Þjóðviljinn - 13.06.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.06.1986, Blaðsíða 11
Doris Day Doris Day er stjarna föstudagsbíómyndar sjónvarpsins, Blekkingar- vefur frá 1960. Með aðalhlutverk auk hennar fara þau Rex Harrison, John Gavin og Myrna Loy. Myndin skýrir frá ungri konu sem hótað er dauða og oftar en einu sinni bjargast hún naumlega úr lífsháska. Skelfing konunnar magnast stöðugt en flestir daufheyrast við kvörtun- um hennar. Þar hlýtur þó að koma að einhver tekur við sér. Sjónvarp kl. 22.20. Hvers vegna tóniist? Illugi með frjálsar hendur Illugi Jökulsson hefur Frjálsar hendur í heilan klukkutíma á rás eitt í kvöld og ætlar að nota tíma sinn til að spjalla um og við stú- denta. Hann getur stúdenta fyrr og síðar, ræðir m.a. við 50 ára stúdent, Ævar R. Kvaran, og tvo nýstúdenta. Lesinn verður kafli úr bók Péturs Gunnarssonar, Persónur og leikendur, þegar söguhetjan Andri verður fyrir þeirri reynslu. Leiknir verða stúdentasöngvar sem og aðrir söngvar í léttum leikandi dúr... Rás 1 kl. 23.00. Útivist Útivist verður með dagsferðir á sunnudögum sem hér segir: Þórsmörk kl. 8.00, einsdags- ferð. Stansað 3-4 tíma í Mörk- inni. Verð kr. 850. Munið sumar- dvöl í skálum Útivistar. Náttúruskoðunarferð við Þjórsárósa kl. 10.30. Hugað að fuglum, fjörulífi og fleira. Létt ganga, verð kr. 450. Tilvalin fjöl- skylduferð. Marardalur kl. 13.00. Sér- kennilegur hamradalur við Hengil. Verð kr. 400. Létt ganga. GENGIÐ Gengisskráning 12. júní 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 41,190 Sterlingspund 62,883 Kanadadollar 29,713 Dönsk króna 5,0285 Norsk króna 5,4538 Sænsk króna 5,7516 Finnsktmark 8,0019 Franskurfranki 5,8430 Belgískur franki 0,9113 Svissn. franki 22,5427 Holl.gyllini 16,52891 Vesturþýsktmark 18,6106 (tölsk líra 0,02709 Austurr. sch 2,6502 Portug. escudo 0,2760 Spánskur peseti 0,2913 Japanskt yen 0,24774 (rsktpund 56,412 SDR. (Sérstökdráttarréttindi)... 48,3252 Belgískurfranki 0,9054 Edda Þórarinsdóttir mun stjórna þáttum um tónlist um miðnættið á föstudagskvöldum nú á næstunni, og bera þeir heitið Lágnætti. í þessa vikulegu þætti fær hún til sín gesti, einn eða jafn- vel tvo og spjallar við þá um feril þeirra og viðhorf til tónlistar, en þetta verða að jafnaði starfandi tónlistarmenn. Þeir velja sín uppáhaldslög fyrir sig og hlust- endur inn á milli. í fyrsta þætti- num í kvöld mætir Hjálmar Ragnarsson til leiks, en í lagavali hjá honum kennir margra grasa og við fáum m.a. að heyra hug- leiðingar hans um tilgang tónlist- arinnar í samfélaginu. Rás 1 kl. 00.05. Hana nú ganga Vikuleg laugardagsganga fríst- undahóps Hana nú f Kópavogi verður á morgun laugardaginn 14. júní. Lagt er af stað frá Dig- ranesvegi 12 kl. 10.00. Allir Kópavogsbúar, ungir sem aldnir, velkomnir. JtVARP^SJÓNMRp7 RAS 1 7.00Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurtregnir. 9.00 Fréttiráensku. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus“eftirHelga Guðmundsson. Höf- undurles (5). 9.00 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesið úrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Um- sjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Katia Ricciarelli. Rættvið söngvara hjá íslensku óperunni. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ eftir Karl Bjarnhof. Krist- mann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jóns- dóttir les (15). 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikin lög af nýútkomn- um hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Endalok T róju- stríðsins. Jón R. Hjálmarsson flytur söguþátt, þýddan og endursagðan. Síðari hluti. 15.35 Sænskir þjóðdans- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. Aöstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.451 loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfé- laginu. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdótt- ir. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.30 Sumarvaka. 21.l5FráListahátíðí Reykjavík 1986: Tón- leikar í Norræna hús- inu á miðvikudags- kvöld. (Fyrri hluti). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Ingi GunnarJóhannsson sérumþáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þátturíumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 íkvöldhúminu. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórarins- dóttir talar við Hjálmar H.Ragnarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. uraffjórumþarsem stiklað er á stóru í sögu hljómsveitarinnar The Shadows. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt meö Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskárlok. 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttirog Gunn- laugurHelgason. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal lesbréffrá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Fritíminn. Tónlistar- þáttur með ferðamála- ivaf i i umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvaö er áseyðiumhelgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 Skuggar. Þriðji þátt- SJONVARPIÐ 17.15 Á döf inni. Umsjón- armaðurMarianna Friðjónsdóttir. 17.25 Krakkarnir í hverf- inu. 17.50 Vestur-Þýskaland - Danmörk. Bein út- sendingfrá Heims- meistarakeppninni i knattspyrnu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátið í Reykja- vik 1986. 20.50 Rokkveita rikisins -Endursýning. 1. Celcíus. Þáttaröð fra árinu 1977 um islenskar rokkhljómsveitir þess tíma. Kynnir Þórhallur Sigurðsson. Stjórn upp- töku: Egill Eðvarðsson. 21,15Ságamli. (Der Alte). 10. ískalt og yfirvegað. Þýskursakamála- mvndaflokkur í fimmtán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýð- andi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.Seinnifréttir. 22.10 Kastljós - Erlend málefni. Ögmundur Jónasson ræðir við fulltrúa Bandaríkja- stjórnarum þáákvörð- un að hef ja á ný f ram- leiðslu efnavopna. Einnig verður vikið að öðrum málum sem efst eruá baugi í heimin- um. 22.45 Blekkingavefur (Midnight Lace). Bandarísk bíómynd frá 1960. 00.20 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsia lyfjabúða i Reykjavík vikuna 13.-19. iúní er i Borgar Apótekiog Reykjavíkur Apó- teki. . Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Simi 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadaga frá 8-18. Lok- ’ að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sínavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið (því apóteki sem sér um þessa vörslu.til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ■ngurábakvakt. Upplýsingar iru gefnar (síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Bðrgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikurvið Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Siysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingarum lækna og lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvákt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí s(ma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst (heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sfma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....slmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík....simi 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 GarðaJær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjariaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opiö 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardagafrá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðinog heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness eropin mánudagatil föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga f rá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug i Mosfellssvelt eropin mánudaga-föstudaga kl.7.00-8.00ogkl.17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alla daga nema mánudaga, en þá er Bafnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Simi 21500. Upplýsingar um ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn: Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar haf a verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum f rá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (s(m- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrif stof a Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rikjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. timi, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.