragnar
Ágústsson fer með visur
um trúna eftir ýmsa höf-
unda. c) Skyggni
Helga Sveinssonar -
Úlfar K. Þorsteinsson
les þátt úr Grímu hinni
nýju. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum
Atli Heimir Sveinsson
kynnir tónverkið „Úr
orðskviðunum" eftir Jón
Ásgeirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar
23.00 Heyrðu mig - eitt
orð Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Diassþáttur - Jón
Múli Árnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
SJÓNVARPIÐ
18.30 Umhvaðerkosið
hér? Endurtekinn þáttur
fráþriöjudeginum27.
maí, sem sjónvarpsnot-
enduráAusturlandi
fengu ekki notið vegna
bilunarísendi.
19.15Ádöfinni. Umsjón-
armaðurMarianna
Friðjónsdóttir.
19.25 Tuskutígrisdýrið
Lúkas-12. og 13.
þáttur. (Tygtigeren
Lukas). Finnskurbarna-
myndaflokkur í þrettán
þáttumumævintýri
tuskudýrs sem strýkur
að heiman. Þýðandi Jó-
hannaJóhannsdóttir.
Sögumaður Sigmundur
örn Arngrimsson.
(Nordvision- Finnska
sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Reykjavíkurlag -
Með þínu lagi. Fimmti
þáttur.
20.50 Picasso. Bresk/
frönsk heimildamynd
um Pablo Picasso
(1881-1973), áhrifa-
mesta listmálara á
þessari öld. Litið er um
öxl um langan og stór-
brotinn feril Picassos á
listabrautinni og skoðuð
verk frá hinum ýmsu
ólíku skeiðum á langri
lífsleið. Kvikmynda-
stjórn: Didier Baussy.
Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
22.10 Borgarstjórnar-
kosningar. Hring-
borðsumræðurum mál-
efni Reykjavíkur. Um-
ræðum stýrir Páll
Magnússon.
23.15 Seinni fréttir.
23.20 ÓöldíOklahoma.
(OklahomaKid).
Bandarískurvestri frá
1939. s/h. Leikstjóri
Lloyd Bacon. Aðalhlut-
verkJamesCagneyog
HumphreyBogart.
Skömmu fyrir aldamótin
siðustu hófst nýtt
landnám í Oklahoma.
Landnemaflokkur gerir
málamiðlun við ribbalda
sem vinna mörg óhæfu-
verk. Þá kemurtilsög-
unnar maður sem þorir
að þjóða þrjótunum
birginn. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
00.50 Dagskrárlok.
RAS 2
10.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Pósthólfið i umsjá
Valdísar Gunnarsdótt-
ur.
16.00 Léttir sprettir Sig-
urður Sverrisson stjórn-
ar tónlistarþætti með
íþróttaívafi.
18.00 Hlé
20.00 Hljóðdósin Þáttur i
umsjá Þórarins Stefáns-
sonar.
21.00 Dansrásin Stjórn-
andi: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Rokkrásin Stjórn-
endur: Snorri Már
Skúlason og Skúli
Helgason.
23.00 Á næturvakt með
Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 30. mai-5. júní er í
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki.
Fyrrnef nda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokaö
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
og laugardaga 11-14. Slmi
651321,
Apótek Keflavíkur: Opiö
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
að í hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sína vikuna hvort, aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa
vörslu„til kl. 19. Á helgidögum
eropiðfrákl. 11-12og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
■ngur á bakvakt. Upplýsingar
)ru gefnar í síma 22445.
SJÚKRAHÚS
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartimi laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18og eftirsamkomulagi.
Fæðingardelld
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikurvið Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspitali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla dagavik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Kleppsspítalinn:
Alladaga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SjúkrahúsAkraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadoild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna
og lyf jabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 8888
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Uppiýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur....sími 4 12 00
Seltj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....simi 5 11 66
Slökkviliðog sjúkrabílar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj..... simi 5 11 00
Garðabær. .. sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opið mánud-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud-
föstud. 7.00-:20.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið i Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.isfma 15004.
Sundlaugar FB í
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opiö
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavikur: Opiö
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrákl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
eropin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
ÝMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafél.
íslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin
iaugard.ogsunnud.kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími 21500.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstimareru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari áöðrum tímum.
Síminn er 91 -28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstof u á
þriðjudögum frá 5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síöumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). KynningarfundiríSfðu-
múla3-5fimmtud.kl.20.
Skrlfstofa Al-Anon
aöstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8m,kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz,31,1 m.,kl.13.00-
13.30.Á9675 KHz, 31,0 m.,
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.
Wf IbT U£ TWihutelft WUiyoÓW - AQÍ? V 1___________