Þjóðviljinn - 13.06.1986, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1986, Blaðsíða 7
Á keyrslu mecLi Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir Grammið 1. The Smiths - Big Mouth strikes again 2. Peter Gabriel- So 3. Easterhouse- Insperation 4. Loyd Coaland the Commotions- Easy Pieces 5. Simply Red- Picture Book 6. New Order- Shellshock 7. Rober* Wyatt- Old Rotten Hat 8. Siouxsie and the Banshies - Tinderbox 9. Microdisney The Clock comes dawn the Stairs 10. Lou Reed- Mistral Rás 2 1) ( 1) Lesson in love - Level 42 2) ( 2) Svart-hvíta hetjan mín - Dúkkulísur 3) (19) Re-sett-ten - Danska fótboltalandsliöiö 4) ( 4) Greatest love of all - Withney Houston 5) ( 9) Holding back the years - Simply Red 6) ( 7) Invisible toutch - Genesis 7) (18) Sledge hammer - Peter Gabriel 8) (14) Bad boy - Miami sound machine 9) ( 6) Live to tell - Madonna 10) (12) Can’t wait another minute - Five star Robert, Davíð, Einar við trommurnar og Össur bassaleikari... og sú sem virðist eiga mesta f ramtíð fyrir sér af þeim íslensku nýju sveitum sem nú eru starfandi. Hljómleikarnir í Unglingaat- hvarfinu enduðu nokkuð skyndi- lega - Röddin hvarf af sviðinu inn í kompu baksviðs og lokaði á eftir sér - greinilega ekki ánægð með áheyrendur. Reyndar fannst mér það óþarfa viðkvæmni, jafnvel þótt einhver hefði sagt að þetta væri fín hljómsveit ef söngvarinn syngi betur. Ómakleg athuga- semd því að Davíð hefur ágæta rödd - enda heyrðust ekki fleiri slíkar - hinsvegar jákvæð orð um hröð lögin, sem hæfðu umhverfi og áheyrendum vel. En það sem mér finnst aðal Raddarinnar er hversu melódísk lögin eru þrátt fyrir keyrsluna og hraðann. En nóg um þessar vangaveltur, látum Raddardrengina leggja orð í bönd yfir kaffiborði í Unglinga- athvarfinu. - Semjið þið lögin í samein- ingu? Össur bassaleikari: Ég sem yf- irleitt grunnana fyrst, Róbert út- setur svo ofan á þá - hann sér um þetta melódíska - og Davíð semur textana. - Eru öll lögin ykkar svona hröð? - Já, nema eitt - við erum með eitt rólegt lag á prógramminu. - Pið spilið eingöngu frum- samin lög - hvað eigið þið mikið efni á lager? - Við eigum nógu mörg lög til að geta spilað stanslaust í tvo klukkutíma, en það mundu fáir halda út á okkar hraða í svo langan tíma, sérstaklega ekki við sjálfir - við hreyfum okkur líka það mikið þegar við spilum að við verðum alveg uppgefnir. Svo mikil keyrsla dugir ekki lengi - klukkutími er hámark í einu. - Hvernig gengur með plötuna sem þið œtlið að gefa út? - Við eigum eftir að hljóð- blanda tvö lög - hún kemur út eftir svona mánuð. Láttu það koma fram að fyrstu fimmtíu ... í návígi við áhorf- og heyr-endur... kammermúsik? í Unglingathvarf inu við T ryggvagötu 12 voru nokkrum sinnum í fyrra- sumar haldnir hljómleikar og stendur til að taka aftur til við slíkt í sumar. Fyrstu hljómleikarnir voru á dag- skrá síðastliðinn laugardag og hljómsveitin RÖDDIN fengin til að ríða á vaðið. Ekki varð eins mikið úr hljómleikunum og til stóð, skúraveður og fyrirtækið lítið sem ekkert auglýst. Röddin spilaði þó inni í ágætis skúr þarna í portinu - nokkur lög fyrir nokkra áheyrendur. Þeir sönnuðu eins og áður þegar undirrit- uð hefur verið viðstödd, að hér er góð hl jómsveit á ferð Föstudagur 13. júní 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.