Þjóðviljinn - 06.06.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 06.06.1986, Qupperneq 12
HRARIK i RAFMAGNföVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86010: Einfasa einangrunarspennar 315-500 (800) kVA. Opnunardagur: Föstudaginn 11. júlí 1986, kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með föstudegi 6. júní 1986 og kosta kr. 300.- hvert eintak. Reykjavík 5. júní 1986 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laus staða Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Til greina kemur að ráða í tvær hálfar stöður. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 25. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 4. júní 1986. Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU Haföu þá samband við afgreiðslu Þjóðviljans, sími 681333 Laus hverfí: Víðsvegar um borgina ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Selfoss og nágrennis Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. júní kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Fundarefni: Staðan í bæjarmálum. Félagar fjölmennið! Stjórnin Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið AB Keflavík Félagsfundur verður haldinn 10. júní í húsi Verslunarmannafélagsins Hafnar- götu 28 kl. 20.30. Dagskrá: 1) Umræður um úrslit kosninganna, 2) Önnur mál. - Stjórnin. SM'FF-RflHHH SMlFF-flflRHH SMlFF-flflflHH ** 2 n ■ 8 i 7 ■ » 10 □ n 12 ■ 13 n 14 • □ 18 10 9 17 18 9 19 20 21 m 22 23 m n 24 9 28 KROSSGÁTA NR. 9 Lárétt: 1 als 4 frjáls 8 starf 9 fjárráð 11 veð 12 hurðarloku 14 samtök 15 gabb 17 sefur 19 fisks 21 stjaka 22 æð 24 hár 25 frásögn Lóðrétt: 1 kenjar 2 trjóna 3 stífi 4 liðugur 5 álpast 6 elska 7 skratta 10 brátt 13 þvarg 16 rölta 17 nagdýr 18 ílát 20 tónverk 23 klaki. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skók 4 gott 8 svarkar 9 káka 11 eiði 12 kvilli 14 al 15 dúða 17 axlir 19 una 21 stó 22 armi 24 kinn 25 ótti Lóðrétt: 1 sekk 2 óski 3 kvaldi 4 greið 5 oki 6 taða 7 trilla 10 ávexti 13 lúra 16 aumt 17 ask 18 lón 20 nit 23 ró. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. maí 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.